Færsluflokkur: Bloggar
12.5.2008 | 09:34
Undercover in Tibet: mögnuð heimildarmynd sem allir ættu að sjá
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
9.5.2008 | 12:05
Meðmæli, stuðningsfundur, upplestur, erindi... fyrir Tíbet
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2008 | 06:27
Aukatónleikar til heiðurs minningu mömmu
Minni alla á að nú fer að líða að aukatónleikunum til heiðurs Bergþóru Árnadóttur. Tónleikarnir verða á laugardaginn kemur og verða þeir haldnir í Grafarvogskirkju klukkan 20:30. Tónleikarnir verða með sama sniði og síðast en státa tveimur auka söngvurum: Páli Óskari og Jóni Tryggva Unnarssyni. Markmið okkar sem stöndum fyrir tónleikunum er að gefa tónlistarfólki vettvang og tónlistarlega umgjörð með hinu frábæra bandi sem Hjörleifur Valsson valdi saman, en hljómsveitina skipa: Ástvaldur Traustason á píanó, Birgir Bragason á bassa og kontrabassa, Björgvin Gíslason á gítar og sítar, Hjörleifur Valsson á fiðlu, Steingrímur Guðmundsson á slagverk og Tatu Kantomaa á harmonikku.
Okkar leið til að heiðra minningu Bergþóru er að hvetja annað tónlistarfólk flytja tónlistina hennar en lögin hennar eru tímalaus og völundarsmíð sem fallið getur inn í hvaða tónlistarstefnu sem er. Það sem ef til vill er einkennandi við lögin hennar er hin mikla virðing sem hún bar til ljóða en þau voru ómissandi efniviður laga hennar.
Söngvar sem voru með síðast og verða með aftur: Ragnheiður Gröndal, Hansa, Magga Stína, Jónas Sig og Svavar Knútur.
Hægt er að fá miða á midi.is, við innganginn, í verslunum Skífunnar og í völdum BT búðum á landsbyggðinni.
Meiri upplýsingar um tónleikana og tónlist Bergþóru er hægt að finna á Bergþórubloggi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2008 | 20:30
Frábært framtak
Jóga fyrir Tíbet | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2008 | 10:03
Hver á Tíbet?
Vaknaði klukkan hálf fimm í morgunn til að skrifa grein sem Ögmundur hvatti mig til að skrifa um ástandið í Tíbet. Hann var svo almennilegur að setja hana inn á vefsvæðið sitt áðan og auglýsa fyrir mig mótmælin sem ég er að standa fyrir í dag fyrir utan kínverska sendiráðið.
Smellið hér til að lesa greinina mína á vefnum hans Ögmundur. Ég er bara nokkuð ánægð með hana. Besti tími til skrifta svona í morgunsárið áður en veröldin í kringum mig vaknar.
Ég hef rekið mig á að það er eitthvað svona hægri vinstri dæmi í kringum Tíbet. Það á ekki að vera þannig. Finnst þess vegna frábært að sjá að Ögmundur er ekki undir slíka hugsanakreddur ofurseldur. Það er mikilvægt að fólk átti sig á að burtséð frá því hvar í flokki það stendur að fordæma ber brot á mannréttindum og þjóðarmorð.
Því vildi ég gjarnan að við myndum einbeita okkur að því hvað við getum gert til að styðja við Tíbeta, fremur enn að byrja á einhverju hægri vinstri flokka nuddi. Það er bara ekki viðeigandi.
Ég er að skipuleggja mótmælin við sendiráðið og vekja athygli á því sem er að gerast í Tíbet til að styðja Tíbeta og það eru einu forsendur þessa aðgerða minna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2008 | 10:16
Mótmæli fyrir utan sendiráð Kína í gær
Ég stóð fyrir óformlegum mótmælum fyrir utan sendiráð Kína í gær. Talaði við fólk sem var statt á öðrum mótmælum og hvatti þau að fyglja mér að sendiráðinu. Við vorum ekkert sérstaklega mörg en þó nógu mörg til að fá tvær löggur á mótorhjólum og einn lögreglubíl til að vera hjá okkur. Miðað við aðfarir Kínverskra stjórnvalda þá var ég ekki viss hvort að þeir voru þarna til að vernda okkur eða fremur mannlaust sendiráð. Það svaraði alla vega enginn þegar við hringdum á bjöllunni:) Vil þakka öllum þeim sem komu með mér í gær, en þar var fólk á öllum aldri og frá allskonar póltískum bakgrunni.
Ég hvet alla sem ofbýður þessi voðaverk Kínverskra yfirvalda til að kíkja við hjá sendiráðinu og láta í ljósi vanþóknun sína og fordæma það sem er í gangi í Tíbet. Enginn mannréttindasamtök hafa fengið að fara til Kína til að fylgjast með aðstöðu fanga í fangelsum og þeir sem hafa þurft að afplána, eins og til dæmis nunnur eða munkar í Tíbet, tala um hræðilegar pyntingar og sýna áverka sem eru hræðilegir. Nóg er að hafa mynd af H.H. Dalai Lama heima hjá sér til að eiga von á fangelsum.
Búið er að loka Lhasa af, fólki er smalað hús úr húsi af hermönnum og hvatt til að uppljóstra um óvini Kínverska Alþýðuveldisins, sem voguðu sér að taka þátt í mótmælum.
Ég ætla að skreppa fyrir utan sendiráðið dag hvern og fordæma þetta, allir velkomnir sem vilja taka þátt. Ég hvet líka fólk til að skrifa Sendiherranum og hringja ef það kýs að mæta ekki fyrir utan sendiráðið en finnur sig knúið til að gera eitthvað. Svo tek ég undir orð Mats um að við ættum að sniðganga Ólympíuleikana. Ég vil hvetja íslensk stjórnvöld til að fordæma þessi voðaverk og hræðilegu kúgun á hinni tíbesku þjóð.
Þeir sem vilja tala um að kínversk stjórnvöld hafi frelsað Tíbeta undan trúarlegu oki ættu þá að geta réttlætt innrásina í Írak, því þar giltu áþekk rök.
80 létust í átökum í Tíbet | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.3.2008 | 11:54
Óþægilega grunnt á fréttaflutningi mbl.is
Hef verið að fylgjast með þessu í gegnum free Tibet og fleiri vefsvæðum sem mótmælendur halda úti. Það er hreinlega skaðlegt þegar fréttaflutningur er einfaldaður á þennan máta að ekkert samhengi er í fréttinni. Í gær fann ég frétt um mótmæli Tíbeta á Indlandi og var fyrirsögnin "Mótmælendur handteknir", hvar, hverjir? Ótrúlega knappur æsifréttastíll sem hjálpar manni ekki í að finna þær fréttir sem maður hefur áhuga að fylgjast með.
Á meðan á þessu stendur er púður lagt í að flytja Urban legends sögur eins og að einhver kona hafi gróið við klósettsetu og einhver var með bein í tösku. Reyndar eru þetta mest lesnu sögurnar á mbl.is og ber sorglegt vitni um hinn félagslega þroska þeirra sem lesa fréttavefinn.
En ég fann mjög góða frétt um þessi mótmæli á Yahoo sem ég ætla að láta fylgja með til að fólk sem hefur áhuga á hvað er að gerast í Tíbet og meðal Tíbeta geti þá fengið aðeins gleggri fréttir af því sem er að gerast þarna. Finnst líka að við ættum í alvöru að athuga hvort það væri ekki rétt að taka ekki þátt í Ólympíuleikunum til að mótmæla glæpsamlegri hegðun Kínverskra stjórnvalda.
"BEIJING (Reuters) - Chinese authorities sealed off three monasteries in Tibet, reports said on Friday, after a wave of rare street protests in the remote, Buddhist region whose rule has become a focus for critics ahead of the Beijing Olympics
The demonstrations, which also spilled into Chinese provinces populated by Tibetans, began earlier this week after marches around the world to mark the 49th anniversary of a failed uprising against Communist rule.
"All three monasteries are closed off to tourists," the Washington-based International Campaign for Tibet said in a statement, citing tourism operators. "There is an intensified atmosphere of fear and tension in Tibet's capital."
On Monday, 500 monks from the Drepung monastery staged a march in Lhasa, which was later followed by action from monks at the Lhasa-area Sera and Ganden monasteries. Security personnel fired tear gas on at least one of the demonstrations, reports said.
Tibet's spiritual leader, the Dalai Lama, fled into exile in India after the uprising in 1959, nine years after Chinese troops invaded.
This week's shows of defiance are likely to worry China's leadership as it seeks to secure a stable environment for the Games, which open on August 8.
The U.S.-government funded Radio Free Asia (RFA) reported that monks from Sera were on a hunger strike, demanding the withdrawal of Chinese paramilitary force from the monastery compound and the release of monks detained earlier this week.
Two monks from Drepung were in critical condition after attempting suicide by slitting their wrists, RFA said.
The number of Tibetans detained could not be confirmed, but the watchdog groups said they expected government reprisals.
"There are indications that the authorities have begun a process of investigation in monasteries that could lead to detention and torture," the International Campaign for Tibet said.
The New York-based Human Rights Watch called on China, as well as Nepal and India, which have seen similar demonstrations, to release detained Tibetans.
"Peaceful demonstrations are protected under international and domestic laws and they should be permitted, not violently dispersed," Sophie Richardson, the group's Asia advocacy director, said in a statement.
(Reporting by Lindsay Beck; Editing by David Fox)"
Óeirðir og skothríð í höfuðborg Tíbet | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.3.2008 | 11:29
Er svona mikil hætta af 100 búddistum?
Þetta finnst mér skammarlegt athæfi og sýnir hve skoðanakúgun er víðtæk þegar kemur að því að styggja ekki Kínverja. Er hægt að kalla þetta umburðarlyndi? 100 fólk labbar í mótmælaskyni, ekkert ofbeldi engin læti og það er handtekið fyrir vikið...
Það er kominn tími til að fólk hætti að horfa undan þegar kemur að Tíbet. Það sem hefur átt sér stað í Tíbet síðan það var hernumið er hræðilegt og hvet ég fólk til að kynna sér það. Það má léttilega flokka það undir þjóðernishreinsanir sem og markviss eyðilegging ævafornrar menningar Tíbetbúa. Nú er svo komið að fleiri Kínverjar búa í Tíbet en Tíbetar og óttast þeir mjög að þjóð þeirra verði endanlega útrýmt ef ekkert verður að gert.
Mótmælendur handteknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
8.3.2008 | 07:52
Skynsamleg aðferðarfræði
sem án efa hefur hjálpað mörgum að ná tökum á lífi sínu, rétt eins og öll hin fjölmörgu afbrigði 12 spora starfs gera. Það er svo grunnt í fíknareðli manneskjunnar og 12 sporin eru bara tær snilld ef fólk er tilbúið að vinna þau af heiðarleika.
Segja má að allar fíknir þegar þær hafa náð hámarki sínu séu óhugnanlegar, því fólk virðist missa algerlega tök á mennsku sinni. Ég er óendanlega þakklát fyrir að þessi spor eru til sem valkostur fyrir fólk sem er á ystu nöf. Hef séð mörg kraftaverkin eiga sér í stað með aðstoð þessara spora:)
Það er því mikið gleðiefni þegar læknar taka þau undir sinn væng sem leið til bata fyrir sjúklinga sína.
Átröskun yfirbuguð eins og fíkn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
4.3.2008 | 12:27
Margþætt vandamál verða til úr einhliða lausnum
Það hefur margoft verið lagt til að þetta gæti orðið útkoman ef við þenjum út hagkerfið okkar á þann hátt sem hér hefur viðgengist. Há staða krónu gegn til dæmis dollar er ekki einhlýtt. Flestir virðast halda að það þýða það eitt að við getum keypt meira dót fyrir minna í gegnum shop-usa. Fæstir nenna að horfast í augu við að þetta hefur slæm áhrif á þá sem ferðast hingað. Við afberum dýrtíðina vegna þess að bankarnir eru svo góðir við okkur að lána okkur okurlán og svo höldum við að það komi aldrei að skuldadögum.
Það hefur auðvitað áhrif á þennan stuðul WEF að við erum að iðnvæða landið á meðan aðrar þjóðir í hinum Vestræna heimi eru að horfast í augu við þá eyðileggingu sem þau ollu á sínu landi fyrir nokkrum áratugum. Okkur hefur gefist og gefst enn kostur að læra af mistökum annarra þjóða. Mikið myndi mitt litla hjarta gleðjast ef þjóðin mín hætti að vera svona frek og gráðug og hefði hugrekki til að taka ákvarðanir sem lituðust af einhverju öðru en gullfiskaminni og eiginhagsmunasemi.
Landið okkar höfum við að láni. Illt þætti mér að lána einhverjum eitthvað sem myndi skila mér því til baka eins og við erum að skila landinu af okkur til komandi kynslóða.
Ísland fellur um sjö sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Nýja Ísland
Ég les:
Tíbet
- Fréttir frá Tibet
- Tibet Info Net An Independent Information Service on Contemporary Tibet
- Undercover in Tibet Ný heimildarmynd frá Channel 4 um hvernig ástandið er í raun og veru í Tíbet
- Leaving Fear Behind Viðtöl við Tíbeta í Tíbet stuttu fyrir mótmælin í mars
- Cry of the Snow Lion Margverðlaunuð heimildarmynd um Tíbet
- Yeti - heimildarmynd
- Yogis of Tibet Heimildarmynd um Jógameistara Tíbets sem eru óðum að hverfa
- Students for a Free Tibet
- Dalai Lama
- Tibetan Uprising
- Kerti fyrir Tíbet
- Tibet TV
- Central Tibetan Administration
- Om mani padme hum
Ýmsar slóðir
sem ég man eftir í andartakinu
- The Hunger Site
- THE MEATRIX
- Myspace síðan mín
- Úgáfan Beyond Borders Alþjóðleg útgáfa sem ég stofnaði árið 1999 í netheimum
- Hitt bloggið mitt
- Félagið Ísland-Palestína
- Womb of Creation Vefurinn minn sem ég hef haldið við síðan 1995
- Myspace síðan hennar mömmu
- Saving Iceland
- Be the change:)
- Náttúra vefur með umhverfisvitund
- Nattura info
- Care 2 make a Difference
Bækur
Bækurnar mínar
-
: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni -
: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra. -
: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 509138
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
- ADHD
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Alexandra Briem
- Andrés Magnússon
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ari Sigurðsson
- Baldvin Björgvinsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergur Þór Ingólfsson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Binnan
- Birgir Þórarinsson
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Bjargandi Íslandi
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- SVB
- Brjánn Guðjónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja skordal
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Daníel Haukur
- Dorje
- Dísa Dóra
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Guðjónsson
- Einar Indriðason
- Einar Vignir Einarsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eldur Ísidór
- Elyas
- Elín Sigurðardóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Eva Benjamínsdóttir
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Félag Anti-Rasista
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- Goggi
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Pétursson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Bergmann
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðný Lára
- Guðrún S Sigurðardóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Hjálmar
- Haffi
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Már Helgason
- Heidi Strand
- Heilsa 107
- Heiða Þórðar
- Helga Auðunsdóttir
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Hlédís
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrólfur Guðmundsson
- Hulla Dan
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Ingibjörg SoS
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Isis
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Bjarnason
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- DÓNAS
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketill Sigurjónsson
- Ketilás
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Snorradóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Guðjónsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Margrét Sigurðardóttir
- Markús frá Djúpalæk
- María Kristjánsdóttir
- María Pétursdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Morgunblaðið
- Myndlistarfélagið
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- Neo
- Oddi
- Paul Nikolov
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Pálmi Gunnarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rannveig H
- Ransu
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samstaða - bandalag grasrótarhópa
- SeeingRed
- Sema Erla Serdar
- Sigga
- Signý
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurgeir Þór Hreggviðsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skuldlaus
- Snorri Sturluson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stríða
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Swami Karunananda
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- TARA
- Tilkynning
- Tinna Jónsdóttir
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tína
- TómasHa
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vilborg Eggertsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Vinir Tíbets
- Viðar Eggertsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- arnar valgeirsson
- fingurbjorg
- hreinsamviska
- leyla
- molta
- oktober
- Einhver Ágúst
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Ár & síð
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásgerður
- Ásta Hafberg S.
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólöf de Bont
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þröstur Unnar
- Þór Jóhannesson
- Þór Saari
- Þórhildur og Kristín
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Andrés.si
- Anna Karlsdóttir
- Anna Margrét Bjarnadóttir
- Ari Jósepsson
- Aron Ingi Ólason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Barði Bárðarson
- Bergþór Gunnlaugsson
- Billi bilaði
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Bogi Jónsson
- brahim
- Daði Ingólfsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Dóra litla
- Dúa
- Einar Björn Bjarnason
- Elsabet Sigurðardóttir
- Esther Anna Jóhannsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Grétar Eiríksson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Héðinn Björnsson
- Hreyfingin
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Pétur
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Jónas Bjarnason
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Lárusson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Madhav Davíð Goyal
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Morten Lange
- Óðinn Kári Karlsson
- Ólafur Eiríksson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Rannsóknarskýrslan
- Rúnar Freyr Þorsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Vaktin
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson