Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
20.1.2009 | 23:57
Förum ekki fyrr en ríkisstjórnin segir af sér
Mótmæli halda áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2009 | 14:59
Vík frá ríkisstjórn
Mikilvægt að stjórnin fái vinnufrið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2009 | 13:43
Takk hugrakka fólk
Ég kemst ekki - vil ekki vera óábyrg móðir og taka son minn í mótmælin. En ég er ánægð með að það sé svona mikið fjölmenni þarna. Við verðum að sýna samstöðu - það er búið að brjóta svo illilega á okkur og enginn hefur sætt ábyrgð nema við almenningurinn - aðfarirnar að almenningi eru næst því sem kalla má landráð. Ég skora á ríkisstjórnina að segja af sér- vanhæfni hennar er alger að takast á við það sem þjóðin stendur frammi fyrir.
Ég vona að þetta fari ekki út í ofbeldi. Ég vona að þetta verði hávaði en ekki handalögmál. En takk allir sem lögðu leið sína að alþingi í dag.
Fann þessa frétt inn á Smugunni núna rétt í þessu: "Sífellt fjölgar mótmælendum á Austurvelli og nú fyrir nokkrum mínútum gengu tveir þingmenn vinstri grænna út úr Alþingishúsinu og inn í hóp mótmælenda. Álfheiður Ingadóttir og Katrín Jakobsdóttir þingmenn sögðust ekki geta setið lengur inni í Alþingishúsinu.
Hávaðinn við Alþingishúsið hefur stigmagnast frá því klukkan eitt. Lögregla hafði lokað fyrir innganginn að húsinu með gulum borða. Fólk fór fljótlega inn fyrir borðann og gerði lögregla ekkert til að hindra það.
Fólkisfjöldinn hefur nú dreifst og er allt í kringum Alþingishúsið. Margir berja húsið að utan með berum höndum, en sumir með sleifum eða pottlokum. Margir lögreglubílar eru í nærliggjandi götum, hávaðinn á Austurvelli er ærandi og óttast menn að upp úr sjóði í mótmælunum."
Mótmælendur við alla innganga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.1.2009 | 11:33
Hvernig væri einbeita sér að fjárglæfrafyrirtækjunum?
Ó, ég gleymdi, þau eru lögleg - þau eru vernduð af mafíunni sem situr á ráðherrastólum. Stórglæpamenn komast alltaf undan - hér eru framin landráð og ekki neitt gerist - þurfum við borgarar landsins virkilega að fara í borgaralegar handtökur eða ætlar einhver að fara að draga einhvern til ábyrgðar - það stefnir í átök ef ekki gerist neitt NÚNA.
Mér er algerlega nóg boðið og finn að það sama má segja um meirihluta þjóðarinnar. Skora á lögregluna að hneppa í gæsluvarðhald stórvesírana og láta smákóngana í friði.
Úr. úr X. kafla almennra hegningarlaga - 91. gr.
Hver, sem kunngerir, skýrir frá eða lætur á annan hátt uppi við óviðkomandi menn leynilega samninga, ráðagerðir eða ályktanir ríkisins um málefni, sem heill þess eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru undir komin, eða hafa mikilvæga fjárhagsþýðingu eða viðskipta fyrir íslensku þjóðina gagnvart útlöndum, skal sæta fangelsi allt að 16 árum. Sömu refsingu skal hver sá sæta, sem falsar, ónýtir eða kemur undan skjali eða öðrum munum, sem heill ríkisins eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru undir komin.
Sömu refsingu skal enn fremur hver sá sæta,sem falið hefur verið á hendur af íslenska ríkinu að semja eða gera út um eitthvað við annað ríki, ef hann ber fyrir borð hag íslenska ríkisins í þeim erindrekstri. Hafi verknaður sá,sem í 1.og 2. mgr. hér á undan getur, verið framinn af gáleysi, skal refsað með 1) fangelsi allt að 3 árum, eða sektum, ef sérstakar málsbætur eru fyrir hendi.
Landaverksmiðju lokað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.1.2009 | 10:44
Enn grafa þeir gjá
Augljóst er að kínverska alræðisstjórnin ætlar sér aldrei að fara í neinar málamiðlanir varðandi Tíbet. Ástandið í Tíbet hefur aldrei verið verra en hér ríkir einatt mikil þögn um málefni Tíbets. Ég hef fylgst með ástandinu í landinu og hef þungar áhyggjur af því hvernig alþjóðasamfélagið horfir fram hjá því þjóðarmorði sem þar fer fram fyrir nánast opnum tjöldum. Landið er enn lokað fyrir opinberar rannsóknir mannúðarsamtaka á afdrifum þeirra þúsunda Tíbeta sem hurfu eftir óeirðirnar í mars í fyrra.
Enn er fólk sett í fangelsi fyrir það eitt að neita að afneita Dalai Lama. Enn hverfur fjöldi fólks á ári hverju eða deyr út af pyntingum í fangelsum. Kínversk yfirvöld ögra og slá á útréttar hendur þeirra er vilja finna friðsamlega lausn og fá að fremja sitt menningarlega þjóðarmorð í friði fyrir alþjóðasamfélaginu. Skammarlegt.
Útlegð Dalaí Lama verði minnst með hátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2009 | 10:50
Mótmælafundur í Háskólabíói
Þjóðarsamstaða gegn fjöldamorðunum á Gaza
Sunnudaginn 18. janúar - kl 15.00
Fjölmörg félagasamtök, stjórnmálahreyfingar og fjöldasamtök gangast fyrir mótmælafundi í Háskólabíói á sunnudaginn undir kjörorðinu: ÞJÓÐARSAMSTAÐA GEGN FJÖLDMORÐUNUM Á GAZA.
Ræður flytja:
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, stjórnmálafræðingur
Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International
Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur
Össur Skarphéðinsson, starfandi utanríkisráðherrra, flytur ávarp
Fundarstjóri er Arnar Jónsson leikari
Fjölbreytt tónlistardagskrá verður á fundinum:
Barnakór Kársnes
Lay Low
Hulda Björg Garðarsdóttir
Steinunn Birna Ragnarsdóttir
Trio Nordica
... og fleiri
Eftirtaldir hafa nú þegar staðfest aðild að fundinum:
ASÍ
BSRB
Félagið Ísland-Palestína
Frjálslyndi flokkurinn
KÍ
Landssamband sjálfstæðiskvenna
SFR
Samiðn
Samfylkingin
Starfsgreinasambandið
Ungir Vinstri-Grænir
Vinir Tíbets á Íslandi
Vinstri-Grænir
...og fleiri
Boð um aðild að fundinum hefur verið sent fjölda félagasamtaka og búist er við að fleiri eigi eftir að tilkynna þátttöku, enda öll félagasamtök, stjórnmálahreyfingar og fjöldasamtök hvött til að vera með.
16.1.2009 | 07:16
Nöfn og aldur 210 barna drepin á Gaza undanfarið
Hér er líka að finna myndbönd - ég bið fólk um að vinsamlegast að hugsa til allra þeirra saklausu barna sem þarna hafa fallið og frábið mér tilsvör sem réttlæta morðin á þeim. Ég styð ekki Hamas og hef aldrei gert en það er ekkert - ekki neitt sem réttlætir þá stríðsglæpi sem þarna fara fram. Ég skil ekki hvernig við getum haldið áfram stjórnmálasambandi við Ísrael - það er ekki nóg að fordæma slík voðaverk - það eru orðin tóm og skilar engum árangri. Skora á Össur núverandi starfandi utanríkisráðherra að gera meira en að fordæma þessar hörmungar.
Al Jazeera has obtained the names of 210 of the young victims, 44 of which were under five years old.
Date | Name | Gender | Age |
27/12/2008 | Ibtihal Kechko | Girl | 10 |
Ahmed Riad Mohammed Al-Sinwar | Boy | 3 | |
Ahmed Al-Homs | Boy | 18 | |
Ahmed Rasmi Abu Jazar | Boy | 16 | |
Ahmed Sameeh Al-Halabi | Boy | 18 | |
Tamer Hassan Al-Akhrass | Boy | 5 | |
Hassan Ali Al-Akhrass | Boy | 3 | |
Haneen Wael Mohammed Daban | Girl | 15 | |
Khaled Sami Al-Astal | Boy | 15 | |
alaat Mokhless Bassal | Boy | 18 | |
Aaed Imad Kheera | Boy | 14 | |
Abdullah Al-Rayess | Boy | 17 | |
Odai Hakeem Al-Mansi | Boy | 4 | |
Allam Nehrou Idriss | Boy | 18 | |
Ali Marwan Abu Rabih | Boy | 18 | |
Anan Saber Atiyah | Boy | 13 | |
Camelia Al-Bardini | Girl | 10 | |
Lama Talal Hamdan | Girl | 10 | |
Mohammed Jaber Howeij | Boy | 17 | |
Nimr Mustafa Amoom | Boy | 10 | |
29/12/2008 | Ismail Talal Hamdan | Boy | 10 |
Ahmed Ziad Al-Absi | Boy | 14 | |
Ahmed Youssef Khello | Boy | 18 | |
Ikram Anwar Baaloosha | Girl | 14 | |
Tahrier Anwar Baaloosha | Girl | 17 | |
Jihad Saleh Ghobn | Boy | 10 | |
Jawaher Anwar Baaloosha | Girl | 8 | |
Dina Anwar Baaloosha | Girl | 7 | |
Samar Anwar Baaloosha | Girl | 6 | |
Shady Youssef Ghobn | Boy | 12 | |
Sudqi Ziad Al-Absi | Boy | 3 | |
Imad Nabeel Abou Khater | Boy | 16 | |
Lina Anwar Baaloosha | Girl | 7 | |
Mohammed Basseel Madi | Boy | 17 | |
Mohammed Jalal Abou Tair | Boy | 18 | |
Mohammed Ziad Al-Absi | Boy | 14 | |
Mahmoud Nabeel Ghabayen | Boy | 15 | |
Moaz Yasser Abou Tair | Boy | 6 | |
Wissam Akram Eid | Girl | 14 | |
30/12/2008 | Haya Talal Hamdan | Girl | 8 |
31/12/2008 | Ahmed Kanouh | Boy | 10 |
Ameen Al-Zarbatlee | Boy | 10 | |
Mohammed Nafez Mohaissen | Boy | 10 | |
Mustafa Abou Ghanimah | Boy | 16 | |
Yehya Awnee Mohaissen | Boy | 10 | |
Ossman Bin Zaid Nizar Rayyan | Boy | 3 | |
Assaad Nizar Rayyan | Boy | 2 | |
Moaz-Uldeen Allah Al-Nasla | Boy | 5 | |
Aya Nizar Rayyan | Girl | 12 | |
Halima Nizar Rayyan | Girl | 5 | |
Reem Nizar Rayyan | Boy | 4 | |
Aicha Nizar Rayyan | Girl | 3 | |
Abdul Rahman Nizar Rayyan | Boy | 6 | |
Abdul Qader Nizar Rayyan | Boy | 12 | |
Oyoon Jihad Al-Nasla | Girl | 16 | |
Mahmoud Mustafa Ashour | Boy | 13 | |
Maryam Nizar Rayyan | Girl | 5 | |
01/01/2009 | Hamada Ibrahim Mousabbah | Boy | 10 |
Zeinab Nizar Rayyan | Girl | 12 | |
Sujud Mahmoud Al-Derdesawi | Girl | 10 | |
Abdul Sattar Waleed Al-Astal | Boy | 12 | |
Abed Rabbo Iyyad Abed Rabbo Al-Astal | Boy | 10 | |
Ghassan Nizar Rayyan | Boy | 15 | |
Christine Wadih El-Turk | Boy | 6 | |
Mohammed Mousabbah | Boy | 14 | |
Mohammed Iyad Abed Rabbo Al-Astal | Boy | 13 | |
Mahmoud Samsoom | Boy | 16 | |
Ahmed Tobail | Boy | 16 | |
Ahmed Sameeh Al-Kafarneh | Boy | 17 | |
Hassan Hejjo | Boy | 14 | |
Rajeh Ziadeh | Boy | 18 | |
Shareef Abdul Mota Armeelat | Boy | 15 | |
Mohammed Moussa Al-Silawi | Boy | 10 | |
Mahmoud Majed Mahmoud Abou Nahel | Boy | 16 | |
Mohannad Al-Tatnaneeh | Boy | 18 | |
Hani Mohammed Al-Silawi | Boy | 10 | |
01/01/2009 | Ahmed Al-Meshharawi | Boy | 16 |
Ahmed Khodair Sobaih | Boy | 17 | |
Ahmed Sameeh Al-Kafarneh | Boy | 18 | |
Asraa Kossai Al-Habash | Girl | 10 | |
Assad Khaled Al-Meshharawi | Boy | 17 | |
Asmaa Ibrahim Afana | Girl | 12 | |
Ismail Abdullah Abou Sneima | Boy | 4 | |
Akram Ziad Al-Nemr | Boy | 18 | |
Aya Ziad Al-Nemr | Girl | 8 | |
Ahmed Mohammed Al-Adham | Boy | 1 | |
Akram Ziad Al-Nemr | Boy | 13 | |
Hamza Zuhair Tantish | Boy | 12 | |
Khalil Mohammed Mokdad | Boy | 18 | |
Ruba Mohammed Fadl Abou-Rass | Girl | 13 | |
Ziad Mohammed Salma Abou Sneima | Boy | 9 | |
Shaza Al-Abed Al-Habash | Girl | 16 | |
Abed Ziad Al-Nemr | Boy | 12 | |
Attia Rushdi Al-Khawli | Boy | 16 | |
Luay Yahya Abou Haleema | Boy | 17 | |
Mohammed Akram Abou Harbeed | Boy | 18 | |
Mohammed Abed Berbekh | Boy | 18 | |
Mohammed Faraj Hassouna | Boy | 16 | |
Mahmoud Khalil Al-Mashharawi | Boy | 12 | |
Mahmoud Zahir Tantish | Boy | 17 | |
Mahmoud Sami Assliya | Boy | 3 | |
Moussa Youssef Berbekh | Boy | 16 | |
Wi'am Jamal Al-Kafarneh | Girl | 2 | |
Wadih Ayman Omar | Boy | 4 | |
Youssef Abed Berbekh | Boy | 10 | |
05/01/2009 | Ibrahim Rouhee Akl | Boy | 17 |
Ibrahim Abdullah Merjan | Boy | 13 | |
Ahmed Attiyah Al-Semouni | Boy | 4 | |
Aya Youssef Al-Defdah | Girl | 13 | |
Aya Al-Sersawi | Girl | 5 | |
Ahmed Amer Abou Eisha | Boy | 5 | |
Ameen Attiyah Al-Semouni | Boy | 4 | |
Hazem Alewa | Boy | 8 | |
Khalil Mohammed Helless | Boy | 12 | |
Diana Mosbah Saad | Girl | 17 | |
Raya Al-Sersawi | Girl | 5 | |
Rahma Mohammed Al-Semouni | Girl | 18 | |
Ramadan Ali Felfel | Boy | 14 | |
Rahaf Ahmed Saeed Al-Azaar | Girl | 4 | |
Shahad Mohammed Hijjih | Girl | 3 | |
Arafat Mohammed Abdul Dayem | Boy | 10 | |
Omar Mahmoud Al-Baradei | Boy | 12 | |
Ghaydaa Amer Abou Eisha | Girl | 6 | |
Fathiyya Ayman Al-Dabari | Girl | 4 | |
Faraj Ammar Al-Helou | Boy | 2 | |
Moumen Alewah | Boy | 9 | |
Moumen Mahmoud Talal Alaw | Boy | 10 | |
Mohammed Amer Abu Eisha | Boy | 8 | |
Mahmoud Mohammed Abu Kamar | Boy | 15 | |
Marwan Hein Kodeih | Girl | 6 | |
Montasser Alewah | Boy | 12 | |
Naji Nidal Al-Hamlawi | Boy | 16 | |
Nada Redwan Mardi | Girl | 5 | |
Hanadi Bassem Khaleefa | Girl | 13 | |
06/01/2009 | Ibrahim Ahmed Maarouf | Boy | 14 |
Ahmed Shaher Khodeir | Boy | 14 | |
Ismail Adnan Hweilah | Boy | 15 | |
Aseel Moeen Deeb | Boy | 17 | |
Adam Mamoun Al-Kurdee | Boy | 3 | |
Alaa Iyad Al-Daya | Girl | 8 | |
Areej Mohammed Al-Daya | Girl | 3 months | |
Amani Mohammed Al-Daya | Girl | 4 | |
Baraa Ramez Al-Daya | Girl | 2 | |
Bilal Hamza Obaid | Boy | 15 | |
Thaer Shaker Karmout | Boy | 17 | |
Hozaifa Jihad Al-Kahloot | Boy | 17 | |
Khitam Iyad Al-Daya | Girl | 9 | |
Rafik Abdul Basset Al-Khodari | Boy | 15 | |
Raneen Abdullah saleh | Girl | 12 | |
Zakariya Yahya Al-Taweel | Boy | 5 | |
Sahar Hatem Dawood | Girl | 10 | |
Salsabeel Ramez Al-Daya | Girl | 6 months | |
Sharafuldeen Iyad Al-Daya | Boy | 7 | |
Doha Mohammed Al-Daya | Girl | 5 | |
Ahed Iyad Kodas | Boy | 15 | |
Abdullah Mohammed Abdullah | Boy | 10 | |
Issam Sameer Deeb | Boy | 12 | |
Alaa Ismail Ismail | Boy | 18 | |
Ali Iyad Al-Daya | Boy | 10 | |
Imad Abu Askar | Boy | 18 | |
Filasteen Al-Daya | Girl | 5 | |
Kamar Mohammed Al-Daya | Boy | 3 | |
Lina Abdul Menem Hassan | Girl | 10 | |
Unidentified | Boy | 9 | |
Unidentified | Boy | 15 | |
Mohammed Iyad Al-Daya | Boy | 6 | |
Mohammed Bassem Shakoura | Boy | 10 | |
Mohammed Bassem Eid | Boy | 18 | |
Mohammed Deeb | Boy | 17 | |
Mohammed Eid | Boy | 18 | |
Mustafa Moeen Deeb | Boy | 12 | |
Noor Moeen Deeb | Boy | 2 | |
Youssef Saad Al-Kahloot | Boy | 17 | |
Youssef Mohammed Al-Daya | Boy | 1 | |
07/01/2009 | Ibrahim Kamal Awaja | Boy | 9 |
Ahmed Jaber Howeij | Boy | 7 | |
Ahmed Fawzi Labad | Boy | 18 | |
Ayman Al-Bayed | Boy | 16 | |
Amal Khaled Abed Rabbo | Girl | 3 | |
Toufic Khaled Al-Khahloot | Boy | 10 | |
Habeeb Khaled Al-Khahloot | Boy | 12 | |
Houssam Raed Sobeh | Boy | 12 | |
Hassan Rateb Semaan | Boy | 18 | |
Hassan Ata Hassan Azzam | Boy | 2 | |
Redwan Mohammed Ashoor | Boy | 10 | |
Suad Khaled Abed Rabbo | Girl | 6 | |
Samar Khaled Abed Rabbo | Girl | 2 | |
Abdul Rahman Mohammmed Ashoor | Boy | 12 | |
Fareed Ata Hassan Azzam | Boy | 13 | |
Mohammed Khaled Al-Kahloot | Boy | 15 | |
Mohammed Samir Hijji | Boy | 16 | |
Mohammed Fareed Al-Maasawabi | Boy | 16 | |
Mohammed Moeen Deeb | Boy | 17 | |
Mohammed Nasseem Salama Saba | Boy | 16 | |
Mahmoud Hameed | Boy | 17 | |
Hamam Issa | Boy | 1 | |
08/01/2009 | Anas Arif Abou Baraka | Boy | 7 |
Ibrahim Akram Abou Dakkka | Boy | 12 | |
Ibrahim Moeen Jiha | Boy | 15 | |
Baraa Iyad Shalha | Girl | 6 | |
Basma Yasser Al-Jeblawi | Girl | 5 | |
Shahd Saad Abou Haleema | Girl | 15 | |
Azmi Diab | Boy | 16 | |
Mohammed Akram Abou Dakka | Boy | 14 | |
Mohammed Hikmat Abou Haleema | Boy | 17 | |
Ibrahim Moeen Jiha | Boy | 15 | |
Matar Saad Abou Haleema | Boy | 17 | |
09/01/2009 | Ahmed Ibrahim Abou Kleik | Boy | 17 |
Ismail Ayman Yasseen | Boy | 18 | |
Alaa Ahmed Jaber | Girl | 11 | |
Baha-Uldeen Fayez Salha | Girl | 5 | |
Rana Fayez Salha | Girl | 12 | |
Rola Fayez Salha | Girl | 13 | |
Diyaa-Uldeen Fayez Salah | Boy | 14 | |
Ghanima Sultan Halawa | Girl | 11 | |
Fatima Raed Jadullah | Girl | 10 | |
Mohammed Atef Abou Al-Hussna | Boy | 15 |
Fréttamaður særðist á Gaza | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
15.1.2009 | 14:46
Að vera kvöldgestur hjá Jónasi
Ég ákvað loks að láta verða af því að mæta í spjall í útvarpsþáttinn Kvöldgestur sem Jónas Jónasson hefur umsjón með. Mér tókst að tala svo mikið að ég verð víst gestur hans í þrjú föstudagskvöld í röð. Þeir sem vilja kynnast hinni hliðinni á mér geta svo sem alveg hlustað á þetta - er hálf feimin við þetta enda miklu feimnari en flest fólk heldur.
Fyrsti þátturinn verður annað kvöld klukkan 23:00 á rás 1. Þar spjalla ég vítt og breitt um líf mitt. Fyrstu mótmælin mín sem ég stóð fyrir þegar ég var 14, sjálfsvíg, ljóð, Tíbet, sjálfskipaða útilegukvendislíf í Danaveldi, Ástralalalalíu, sterkar skoðanir, réttlætiskennd, sjálfsæviskáldsöguna mína: Dagbók kameljónsins og sitthvað fleira. Ég hreinlega man ekki hvað ég talaði um og ég vona að það sem ég segi muni gefa einhverjum von - enda lífshlaupið mitt eins og argasta skáldsaga og þó er ég rétt að byrja:) Hef alltaf verið heppin með það að vera bjartsýnismanneskja þótt öll sund virðist lokuð.
Jónas les smá upp úr Dagbók kameljónsins og gerir það vel. Ég les einhver ljóð og vel lag með mömmu sem mér finnst fallegasta lagið hennar.
Það hefur verið áhugavert að kynnast Jónasi aðeins enda einstakur maður. Ég spjallaði líka aðeins við tæknimanninn hann Jan sem var látinn fjúka í undarlegum uppsögnum RÚV. Vona að hann verði endurráðinn enda fagmaður með ástríðu fyrir þeim gildum sem RÚV á að standa fyrir, annálaður rúvari eins og það er kallað.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
14.1.2009 | 21:09
Ekki missa af Borgarafundinum á RÚV á eftir
Bara að minna þá á sem komust ekki á sögulegan borgarafund á mánudagskvöldið að horfa á þetta í kvöld á RÚV klukkan 22:20 - ef þið hafið ekki tök á að sjá þetta í kvöld takið þáttinn upp - erindin þar eiga eftir að vekja upp margar spurningar og vonandi vekja fólk enn frekar til umhugsunar um það sem gera þarf til að endurræsa/endurreisa samfélagið okkar.
Ef það verður ekki einhver látin sæta ábyrgð með afsögn vegna vanrækslu og vanhæfni fljótlega þá gætu við allt eins farið að upplifa alvöru óeirðir eins og þessar í Riga eða Sofiu...
Óeirðir í miðborg Sofiu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
14.1.2009 | 07:01
Ábyrgir mótmælendur á Íslandi
Fréttatilkynning sem ég fann frá ábyrgum mótmælendum og sýnir að skrílnum er ekki alls varnað. Annars er sláandi hve líkar kröfurnar eru meðal Reykjavík og Riga. Bloggarinn Ágúst Kristinn Lárusson er með fullkominn samanburð á sínu bloggi.
Boðist hefur verið að borga fyrir skemmdirnar á búnaði Stöð 2 -get tekið undir orð þessara þriggja sem ætla sér að fá kannað af óháðum aðila hve mikill skaðinn var í krónum talið og borga það síðan. Áhugavert verður að sjá hver endanlegur skaðinn verður í krónum og aurum. Hér er fréttatilkynningin:
"Í tengslum við yfirlýsingar Ara Edwald og Sigmundar Ernis um skemmdarverk á tækjabúnaði Stöðvar 2 viljum við sem ábyrgir mótmælendur þennan dag bjóðast til að safna fé upp í skaðann á tækjabúnaði stöðvarinnar. Við óskum eftir upplýsingum um það sem skemmt var frá óháðum aðila.
Við vitum að við getum ekki bætt tilfinningalegt uppnám þeirra félaga né teljum þörf á því vegna fullrar vitneskju þeirra um að mótmælt yrði af krafti, en hörmum innilega áverka tæknimannsins.
Við komum ekki til mótmælanna með því hugarfari að valda skaða, enda gerðum við það ekki, heldur til að láta skoðun okkar í ljós og mótmæla því að formenn flokkanna telji mun mikilvægara að mæta í froðukenndan skemmtiþátt og koma enn og aftur með sömu efnislausu setningarnar yfir kampavíni og síld fremur en að upplýsa þjóðina af heiðarleika og tæpitungulaust um raunverulegt ástand landsins og skuldahalann, sem börn og barnabörn munu erfa.
Við viljum svo bæta því við að lokum, að það vekur furðu okkar að Ari Edwald telji sig hafa það vald að geta sagt lögreglu okkar til um hvernig hún eigi að haga störfum sínum."
Óeirðir vegna kreppu í Riga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Nýja Ísland
Ég les:
Tíbet
- Fréttir frá Tibet
- Tibet Info Net An Independent Information Service on Contemporary Tibet
- Undercover in Tibet Ný heimildarmynd frá Channel 4 um hvernig ástandið er í raun og veru í Tíbet
- Leaving Fear Behind Viðtöl við Tíbeta í Tíbet stuttu fyrir mótmælin í mars
- Cry of the Snow Lion Margverðlaunuð heimildarmynd um Tíbet
- Yeti - heimildarmynd
- Yogis of Tibet Heimildarmynd um Jógameistara Tíbets sem eru óðum að hverfa
- Students for a Free Tibet
- Dalai Lama
- Tibetan Uprising
- Kerti fyrir Tíbet
- Tibet TV
- Central Tibetan Administration
- Om mani padme hum
Ýmsar slóðir
sem ég man eftir í andartakinu
- The Hunger Site
- THE MEATRIX
- Myspace síðan mín
- Úgáfan Beyond Borders Alþjóðleg útgáfa sem ég stofnaði árið 1999 í netheimum
- Hitt bloggið mitt
- Félagið Ísland-Palestína
- Womb of Creation Vefurinn minn sem ég hef haldið við síðan 1995
- Myspace síðan hennar mömmu
- Saving Iceland
- Be the change:)
- Náttúra vefur með umhverfisvitund
- Nattura info
- Care 2 make a Difference
Bækur
Bækurnar mínar
-
: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni -
: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra. -
: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
- ADHD
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Alexandra Briem
- Andrés Magnússon
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ari Sigurðsson
- Baldvin Björgvinsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergur Þór Ingólfsson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Binnan
- Birgir Þórarinsson
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Bjargandi Íslandi
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- SVB
- Brjánn Guðjónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja skordal
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Daníel Haukur
- Dorje
- Dísa Dóra
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Guðjónsson
- Einar Indriðason
- Einar Vignir Einarsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eldur Ísidór
- Elyas
- Elín Sigurðardóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Eva Benjamínsdóttir
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Félag Anti-Rasista
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- Goggi
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Pétursson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Bergmann
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðný Lára
- Guðrún S Sigurðardóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Hjálmar
- Haffi
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Már Helgason
- Heidi Strand
- Heilsa 107
- Heiða Þórðar
- Helga Auðunsdóttir
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Hlédís
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrólfur Guðmundsson
- Hulla Dan
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Ingibjörg SoS
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Isis
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Bjarnason
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- DÓNAS
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketill Sigurjónsson
- Ketilás
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Snorradóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Guðjónsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Margrét Sigurðardóttir
- Markús frá Djúpalæk
- María Kristjánsdóttir
- María Pétursdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Morgunblaðið
- Myndlistarfélagið
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- Neo
- Oddi
- Paul Nikolov
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Pálmi Gunnarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rannveig H
- Ransu
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samstaða - bandalag grasrótarhópa
- SeeingRed
- Sema Erla Serdar
- Sigga
- Signý
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurgeir Þór Hreggviðsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skuldlaus
- Snorri Sturluson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stríða
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Swami Karunananda
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- TARA
- Tilkynning
- Tinna Jónsdóttir
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tína
- TómasHa
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vilborg Eggertsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Vinir Tíbets
- Viðar Eggertsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- arnar valgeirsson
- fingurbjorg
- hreinsamviska
- leyla
- molta
- oktober
- Einhver Ágúst
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Ár & síð
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásgerður
- Ásta Hafberg S.
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólöf de Bont
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þröstur Unnar
- Þór Jóhannesson
- Þór Saari
- Þórhildur og Kristín
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Andrés.si
- Anna Karlsdóttir
- Anna Margrét Bjarnadóttir
- Ari Jósepsson
- Aron Ingi Ólason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Barði Bárðarson
- Bergþór Gunnlaugsson
- Billi bilaði
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Bogi Jónsson
- brahim
- Daði Ingólfsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Dóra litla
- Dúa
- Einar Björn Bjarnason
- Elsabet Sigurðardóttir
- Esther Anna Jóhannsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Grétar Eiríksson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Héðinn Björnsson
- Hreyfingin
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Pétur
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Jónas Bjarnason
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Lárusson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Madhav Davíð Goyal
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Morten Lange
- Óðinn Kári Karlsson
- Ólafur Eiríksson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Rannsóknarskýrslan
- Rúnar Freyr Þorsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Vaktin
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson