Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Er Morgunblaðið ríkisrekið?

Ég las það í leyniskýrslu sem DV birti að ríkið héldi lífinu í rekstri Morgunblaðsins. Samkvæmt þeirri skýrslu kemur fram að Árvakur skuldar 4,4 milljarða króna til Glitnis og Landsbanka. Þessir tveir bankar eru nú í eigu ríkisins. Merkilegt svona í ljósi sögunnar að það sé staðreynd, að sjálft frjálshyggjumálgagnið sé tæknilega séð: ríkisstyrkt.

Kannski væri bara best að við myndum hreinlega þjóðnýta þetta blað:)


mbl.is Laun lækka um 5% hjá Árvakri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Undiralda samstöðu eflist

Það er mikið fundað um landið allt meðal almennings - vil minna fólk á að grasrótin er almenningur og vettvangur fyrir alla sem hafa áhuga á að breyta samfélaginu. Grasrótin er einmitt það sem orðið gefur til kynna - línulaga hreyfingar fólks, þar sem allir eiga að hafa sama vægi og þannig er það yfirleitt alltaf, þó með örfáum undantekningar tilfellum eins og vera ber í samfélagi manna:)

Ég hef ferðast um í grasrótinni undanfarna mánuði og verið svo lánsöm að finna og upplifa að allir eru nánast að hugsa það sama. Gagngerar breytingar á stjórnarskrá og kosningalöggjöf. Uppræting spillingar í stjórnsýslu, að hér verði komið á þrískiptingu valds, að hér fari fram alvöru rannsókn á hruninu með aðstoð erlendra sérfræðinga, að uppræta gerræði flokkaveldisins, að almenningur eigi þess kost að kjósa um málefni er varða alla þjóðina, að hér verði komið á neyðaraðgerðum til að vernda heimilin í landinu. 

Í gær var haldinn fundur þar sem öllum mögulegum grasrótarhreyfingum landsins var boðið að koma saman til að finna út hvort að það væru forsendur fyrir því að búa til afl sem væri einskonar bandalag allra þessa hreyfinga þar sem við gætum unnið að sameiginlegum markmiðum án þess þó að steypa okkur öllum saman. Það er nefnilega svo mikilvægt að öll sú vinna sem nú á sér stað í sértækum grasrótarhópum haldi áfram. 

Vegna þess að talsmenn hópanna eiga enn eftir að bera þessa tillögu undir sína félaga þá er ekki tímabært að segja hvaða fulltrúar mættu á fundinn og tóku þátt í að skrifa undir yfirlýsinguna - en ég get alveg haldið því fram fullum fetum að ég fór heim með mikla von um að hægt sé að hrinda þessum mikilvægum breytingum í framkvæmd því þarna voru manneskjur með mikla sameiginlega reynslu og yfirsýn sem höfðu allar hug á að vinna saman að því að endurreisa landið okkar. Fann að undiraldan var orðin af afli sem brátt mun ýta þjóðarskútunni upp á yfirborðið. Ef almenningur í grasrótinni með dyggri aðstoð fagfólks getur komið sér saman eins og er að gerast - þá eru okkur allir vegir færir og okkur mun takast að skapa hér samfélag þar sem sameiginlegur hagur þjóðarinnar er mikilvægasta verkefnið.

Það skal tekið fram að Raddir fólksins sendu ekki fulltrúa í gær enda hefur Hörður alltaf verið talsmaður þess að halda mótmælunum utan við alla pólitík. 


mbl.is Unnið að framboði grasrótarhreyfinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýtt framboð

 Ályktun fundar ýmissa grasrótarhreyfinga í dag

mynd eftir Jóhann Þröst

Á glæsilegum fundi talsmanna fjölmargra grasrótarhreyfinga um lýðræðisumbætur var samþykkt að tengja saman grasrótina og mynda samstöðu breiðfylkingar með það meginmarkmið að koma á nauðsynlegum breytingum og umbótum á íslensku samfélagi. Breytingum sem ekki verður
undan vikist að gera í kjölfar efnahagshruns þjóðarinnar, allt frá bráðaaðgerðum til varnar heimilum og atvinnulífi til endurreisnar lýðræðis á Íslandi.

Fundurinn samþykkti að vinna að framboði
grasrótarhreyfinga við næstu kosningar.

 


mbl.is Útilokum ekki breytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekkert grjótkast fyrr en eftir að táragasi var beitt

Fann eftirfarandi inn á this.is/nei og finnst mikilvægt að þessi vitnisburður mótmælenda fari sem víðast. Virðist sem enginn fjölmiðill hafi séð tilefni til að tala við þá sem voru vitni að atburðarrásinni.

„Góðan daginn

Ég var þarna og af hálfu mótmælenda var ekkert ofbeldi fyrr en eftir að þeir sprengdu gasið. Vissulega voru einn og einn að atast í löggunni en það var bara í formi þess að ýta á skildina þeirra og einstaka sinnum að kalla þá illum nöfnum.

Ef þeir vildu losna við þetta bögg (sem ég myndi alveg skilja) þá áttu þeir að mazea viðkomandi og taka einstaklinga úr umferð en ekki gasa hundruðir friðsamra mótmælenda sem voru að tromma og syngja.

Algjörlega tilefnislaus árás með baneitruðu gasi. Ég forðaði mér eftir að þeir héldu áfram að sprengja táragas aftur og aftur og aftur. Hátt í 20 bombur sprengdar fyrir kl. 1. Engu grjóti hent í lögguna fyrr en eftir táragasið.

Þetta er auðvitað ekki ákvörðun einstakra lögreglumanna sem flestir standa sig eins og hetjur við mjög erfiðar aðstæður. Þetta er stjórnvaldsákvörðun til að sýna hver ræður. Ruddaleg aðferð og baneitruð til þess að dreifa mannfjöldanum.

Og já, eftir að þeir gösuðu ÞÁ kom ofbeldi frá mótmælendum. Fólk varð skiljanlega mjög reitt við þessa fullkomlega tilefnislausu árás.

Þarna var fólk á öllum aldri, vissulega yngist þegar líður á kvöldið en engu að síður fullt af fullorðnu fólk, þar á meðal ég.“


Harma ofbeldi í öllum myndum

Finnst mér rétt að lögregla beita ofbeldi: nei

Finnst mér rétt að mótmælendur beita ofbeldi: nei

Innan lögreglunnar er fólk sem er prýðisfólk og vinnur vinnuna sína af heilindum, en þar eru líka ofbeldisseggir sem njóta þess að beita annað fólk ofbeldi. 

Innan raða mótmælenda er prýðisfólk sem mætir í mótmæli af heilindum, en þar eru líka ofbeldisseggir sem njóta þess að beita annað fólk ofbeldi. 

Á meðan innan raða lögreglu þessir einstaklingar komast upp með vanhæfni og ofbeldi, þá mun það bitna á því löggæslufólki sem síst skildi og það sama má segja um mótmælendur.

Þeir sem hafa sýnt mótmælendum ofbeldi bæta eldi á reiðibálið - og það sama má segja um samskipti mótmælenda og lögreglu. 

En gleymum ekki því að lögreglan hefur farið offari í beitingu piparúða og að það sé alltaf réttlætt án þess að neinn þurfi að axla ábyrgð á því lætur fólk upplifa svo mikinn vanmátt þegar það hefur ekkert brotið af sér. 

Núna er þetta allt að fara úr böndunum og ég hygg að margir sem hafa sleppt sér með grjótkasti og ofbeldi hafi aldrei mætt á mótmæli en hafi skroppið niðrí bæ til að næla sér í hasar. 

Ég var reyndar fjarri í gær - nældi mér í flensu og fékk því tækifæri til að skoða þetta utanfrá eins og margir aðrir og verð að segja að mér hugnast ekki þessi þróun. 

Ég vil að þær lögreglur sem hafa beitt mótmælendum ofbeldi og jafnvel handleggbrotið mótmælendur eða hótað lífsláti, verði látnar sæta ábyrgð - og það sama gildir um þá mótmælendur sem hafa valdið lögreglu líkamsskaða. 

En við skulum ekki hætta að mótmæla - við skulum halda áfram að mæta með hávaðatól og tæki þangað til að ríkisstjórnin víki. Látum hvorki mótmælendur eða lögreglu sem fara yfir strikið stoppa okkur.

Þeir sem fyrst og fremst bera ábyrgð á þessari ömurlegu þróun er ríkisstjórnin sem neitar að sæta ábyrgð. 


mbl.is Táragasi beitt á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höldum áfram

Ég ætla að fara aftur á eftir. Í gær var fólk þarna á öllum aldri - frá öllum samfélagsstéttum - frá öllum flokkum - frá öllum trúfélögum - hef aldrei séð annan eins þverskurð af fólki á mótmælum. Sumir dönsuðu í kringum eldinn - aðrir stóðu í þvögunni og slógu á potta og pönnur og hrópuðu "vanhæf ríkisstjórn", enn aðrir stóðu utar og sýndu stuðning með viðveru sinni - það er pláss fyrir alla í mótmælum sem ekki er hægt að kalla annað en lýðveldisbyltingu - þetta er mótmælin okkar allra.

Ekki vera feiminn að koma ef þú vilt breytingar - ef réttlætiskennd þín hrópar hingað og ekki lengra. Ekki vera hræddur við okkur - því á mótmælunum erum við öll eitt - þarna rekst maður á ættingja og vini, þjóðþekkt andlit og fólk sem maður hefur aldrei skilið - en það skiptir ekki máli - því í grunninn erum við öll eins þó skoðanir okkar séu ekki alltaf eins. Okkur dreymir um réttlátt samfélag og til þess að fá það verður við að sýna það í verki - því það gerir það enginn fyrir okkur. 

Ef þið eigið ekki potta og pönnur til að framkalla hávaða - takið þá vatn og brauð handa þeim sem standa kannski vaktina allan daginn - sýnum að okkur er ekki sama um hvort annað - Í dag er ég þakklát og stolt af þjóðinni minni - höldum áfram - ekki gefast upp - við erum alveg að ná markmiði okkar.

Sjáumst á eftir:) - kæru mótmælendur.


mbl.is Mótmæli fram á nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn grafa þeir gjá

340x-7.jpg

Augljóst er að kínverska alræðisstjórnin ætlar sér aldrei að fara í neinar málamiðlanir varðandi Tíbet. Ástandið í Tíbet hefur aldrei verið verra en hér ríkir einatt mikil þögn um málefni Tíbets. Ég hef fylgst með ástandinu í landinu og hef þungar áhyggjur af því hvernig alþjóðasamfélagið horfir fram hjá því þjóðarmorði sem þar fer fram fyrir nánast opnum tjöldum. Landið er enn lokað fyrir opinberar rannsóknir mannúðarsamtaka á afdrifum þeirra þúsunda Tíbeta sem hurfu eftir óeirðirnar í mars í fyrra.

Enn er fólk sett í fangelsi fyrir það eitt að neita að afneita Dalai Lama. Enn hverfur fjöldi fólks á ári hverju eða deyr út af pyntingum í fangelsum. Kínversk yfirvöld ögra og slá á útréttar hendur þeirra er vilja finna friðsamlega lausn og fá að fremja sitt menningarlega þjóðarmorð í friði fyrir alþjóðasamfélaginu. Skammarlegt.


mbl.is Útlegð Dalaí Lama verði minnst með hátíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekki missa af Borgarafundinum á RÚV á eftir

Bara að minna þá á sem komust ekki á sögulegan borgarafund á mánudagskvöldið að horfa á þetta í kvöld á RÚV klukkan 22:20 - ef þið hafið ekki tök á að sjá þetta í kvöld takið þáttinn upp - erindin þar eiga eftir að vekja upp margar spurningar og vonandi vekja fólk enn frekar til umhugsunar um það sem gera þarf til að endurræsa/endurreisa samfélagið okkar.

Ef það verður ekki einhver látin sæta ábyrgð með afsögn vegna vanrækslu og vanhæfni fljótlega þá gætu við allt eins farið að upplifa alvöru óeirðir eins og þessar í Riga eða Sofiu...


mbl.is Óeirðir í miðborg Sofiu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ábyrgir mótmælendur á Íslandi


Fréttatilkynning sem ég fann frá ábyrgum mótmælendum og sýnir að skrílnum er ekki alls varnað. Annars er sláandi hve líkar kröfurnar eru meðal Reykjavík og Riga. Bloggarinn Ágúst Kristinn Lárusson er með fullkominn samanburð á sínu bloggi.

Boðist hefur verið að borga fyrir skemmdirnar á búnaði Stöð 2 -get tekið undir orð þessara þriggja sem ætla sér að fá kannað af óháðum aðila hve mikill skaðinn var í krónum talið og borga það síðan. Áhugavert verður að sjá hver endanlegur skaðinn verður í krónum og aurum. Hér er fréttatilkynningin:

dscf4375.jpg"Í tengslum við yfirlýsingar Ara Edwald og Sigmundar Ernis um skemmdarverk á tækjabúnaði Stöðvar 2 viljum við sem ábyrgir mótmælendur þennan dag bjóðast til að safna fé upp í skaðann á tækjabúnaði stöðvarinnar. Við óskum eftir upplýsingum um það sem skemmt var frá óháðum aðila.

Við vitum að við getum ekki bætt tilfinningalegt uppnám þeirra félaga né teljum þörf á því vegna fullrar vitneskju þeirra um að mótmælt yrði af krafti, en hörmum innilega áverka  tæknimannsins.

Við komum ekki til mótmælanna með því hugarfari að valda skaða, enda gerðum við það ekki, heldur til að láta skoðun okkar í ljós og mótmæla því að formenn flokkanna telji mun mikilvægara að mæta í froðukenndan skemmtiþátt og koma enn og aftur með sömu efnislausu setningarnar  yfir kampavíni og síld fremur en að upplýsa þjóðina af heiðarleika og tæpitungulaust um raunverulegt ástand landsins og skuldahalann, sem börn og barnabörn munu erfa.
   
Við viljum svo bæta því við að lokum, að það vekur furðu okkar að Ari Edwald telji sig hafa það vald að geta sagt lögreglu okkar til um hvernig hún eigi að haga störfum sínum."


mbl.is Óeirðir vegna kreppu í Riga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

MÓTMÆLI OG GJÖRNINGUR VIÐ STJÓRNARRÁÐIÐ

Mánudagsmorgunin 12. janúar, kl. 8.00

Stuðningsmenn aðgerðarsinna standa fyrir mótmælafundi og gjörningi fyrir framan Stjórnaráð Íslands,
á morgun, mánudagsmorgunin 12. janúar, kl. 8:00  undir yfirskriftinni Gaza á Íslandi.

Í tilkynningu frá skipuleggjendum segir m.a.

"Ríkisstjórnin sér ekki ástæðu til að fordæma fjöldamorð Ísraela á þann hátt sem Ísraelska ríkisstjórnin skilur.  Á mánudagsmorgun ætlar aðgerðahópurinn "Gaza á Íslandi" að sýna ráðamönnum það sem þeir vilja ekki sjá. Beinskeytt mótmæli. Þetta eru beinskeytt en friðsamleg mótmæli.

Við hvetjum alla sem ekki vilja taka beinan þátt í gjörningnum til að sýna stuðning með því að mæta sem áhorfendur.


Tímasetningin er lauslega miðuð við að ráðamenn þurfi að ganga gegnum átakasvæðið,
en þeir sem þurfa að mæta í vinnu geta mætt snemma og hjálpað til við undirbúning gjörningsins.

Stöðvum morðin!"


Frekari upplýsingar: http://www.facebook.com/event.php?eid=44131310821

Ég kemst því miður ekki - þarf að koma barni í skóla á þessum tíma - en ég styð þessa aðgerð heilshugar. Vona að margir mæti. 

Fékk þessa grein senda í morgunn - hún er mikilvæg lesning fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér söguna á bak við Gaza:

Holocaust Denied: The lying silence of those who know
by John Pilger

John Pilger was born and educated in Sydney, Australia. He has been a war correspondent, film-maker and playwright. Based in London, he has written from many countries and has twice won British journalism's highest award, that of "Journalist of the Year," for his work in Vietnam and Cambodia.

"When the truth is replaced by silence," the Soviet dissident Yevgeny Yevtushenko said, "the silence is a lie." It may appear the silence is broken on Gaza. The cocoons of murdered children, wrapped in green, together with boxes containing their dismembered parents and the cries of grief and rage of everyone in that death camp by the sea, can be viewed on al-Jazeera and YouTube, even glimpsed on the BBC. But Russia's incorrigible poet was not referring to the ephemeral we call news; he was asking why those who knew the why never spoke it and so denied it. Among the Anglo-American intelligentsia, this is especially striking. It is they who hold the keys to the great storehouses of knowledge: the historiographies and archives that lead us to the why.

They know that the horror now raining on Gaza has little to do with Hamas or, absurdly, "Israel's right to exist." They know the opposite to be true: that Palestine's right to exist was canceled 61 years ago and the expulsion and, if necessary, extinction of the indigenous people was planned and executed by the founders of Israel. They know, for example, that the infamous "Plan D" resulted in the murderous depopulation of 369 Palestinian towns and villages by the Haganah (Jewish army) and that massacre upon massacre of Palestinian civilians in such places as Deir Yassin, al-Dawayima, Eilaboun, Jish, Ramle and Lydda are referred to in official records as "ethnic cleansing." Arriving at a scene of this carnage, David Ben-Gurion, Israel's first prime minister, was asked by a general, Yigal Allon, "What shall we do with the Arabs?" Ben-Gurion, reported the Israeli historian Benny Morris, "made a dismissive, energetic gesture with his hand and said, ‘Expel them'. The order to expel an entire population "without attention to age" was signed by Yitzhak Rabin, a future prime minister promoted by the world's most efficient propaganda as a peacemaker. The terrible irony of this was addressed only in passing, such as when the Mapan Party co-leader Meir Ya'ari noted "how easily" Israel's leaders spoke of how it was "possible and permissible to take women, children and old men and to fill the roads with them because such is the imperative of strategy … who remembers who used this means against our people during the [Second World] war … we are appalled."

Every subsequent "war" Israel has waged has had the same objective: the expulsion of the native people and the theft of more and more land. The lie of David and Goliath, of perennial victim, reached its apogee in 1967 when the propaganda became a righteous fury that claimed the Arab states had struck first. Since then, mostly Jewish truth-tellers such as Avi Schlaim, Noam Chomsky, the late Tanya Reinhart, Neve Gordon, Tom Segev, Yuri Avnery, Ilan Pappe and Norman Finklestein have dispatched this and other myths and revealed a state shorn of the humane traditions of Judaism, whose unrelenting militarism is the sum of an expansionist, lawless and racist ideology called zionism. "It seems," wrote the Israeli historian Ilan Pappe on 2 January, "that even the most horrendous crimes, such as the genocide in Gaza, are treated as desperate events, unconnected to anything that happened in the past and not associated with any ideology or system … Very much as the apartheid ideology explained the oppressive policies of the South African government, this ideology – in its most consensual and simplistic variety – has allowed all the Israeli governments in the past and the present to dehumanize the Palestinians wherever they are and strive to destroy them. The means altered from period to period, from location to location, as did the narrative covering up these atrocities. But there is a clear pattern [of genocide]."

In Gaza, the enforced starvation and denial of humanitarian aid, the piracy of life-giving resources such as fuel and water, the denial of medicines and treatment, the systematic destruction of infrastructure and the killing and maiming of the civilian population, 50 per cent of whom are children, meet the international standard of the Genocide Convention. "Is it an irresponsible overstatement," asked Richard Falk, the United Nations Special Rapporteur for Human Rights in the Occupied Palestinian Territory and international law authority at Princeton University, "to associate the treatment of Palestinians with this criminalized Nazi record of collective atrocity? I think not."

In describing a "holocaust-in-the making," Falk was alluding to the Nazis' establishment of Jewish ghettos in Poland. For one month in 1943, the captive Polish Jews led by Mordechaj Anielewiz fought off the German army and the SS, but their resistance was finally crushed and the Nazis exacted their final revenge. Falk is also a Jew. Today's holocaust-in-the-making, which began with Ben-Gurion's Plan D, is in its final stages. The difference today is that it is a joint US-Israeli project. The F-16 jet fighters, the 250-pound "smart" GBU-39 bombs supplied on the eve of the attack on Gaza, having been approved by a Congress dominated by the Democratic Party, plus the annual $2.4 billion in war-making "aid," give Washington de facto control. It beggars belief that President-elect Obama was not informed. Outspoken on Russia's war in Georgia and the terrorism in Mumbai, Obama's silence on Palestine marks his approval, which is to be expected, given his obsequiousness to the Tel Aviv regime and its lobbyists during the presidential campaign and his appointment of Zionists as his secretary of state, chief of staff and principal Middle East advisers. When Aretha Franklin sings "Think," her wonderful 1960s anthem to freedom, at Obama's inauguration on 21 January, I trust someone with the brave heart of Muntadar al-Zaidi, the shoe-thrower, will shout: "Gaza!"

The asymmetry of conquest and terror is clear. Plan D is now "Operation Cast Lead," which is the unfinished "Operation Justified Vengeance." The latter was launched by Prime Minister Ariel Sharon in 2001 when, with Bush's approval, he used F-16s against Palestinian towns and villages for the first time. In the same year, the authoritative Jane's Foreign Report disclosed that the Blair government had given Israel the "green light" to attack the West Bank after it was shown Israel's secret designs for a bloodbath. It was typical of New Labor Party's enduring, cringing complicity in Palestine's agony. However, the 2001 Israeli plan, reported Jane's, needed the "trigger" of a suicide bombing which would cause "numerous deaths and injuries [because] the 'revenge' factor is crucial." This would "motivate Israeli soldiers to demolish the Palestinians." What alarmed Sharon and the author of the plan, General Shaul Mofaz, the Israeli Chief of Staff, was a secret agreement between Yasser Arafat and Hamas to ban suicide attacks. On 23 November, 2001, Israeli agents assassinated the Hamas leader, Mahmud Abu Hunud, and got their "trigger"; the suicide attacks resumed in response to his killing.

Something uncannily similar happened on 5 November last, when Israeli special forces attacked Gaza, killing six people. Once again, they got their propaganda "trigger." A ceasefire initiated and sustained by the Hamas government – which had imprisoned its violators – was shattered by the Israeli attack and homemade rockets were fired into what used to be Palestine before its Arab occupants were "cleansed." The On 23 December, Hamas offered to renew the ceasefire, but Israel's charade was such that its all-out assault on Gaza had been planned six months earlier, according to the Israeli daily Ha'aretz.

Behind this sordid game is the "Dagan Plan," named after General Meir Dagan, who served with Sharon in his bloody invasion of Lebanon in 1982. Now head of Mossad, the Israeli intelligence organization, Dagan is the author of a "solution" that has seen the imprisonment of Palestinians behind a ghetto wall snaking across the West Bank and in Gaza, effectively a concentration camp. The establishment of a quisling government in Ramallah under Mohammed Abbas is Dagan's achievement, together with a hasbara (propaganda) campaign relayed through a mostly supine, if intimidated western media, notably in America, that says Hamas is a terrorist organization devoted to Israel's destruction and to "blame" for the massacres and siege of its own people over two generations, long before its creation. "We have never had it so good," said the Israeli Foreign Ministry spokesman Gideon Meir in 2006. "The hasbara effort is a well-oiled machine." In fact, Hamas's real threat is its example as the Arab world's only democratically elected government, drawing its popularity from its resistance to the Palestinians' oppressor and tormentor. This was demonstrated when Hamas foiled a CIA coup in 2007, an event ordained in the western media as "Hamas's seizure of power." Likewise, Hamas is never described as a government, let alone democratic. Neither is its proposal of a ten-year truce as a historic recognition of the "reality" of Israel and support for a two-state solution with just one condition: that the Israelis obey international law and end their illegal occupation beyond the 1967 borders. As every annual vote in the UN General Assembly demonstrates, 99 per cent of humanity concurs. On 4 January, the president of the General Assembly, Miguel d'Escoto, described the Israeli attack on Gaza as a "monstrosity."

When the monstrosity is done and the people of Gaza are even more stricken, the Dagan Plan foresees what Sharon called a "1948-style solution" – the destruction of all Palestinian leadership and authority followed by mass expulsions into smaller and smaller "cantonments" and perhaps finally into Jordan. This demolition of institutional and educational life in Gaza is designed to produce, wrote Karma Nabulsi, a Palestinian exile in Britain, "a Hobbesian vision of an anarchic society: truncated, violent, powerless, destroyed, cowed … Look to the Iraq of today: that is what [Sharon] had in store for us, and he has nearly achieved it."

Dr. Dahlia Wasfi is an American writer on Palestine. She has a Jewish mother and an Iraqi Muslim father. "Holocaust denial is anti-Semitic," she wrote on 31 December. "But I'm not talking about World War Two, Mahmoud Ahmedinijad (the president of Iran) or Ashkenazi Jews. What I'm referring to is the holocaust we are all witnessing and responsible for in Gaza today and in Palestine over the past 60 years … Since Arabs are Semites, US-Israeli policy doesn't get more anti-Semitic than this." She quoted Rachel Corrie, the young American who went to Palestine to defend Palestinians and was crushed by an Israeli bulldozer. "I am in the midst of a genocide," wrote Corrie, "which I am also indirectly supporting and for which my government is largely responsible."

Reading the words of both, I am struck by the use of "responsibility." Breaking the lie of silence is not an esoteric abstraction but an urgent responsibility that falls to those with the privilege of a platform. With the BBC cowed, so too is much of journalism, merely allowing vigorous debate within unmovable invisible boundaries, ever fearful of the smear of anti-Semitism. The unreported news, meanwhile, is that the death toll in Gaza is the equivalent of 18,000 dead in Britain. Imagine, if you can.

Then there are the academics, the deans and teachers and researchers. Why are they silent as they watch a university bombed and hear the Association of University Teachers in Gaza plea for help? Are British universities now, as Terry Eagleton believes, no more than "intellectual Tescos, churning out a commodity known as graduates rather than greengroceries"?

Then there are the writers. In the dark year of 1939, the Third Writers' Congress was held at Carnegie Hall in New York and the likes of Thomas Mann and Albert Einstein sent messages and spoke up to ensure the lie of silence was broken. By one account, 3,500 jammed the auditorium and a thousand were turned away. Today, this mighty voice of realism and morality is said to be obsolete; the literary review pages affect an ironic hauteur of irrelevance; false symbolism is all. As for the readers, their moral and political imagination is to be pacified, not primed. The anti-Muslim Martin Amis expressed this well in Visiting Mrs. Nabokov: "The dominance of the self is not a flaw, it is an evolutionary characteristic; it is just how things are."

If that is how things are, we are diminished as a civilized society. For what happens in Gaza is the defining moment of our time, which either grants the impunity of war criminals the immunity of our silence, while we contort our own intellect and morality, or gives us the power to speak out. For the moment I prefer my own memory of Gaza: of the people's courage and resistance and their "luminous humanity," as Karma Nabulsi put it. On my last trip there, I was rewarded with a spectacle of Palestinian flags fluttering in unlikely places. It was dusk and children had done this. No one told them to do it. They made flagpoles out of sticks tied together, and a few of them climbed on to a wall and held the flag between them, some silently, others crying out. They do this every day when they know foreigners are leaving, believing the world will not forget them.
 


mbl.is Loftárásir halda áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Birgitta Jónsdóttir
Birgitta Jónsdóttir

Ég vil gjarnan láta eitthvað gott af mér leiða í samfélagi manna. Ég mun einbeita mér að því að því að búa til vettvang fyrir þjóðina að vinna að þeim lýðræðisumbótum sem hún krefst og vill leggja sína krafta í. Ég starfa sem þingmaður og þingflokksformaður fyrir Hreyfinguna - fyrir fólkið í landinu. Ég er formaður vina Tíbets.

Ég vil hafa athugasemdakerfið opið - bið fólk samt um að tjá sig eins og það myndi gera ef við stæðum augnlitis til augnlitis. Ég mun því miður ekki alltaf hafa tíma til að svara kommentum eða tölvupósti en ég reyni að lesa allt með opnum huga. Vil gjarnan nota þetta sem vettvang fyrir fólk að koma með hugmyndir um hvað mætti betur fara í samfélginu okkar.

Ég aðhyllist engin sérstök trúarbrögð, ég tilheyri engu sérstöku flokkakerfi, ég tilheyri engu sérstöku nema þessu stórmerkilega mannkyni og þessari yndislegu jörð. Ég er þakklát fyrir að lifa á sögulegum tímum þar sem allt getur gerst. 

Netfang: birgitta@this.is

Bækur

Bækurnar mínar

  • Bók: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar
    Mikhail Gorbatsjov og Daisaku Ikeda : Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
    Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni
  • Bók: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements
    don Miguel Ruiz: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
    Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra.
  • Bók: Dagbók kameljónsins
    Birgitta Jónsdóttir: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
    Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 509133

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...011-02-25_l
  • ...unknown
  • ...581_1050977
  • ...x-_28-of-81
  • ...490581
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband