Leita í fréttum mbl.is

Tákn friðar, vináttu og bræðralags!?!

Ekki veit ég í hvaða heimi herra HU lifir en ef meðferðin á Tíbetum er tákn friðar, vináttu og bræðralags, þá þarf ég að endurskilgreina það hjá sjálfri mér hvað slíkt táknar. Að pynta, kúga og drepa í nafni íþrótta er auðvitað sjálfsagt mál svo framarlega að enginn vitni séu að því. 

Ég hafði nú ekki mikið álit á Sarkozy en mér fannst flott hjá honum að notfæra sér sín völd til að þrýsta á CCP en nú hefur hann bakkað með skottið á milli fótana og finnst mér útskýring hans vægast sagt aum.

Tíbet er enn lokað og vegna þess er ekkert fjallað um þau voðaverk sem eiga sér stað í fjölmiðlum landsins. Og vegna þess að það er ekkert um það fjallað, þá gleymir fólk Tíbet enn og aftur, mannúðin ristir ekki dýpra en það. CCP hefur tekist áætlunarverkið sitt. Loka Tíbet, allir gleyma Tíbet. That followed violent protests in Lhasa in March and unrest in the ethnic Tibetan areas of the neighbouring provinces of Gansu, Sichuan and Qinghai. But one man who has had access to the region is Dr John Powers.

Hér er annars áhugavert viðtal sem var að detta inn á netið. Ég hef því miður ekki tíma til að þýða það.

Presenter: Tom Fayle
Speaker: Dr Powers, a scholar in Tibetan religion and culture at the Australian National University

POWERS: Well, I spent about three weeks in India, in Dharamsala, which is the capital of the Tibetan exiled community and then I flew into Western Tibet, into Kashka, which is normally a good way to get into the Western parts of the Tibetan Plateau. In particular, I wanted to go to Mt Kalash, which is an important pilgrimage spot and I went to some travel agencies, and they said it was absolutely closed down. There was no way anybody was getting in. So then I went to the eastern part to Chin Hai, and I was able to get into some mixed Tibetan areas on the other side of the pass that was the traditional separation between Tibet and China. And then I went to Chengdu, to try to get into some mixed areas and that was during the earthquake. I was actually there during the earthquake and so the areas where I was planning to go to were actually flattened by the earthquake.

FAYLE: Now you did meet some Tibetan monks. What stories did you hear?

POWERS: Well, the most striking one was from a monk that I met at a Buddhist pilgrimage spot in China, who had escaped from a monastery in Eastern Tibet and he said that when he was there at his monastery, this was in late March, after the demonstration, some Chinese troops came into his monastery and started shooting the monks, randomly so it wasn't that they were looking for people in the protest. It was pure retaliation for the fact that they protested. He said that three of his closest friends had been shot dead right in front of him. He started running, and he heard more shots and more monks falling and then he managed to escape travelling by night over the next couple of weeks and he has no idea of what actually happened, because he hasn't been able to get any information in or out to his monastery.

FAYLE: We have been hearing that the monks in Tibet are being forced to take patriotic tests. What's involved here?

POWERS: Well, it's called patriotic re-education. The program started in 1996 and it was originally confined to the region of centre Tibet around Lhasa, the capital. In 2002, it was greatly extended, and now it's at all of the major monasteries across the Tibetan cultural area, which includes what the Chinese call Tibet and what has traditionally been Tibetan regions. Basically there are variations, but I actually obtained a classified document which is a manual that the cadres are given to run these courses.

The main thrust of it actually is denunciation of the Dalai Lama. According to all the monks that I have interviewed, the key factor is at the end of course, which is basically Communist indoctrination, but at the end of the course, they are required to sign a form officially denouncing the Dalai Lama. Those who do, according to the monks will pass the course, those who don't, no matter how good their grades have been will fail and that means they are usually expelled from their monasteries.

FAYLE: So, you say this expulsions from the monasteries. What other consequences are there of failing the test?

POWERS: Well, the expulsion from the monastery is quite significant, because it means that they can't function as a monk. It means they have no support. Many of those who refused to denounce the Dalai Lama end up basically having to escape, because they really have no way to continue to live in Tibet as monks. So about 3,000 to 4,000 Tibetans are escaping every year into exile, and the overwhelming majority are monks and nuns and overwhelmingly they say the reason is because they are unable to practice their religion.

FAYLE: So, apart from those going into exile, is it your sense that the monks are going along with these tests in order to stay in the monasteries?

POWERS: Oh a lot do, and the Dalai Lama himself has issued statements that have been spread across Tibet saying 'denounce me without hesitation'. He says everybody knows that it's done under duress and that you're being forced to do it. But many of the monks that I've talked to who have escaped have said that they just can't bring themselves to do it, even though he has told them to do it. It's such an important emotional thing for Tibetans, the reverence they have for the Dalai Lama that to denounce him is just something that's very, very difficult.

 

 



mbl.is Sarkozy á Ólympíuleikana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgitta Jónsdóttir
Birgitta Jónsdóttir

Ég vil gjarnan láta eitthvað gott af mér leiða í samfélagi manna. Ég mun einbeita mér að því að því að búa til vettvang fyrir þjóðina að vinna að þeim lýðræðisumbótum sem hún krefst og vill leggja sína krafta í. Ég starfa sem þingmaður og þingflokksformaður fyrir Hreyfinguna - fyrir fólkið í landinu. Ég er formaður vina Tíbets.

Ég vil hafa athugasemdakerfið opið - bið fólk samt um að tjá sig eins og það myndi gera ef við stæðum augnlitis til augnlitis. Ég mun því miður ekki alltaf hafa tíma til að svara kommentum eða tölvupósti en ég reyni að lesa allt með opnum huga. Vil gjarnan nota þetta sem vettvang fyrir fólk að koma með hugmyndir um hvað mætti betur fara í samfélginu okkar.

Ég aðhyllist engin sérstök trúarbrögð, ég tilheyri engu sérstöku flokkakerfi, ég tilheyri engu sérstöku nema þessu stórmerkilega mannkyni og þessari yndislegu jörð. Ég er þakklát fyrir að lifa á sögulegum tímum þar sem allt getur gerst. 

Netfang: birgitta@this.is

Bækur

Bækurnar mínar

  • Bók: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar
    Mikhail Gorbatsjov og Daisaku Ikeda : Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
    Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni
  • Bók: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements
    don Miguel Ruiz: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
    Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra.
  • Bók: Dagbók kameljónsins
    Birgitta Jónsdóttir: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
    Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 508746

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...011-02-25_l
  • ...unknown
  • ...581_1050977
  • ...x-_28-of-81
  • ...490581
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.