Leita frttum mbl.is
Embla

AGS styur almennar agerir: fyrir suma

a hefur bori nokku v a AGS hafi haldi v fram, fundum me ingmnnum, hagsmunasamtkum og fjlmila, a sjnum finnist a nausynlegt a fara almennar agerir fyrir heimilin.

AGS boai Hreyfinguna sinn fund fstudaginn og var um margt afar frlegur. fundinn mttu ingmenn Hreyfingarinnar og 4 fulltrar fr AGS.

g hef nokkur r via a mr upplsingar um a hvernig eim lndum sem hafa veri undir handleislu AGS hefur farnast v prgrammi og v var ekki laust vi a a g hefi af v ungar hyggjur egar engin nnur lei virtist fr en a kalla eftir asto eirra rdaga hrunsins. San hefur miki vatn runni til sjvar og vi hfum fengi a finna fyrir v eigin skinni hvernig okkur farnast essu prgrammi. Margir srfringar og stjrnmlamenn hldu v fram a vi myndum f srmefer og a vi myndum koma betur t r AGS prgrammi en t.d. Argentna.

N er svo komi a a ltur t fyrir a a s a takast a urrka t millistttina hrlendis eins og tkst Argentnu. a sem var gagnlegt vi fundinn me 4 fulltrum AGS gr var a hgt var a leirtta misskilning og f hreint litaml.

g hf fundinn v a spyrja hvort a a vri rtt a sjurinn vri fylgjandi almennum agerum. eir sgu svo vera. Fulltrar AGS viurkenndu a eir hefu lagt a til san upphafi rs 2009 og a hefi veri rtt vi rkisstjrnina, ingmenn og hagsmunasamtk. Mr fannst eitthva ekki passa og rsti a f vitneskju um hva eir ttu nkvmlega egar eir tluu um almennar agerir. kom hi merkilega ljs: AGS styur almennar agerir fyrir suma! ( mnum huga er ekki hgt a kalla a almennar agerir, ef a er bara fyrir suma.)

Hr er skilgreining AGS almennum agerum varandi hsnisln.

a eru tveir hpar hsnislntakenda. Fyrsti hpurinn er flki sem getur ekki borga. (eir sem eru n egar komnir fram yfir bjargarbrnna.) Seinni hpurinn er flki sem enn getur borga.

Vegna ess a fyrsti hpurinn ekkert og getur ekki borga, fr hann leirttingu. Hinn hpurinn getur borga og v er ekkert rttlti samkvmt hugmyndafri AGS eim til handa. eim ber a borga. AGS finnst rangltt a aumingja vesalings fjrfestarnir taki sig eitthva af v vandamli sem eir bru hfubyrg a skapa.

Mr fannst merkilegt a eir hefu ekki skilgreint etta sem rj hpa og lagi til a eir myndu flokka etta annan htt, a vri ekki hgt a horfa fram hj v a riji hpurinn sem hgt vri a stasetja milli fyrsta og rija er hpurinn sem rtt nr svo a borga nna, essi hpur er kominn t a bjargbrninni og mun fara smu lei og fyrsti ef ekkert verur gert. a vill svo til a etta er langstrsti hpurinn. g spuri FranekRoswadowskihvort a fulltrar AGS slandi vildu vera byrgir fyrir v a essi hpur myndi hrynja fram a bjargbrninni nstu mnuum og vi tk aeins gn fr fulltrum sjsins.

a er deginum ljsara a AGS styur EKKI almennar agerir og munu aeins leggja til a eir sem reiknair eru sem flki sem getur ekki borga tfr vimium umbosmanns skuldara fi leirttingu.

Mr finnst a minnsta mjg gott a etta er komi hreint, v sumir sem hafa barist fyrir leirttingu hafa falli fyrir mjkmlgi AGS og ekki gengi ngilega hart a eim a skilgreina hva eir eiga vi. a m ekki gleymast a AGS hefur yfirleitt alltaf stai vr um fjrmagnseigendur og v fannst mr eitthva bogi vi tal eirra um almennar agerir.

eir vertku fyrir a oralag sem hgt vri a skilja sem tillgu um a orkufyrirtkin yru einkavdd vri rtt, eftir tskringar eirra um hva essi texti ddi get g teki trarlega, eir leggja semsagt til a einkavingin veri vtkari, ekkert samt sem undanskilur orkufyrirtkin, en eir leggja til almennar einkavingar hj hinu opinbera.

g lt svo fylgja brf fr Gunnari Tmassyni sem hann skrifaiRoswadowski gr t af essum mlum.

November 6, 2010

Dear Mr. Roswadowski,

As an old IMF hand(1966-1989), I noted with interest Althing member Margrt Tryggvadttirs following comments on her Facebook page (in my translation):

[I] met with four IMF staff members today [November 5]. They found it totally incomprehensible why we are requesting that creditors and debtors should share losses resulting from the economic collapse.

And, indeed, it makes no sense in the context of the IMFs mainstream economic world-view (The Washington Consensus) to re-allocate losses incurred on account of Icelands economic collapse between creditors and debtors through the political process.

However, many/most of those who emerged as substantial creditors from the collapse owed their good fortune to strictly non-economic causes, namely, actions taken through thepolitical process to shelter their capital at the cost of their fellow citizensand foreign creditors.

As a matter of principle, the IMF does not interfere in the internal affairs of member countries. Thus, the IMF did not oppose the Icelandic governments expansion of deposit insurance and retroactive re-ordering of the priority status of claims on the financial system in October 2008.

The request that creditors and debtors should share losses resulting from the economic collapseis predicated on grounds of equity and justice. It envisages a partial roll-back of the pro-creditor measures previously taken by the Icelandic government on non-economic grounds.

The request is one that the IMF, as an institution, based on law and moral authority in the words of former Managing Director Jacques de Larosire, can and should embrace and support.

With kind regards,

Gunnar Tmasson

IMF Advisor, ret.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Geirsson

Takk fyrir ga frslu Birgitta, og reytandi eldm vi a vara vi eim hrmungum sem ba handan hornsins.

Mean einn stendur kassa og varar vi, er von um breytingar.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 7.11.2010 kl. 10:31

2 Smmynd: Arnr Valdimarsson

Sl og takk fyrir a upplsa jina.

Ef a satt er. Sem g efast reyndar ekki um, a Rkisstjrnin elti einu og llu essar frnlegu tillgur IMF. er a 100% jfnaur fr jinni.

Sem sagt, bankarni heldur fram. Og n ekki felum bakvi Rkisstjrnina heldur me fullum stuningi hennar.

Arnr Valdimarsson, 7.11.2010 kl. 11:17

3 Smmynd: Jnas Magnsson

Ef satt reynist lst mr ekkert a a str hluti manna sem hafa n a a borga sna reikniga en eru bjargsbrninni veri ltnir afskiptalausir. a hltur a vera mun drara til langstma fyrir kerfi a essi hpur veri gjaldrota fyrir utan allt rttlti sem fasteignaeigendur ba vi. g veit ekki betur en vi hfum ll fari greislumat hj essum fjrmagnsstofnunum en var ekki gert r fyrir slkum jfnai sem dundi almenningi. g heimta leirttingu brotnum mannrttindum okkar.

Jnas Magnsson, 7.11.2010 kl. 11:20

4 Smmynd: Magns Sigursson

Takk fyrir upplsingarnar Birgitta. Tek undir me eim hr a ofan.

Magns Sigursson, 7.11.2010 kl. 11:34

5 Smmynd: Aalsteinn Agnarsson

Flott ertu Birgitta!

Komdu me frumvarp Birgitta,

frjlsar handfra veiar, sem leysa ftktar og

atvinnu vanda slendinga!

Aalsteinn Agnarsson, 7.11.2010 kl. 12:04

6 Smmynd: Halldr Gujnsson

AGS virist notast vi sams konar rskiptingu vandamla hagstjrn og hef er fyrir meal herlkna vgvelli. Triage heitir etta og r frnsku. Srum er skipt rj hpa: sumir eru dauvona, lofau eim a deyja; sumir geta bei, lttu ba; sumir geta lifa ef eim er sinnt vel, sinntu eim. kvaranir um hvernig skipta skuli rennt reynist oft vera hendi annara en lknanna sem gera eiga a sem unnt er a gera.

Hr er ekki ljst hver a segja hvaa ailar eru dauvona efnahagslega, tknilega gjaldrota heitir a. Ekki er heldur ljst skal mia egar lfslkur eru metnar. Hr skortir raunar bi greinandi vit og einbeittan vilja til a kjsa ailum rlg. Eitt tti a vera llum ljst: menn, manneskjur og jafnvel fjskyldur eru ekki bara persnur heldur lifandi verur. Fyrirtki eru hins vegar bara persnur a lgum og geta ekki di vegna ess a au hafa aldrei veri lfs. Er ekki rtt a menn fi fyrst mat og hs og ft? Er ekki a essu gefnu rtt a sinna siferis og jafnvel sifri ef eitthverjuykir ar botavant?

Halldr Gujnsson, 7.11.2010 kl. 12:43

7 Smmynd: Hgni Jhann Sigurjnsson

Aalsteinn, Baldvinn Jnson varaingmaur, ekki a hann s me svo ykkar varir heldur er hann bara s sonna til vara, ef a Birgitta mundi veikjast ea missa sig fr og feralg Sagaklass, a er nefnilega hgt a netjast slkum feralgum v a ar og einungis ar flugvlum fr maur moggann til aflestrar og hver leggur ekki hva sem er sig fyrir a, hn veikist sur...... ea sko hn ltur veikindi ekki leggja sig, uuuu j j g var a tala um hann Badda en hann er a vinna a frumvarpi me honum Finnboga Vikari, sem er r lfusinu ttaur og videre en g veit ekki til ess a ttarnafn hans hafi neitt me vikur a gera, en sem semt Aalsteinn eir flagar BJ og Finnbogi Vikar vru vsir til a berja saman eitt frumvarp um frjlsar handfraveiar, sem ttu eiginlega vera frjlsar forsendum mannrttinda og j Takk fyrir ennan pistil Birgitta.

Hgni Jhann Sigurjnsson, 7.11.2010 kl. 12:45

8 Smmynd: Andrea J. lafsdttir

a er ekki rtt tlkun a Hagsmunasamtk heimilanna telji AGS samykkja ea vera fylgjandi almennum leirttingum. vert mti, vilja eir nkvmlega a sama og rkisstjrnin er a gera, hjlpa einungis eim sem eru algerum vandrum - enga almenna flata lei yfir alla.

fundi HH og AGS sustu viku kom fram a AGS lsir yfir miklum

vonbrigum me a ekki skuli hafa gengi betur a laga til skuldum

eirra verst settu eins og eir tluu fyrir strax eftir hrun.

Fulltrar AGS standa gegn meiningu HH a ori hafi

forsendubrestur lnasamningum og standa enn gegn almennri

leirttingu sem myndi n til allra hsniseigenda.Eins eru fulltrar sjsins algerlega mtfallnir v a tekinn yri eins konar "hrunskattur" af rka flkinu landinu ( essum 3% sem allt eiga hr).

Andrea J. lafsdttir, 7.11.2010 kl. 13:02

9 Smmynd: Hgni Jhann Sigurjnsson

Eru i Andrea og Birgitta a segja mr a AGS tali bara og segi bara a sem hljmar best eftir v me hverjum eir funda?

Hgni Jhann Sigurjnsson, 7.11.2010 kl. 13:13

10 Smmynd: Aalsteinn Agnarsson

Hgni, bjartsni mn eykst um mrg % a vita etta.

Aalsteinn Agnarsson, 7.11.2010 kl. 14:14

11 Smmynd: Birgitta Jnsdttir

Andrea ekki treysta eim - eir eru jlfair hlf-sannleika.

Birgitta Jnsdttir, 7.11.2010 kl. 14:15

12 Smmynd: Hgni Jhann Sigurjnsson

:) Hva af essu bulli Aalsteinn fannst r best a f vitneskju um, g veit a eir eru eitthva a makka Baldvinn og Finnbogi en veit ekkert um hva, en eir vru vsir til ess a vinna a essu hugarangri okkar ef eir eru ekki einmitt a vinna a v.

g held Andrea, ekki a g viti a neitt, en held a Birgitta s a segja a eins og a er, eir bulla bara a sem eim hentar hverju sinni og ef a a getur fengi flk til a taksat um a lka og eitt a tma ykir eim a ekkert verra, hva a Jhnnu tti a verra.

Hgni Jhann Sigurjnsson, 7.11.2010 kl. 16:10

13 Smmynd: Gujn Sigr Jensson

Eitt af v sem okkur ber a vera varbergi er a sna ekki kruleysi gagnvart slni slenskar orkulindir. Magma Energy er braskfyrirtki sem hefur reynt a komast yfir slenskar orkulindir m.a. me v a kaupoa slenskar aflandskrnur erlendum markai sem slenskum rkisborgurum er ekki heimilt. San hyggst etta braskfyrirtki selja fram hverjum sem er ess vegna knverksa rkinu. Eru eir ekki vi llu vibnir a gleypa slenskt samflag me asto eirra sem vilja selja allt, . m. orkulindirnar?

Mosi

Gujn Sigr Jensson, 7.11.2010 kl. 16:15

14 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Haltu fram nu ga starfi Birgitta mn gu jarinnar. g ber fyllsta traust til n og inna essum mlum.

sthildur Cesil rardttir, 7.11.2010 kl. 20:12

15 Smmynd: Sigmundur H Frijfsson

Sl Birgitta

Rkisstjrnin gerir sitt besta til a koma millitekjuflki mikinn vanda me skattkerfisbreitingum og tekjutengingum. Oft hefur mann gruna a yfirlsingar Alja Gjaldeyrissjsins su pantaar af slenskum stjrnvldum.

egar Rki tti alla bankana strax eftir hrun,var hlegi a eim sem tluu um flatan niurskur.N ykjast stjrnvld vera a skoa ennan mguleika egar au hafa ekkert um mli a segja

Sigmundur H Frijfsson, 13.11.2010 kl. 23:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Birgitta Jónsdóttir
Birgitta Jónsdóttir

Ég vil gjarnan láta eitthvað gott af mér leiða í samfélagi manna. Ég mun einbeita mér að því að því að búa til vettvang fyrir þjóðina að vinna að þeim lýðræðisumbótum sem hún krefst og vill leggja sína krafta í. Ég starfa sem þingmaður og þingflokksformaður fyrir Hreyfinguna - fyrir fólkið í landinu. Ég er formaður vina Tíbets.

Ég vil hafa athugasemdakerfið opið - bið fólk samt um að tjá sig eins og það myndi gera ef við stæðum augnlitis til augnlitis. Ég mun því miður ekki alltaf hafa tíma til að svara kommentum eða tölvupósti en ég reyni að lesa allt með opnum huga. Vil gjarnan nota þetta sem vettvang fyrir fólk að koma með hugmyndir um hvað mætti betur fara í samfélginu okkar.

Ég aðhyllist engin sérstök trúarbrögð, ég tilheyri engu sérstöku flokkakerfi, ég tilheyri engu sérstöku nema þessu stórmerkilega mannkyni og þessari yndislegu jörð. Ég er þakklát fyrir að lifa á sögulegum tímum þar sem allt getur gerst. 

Netfang: birgitta@this.is

Bkur

Bkurnar mnar

 • Bk: Tuttugasta ldin og lrdmar hennar
  Mikhail Gorbatsjov og Daisaku Ikeda : Tuttugasta ldin og lrdmar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
  ddi essa samt Jni Karli Stefnssyni
 • Bk: Lfsreglurnar fjrar - the Four Agreements
  don Miguel Ruiz: Lfsreglurnar fjrar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
  Lfsreglurnar fjrar er vaforn indjnaspeki sem hefur fari sigurfr um heiminn. Bkin er bygg fornri visku Tolteka-indjna og tskrir sannindi sem er a finna helgum dulspekihefum vsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjrar einfaldar en magnaar lfsreglur sem vsa leiina a frelsi og sjlfsti einstaklingsins. Hfundurinn, don Miguel Ruiz, er af tt grara og seimanna sem hafa ika Toltekafrin fr aldali. Hann er heimsekktur fyrir bkur snar og fyrirlestra.
 • Bk: Dagbk kameljnsins
  Birgitta Jnsdttir: Dagbk kameljnsins (ISBN: 9979973307)
  Dagbk kameljnsins er roskasaga stlku sem hefur urft a berjast vi a sogast ekki inn geveiki ttmenna sinna, en sjlfsvg eirrar manneskju sem hn leit sem klettinn lfi snu verur til ess a hn gerir sr ljst hve drmtt lfi er. Me v a vinga sig til a muna fortina skapar hn mguleika a eiga sr einhverja framt. Alkhlismi mur hennar vegur jafnframt ungt essu verki og hefur afgerandi hrif sjlfmevitund sguhetjunnar sem endanum last roska til a sj manneskjuna handan sjkdmsins sem brst oft t mikilli sjlfhverfu ess sem er haldin honum og skilur ara fjlskyldumelimi eftir me v sem nst snilegan gernan sjkdm sem jafnan er kenndur vi mevirkni. En etta er engin venjuleg bk, hn er brimfull af von og lausnum, vintrum og einlgni og fellur aldrei inn pytt sjlfsvorunnar. Bkin er tilraun til a bra bili milli ess myndrna sem oft fyrirfinnst dagbkum, en formi bur upp vgarlausan heiarleika og gefur lesandanum tkifri a nota sitt eigi hugarflug.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.10.): 3
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 42
 • Fr upphafi: 503018

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 36
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Njustu myndir

 • ...011-02-25_l
 • ...unknown
 • ...581_1050977
 • ...x-_28-of-81
 • ...490581
Okt. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband