Leita í fréttum mbl.is

Þetta er ég ánægð með:)

vona að það verði brugðist við STRAX

ég hafði mig í að þora að hringja í eina Tíbetan sem ég veit um hérlendis og bauð honum að koma á mótmælin í dag... held að hann hafi orðið pínu hissa, hann ætlar alla vega að koma...

svo er ég ákaflega þakklát Ögmundi að auglýsa fundinn svona stíft...

það blæs í mig miklum krafti, ég er að reyna að vinna mjög flókið verkefni ofan í þetta allt saman og verð að viðurkenna að ég á erfitt með að einbeita mér að því...

hvet fólk sem ætlar að koma og mótmæla í dag klukkan 17, að taka með sér útikerti ... ætla að kveikja á nokkrum slíkum til að minnast þeirra Tíbeta sem týna lífinu sínu í dag eða verða teknir höndum í  tengslum við mótmæli þeirra undanfarið.


mbl.is Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd vegna Tíbet
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hver á Tíbet?

Vaknaði klukkan hálf fimm í morgunn til að skrifa grein sem Ögmundur hvatti mig til að skrifa um ástandið í Tíbet. Hann var svo almennilegur að setja hana inn á vefsvæðið sitt áðan og auglýsa fyrir mig mótmælin sem ég er að standa fyrir í dag fyrir utan kínverska sendiráðið. 

Smellið hér til að lesa greinina mína á vefnum hans Ögmundur. Ég er bara nokkuð ánægð með hana. Besti tími til skrifta svona í morgunsárið áður en veröldin  í kringum mig vaknar.

Ég hef rekið mig á að það er eitthvað svona hægri vinstri dæmi í kringum Tíbet. Það á ekki að vera þannig. Finnst þess vegna frábært að sjá að Ögmundur er ekki undir slíka hugsanakreddur ofurseldur. Það er mikilvægt að fólk átti sig á að burtséð frá því hvar í flokki það stendur að fordæma ber brot á mannréttindum og þjóðarmorð. 

Því vildi ég gjarnan að við myndum einbeita okkur að því hvað við getum gert til að styðja við Tíbeta, fremur enn að byrja á einhverju hægri vinstri flokka nuddi. Það er bara ekki viðeigandi.

Ég er að skipuleggja mótmælin við sendiráðið og vekja athygli á því sem er að gerast í Tíbet til að styðja Tíbeta og það eru einu forsendur þessa aðgerða minna.  


Vona að enginn fari að kaupa lygarnar

pict40í kínverska landsstjóranum í Tíbet, er búin að vera að skoða þær fáu ljósmyndir sem ég hef getað fundið á netinu.

Fjölmiðlar fá ekki aðgang að landinu og lokað hefur verið á símasamband og netið til Tíbet. Hef ekki fundið mikið myndefni, nema frá kínverska ríkissjónvarinu. Fann þó þessa af særðum manni í Lhasa eftir mótmælin 14. mars.

Minni á mótmæli sem verða í dag fyrir utan kínverska sendiráðið Víðimel 29, klukkan 17. 


mbl.is Kínverskir hermenn „beittu ekki valdi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mótmæli boðuð fyrir utan kínverska sendiráðið í dag


pict60

Ég er að undirbúa mótmæli fyrir utan kínverska sendiráðið í dag klukkan 17. Í kvöld renna út tímamörk kínverskra yfirvalda, mótmælendum í Lhasa er gert að gefa sig fram til kínverskra yfirvalda eða sæta pyntingum. Þetta mun vera þekkt og nokkuð árángursrík aðferð hjá þeim.

Þeir vilja klína skipulagningu á mótmælum og uppþotinu sem varð í Lhasa á Dalai Lama, sem þó alla tíð hefur kallað eftir opnum samskiptum við Kína, en án árangurs. Ég held að þema fundarins ætti að vera á þeim nótum að við fordæmum ofbeldið og krefjum þá um að hleypa alþjóðlegum fjölmiðlum inn í Tíbet sem og fulltrúum mannréttindasamtaka til að athuga ástandið og aðbúnað fanga. Kínverjar voru í gær að smala fólki hús úr húsi til handtöku, þeir handtóku aðallega ungt fólk. Það er búið að loka á símasamband og netsamband til Tíbet og búið er að loka landinu. Fólk fær ekki að fara út af heimilum sínum í Lhasa og vegna þess að mótmælin voru ekki skipulögð þá var fólk ekki að hamstra matvæli. Það stendur því frammi fyrir því að svelta ef ekkert verður að gert.

Tíbet tilheyrir Tíbetum. Kína út úr Tíbet. 

Þeir sem vilja vera í sambandi við mig út af mótmælunum geta skrifað mér á birgitta@this.is, vil helst ekki setja símanúmerið mitt á bloggið... 


mbl.is Mótmæli víða um heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mótmæli fyrir utan kínverska sendiráðið í dag

pict60

Ég er að undirbúa mótmæli fyrir utan kínverska sendiráðið í dag klukkan 17. Í kvöld renna út tímamörk kínverskra yfirvalda, mótmælendum í Lhasa er gert að gefa sig fram til kínverskra yfirvalda eða sæta pyntingum. Þetta mun vera þekkt og nokkuð árángursrík aðferð hjá þeim.

Þeir vilja klína skipulagningu á mótmælum og uppþotinu sem varð í Lhasa á Dalai Lama, sem þó alla tíð hefur kallað eftir opnum samskiptum við Kína, en án árangurs. Ég held að þema fundarins ætti að vera á þeim nótum að við fordæmum ofbeldið og krefjum þá um að hleypa alþjóðlegum fjölmiðlum inn í Tíbet sem og fulltrúum mannréttindasamtaka til að athuga ástandið og aðbúnað fanga. Kínverjar voru í gær að smala fólki hús úr húsi til handtöku, þeir handtóku aðallega ungt fólk. Það er búið að loka á símasamband og netsamband til Tíbet og búið er að loka landinu. Fólk fær ekki að fara út af heimilum sínum í Lhasa og vegna þess að mótmælin voru ekki skipulögð þá var fólk ekki að hamstra matvæli. Það stendur því frammi fyrir því að svelta ef ekkert verður að gert.

Tíbet tilheyrir Tíbetum. Kína út úr Tíbet. 

Þeir sem vilja vera í sambandi við mig út af mótmælunum geta skrifað mér á birgitta@this.is, vil helst ekki setja símanúmerið mitt á bloggið... 


Loksins gerði einhver, eitthvað!!!

Ég er búin að vera að blogga um ástandið í Tíbet síðan þetta byrjaði þann 12. Og ég hef næstum ekki fengið nein viðbrögð. Ég var á stórum mótmælafundi í gær og hvatti fólk til að koma eftir þann fund fyrir utan kínverska sendiráðið og það komu bara um 14 manneskjur, meðal annars Jan. Það er skömm af því hvað fólk sem lætur ekki sitt eftir liggja að ávíta USA getur ekki fengið sig til að líta handan stjórnmálaskoðanna sinna og séð að það er löngu tímabært að mótmæla mannréttindabrotum og markvissum þjóðarmorði í Tíbet. Fyrir utan öll hin mannréttindabrotin sem Kína er þekkt fyrir... látum þá finna að okkur er ekki sama...

Hvet fólk til að fara fyrir utan sendiráðið í gulum fötum, (þau minna falun gong og pirra þá) með flagg Tíbet, með bréf, með ljósmyndir sem hægt er að prenta út af netinu af mannvonsku þeirra stjórnvalda... sendið þeim bréf, hringið í þá, hrópið, öskrið, hvíslið, gerið um fram allt eitthvað, skrifið greinar í blöð, lesið ykkur til um ástandið þarna...

Kærar þakkir Jan fyrir aðgerð þína, ég vona að hún hafði fengið einhverja til að hugsa, og svo gera eitthvað.... 

Hér er nýjasta fréttin af fréttavef Tíbeta í útlegð www.phayul.com 

Mass abductions in midnight raids by Chinese security forces in Lhasa
TCHRD[Sunday, March 16, 2008 22:45]
March 16 - Hundreds of Tibetans are arbitrarily arrested in the ongoing house-by-house raid by Chinese security forces in Lhasa beginning from 15 March 2008. All former political prisoners have already been rounded off and thrown into prisons by the security forces according to confirmed information received by the Tibetan Centre for Human Rights and Democracy (TCHRD).

With streets filled with patrolling Chinese armed troops and tanks in Lhasa city, the security agencies comb each and every house in Lhasa and pick up all suspected Tibetans, especially youth, from their houses accompanied by severe beatings by the armed forces. In testimonies received by TCHRD, mothers and elderlies in the families helplessly plea at security forces upon seeing their sons and loved ones being beaten and dragged away.

Law enforcement authorities in the so-called "Tibet Autonomous Region" had on Saturday (15 March) issued an ultimatum to the protesting Tibetans to voluntarily surrender before Monday midnight (17 March). However, the actual arrests has already begun in house-by-house raid since yesterday while the world expects it to take place from tomorrow.

Although Martial Law is not officially imposed in Lhasa, it has all the elements of the Martial Law imposed in 1989 by the then "TAR" Party Secretary Hu Jintao, currently the President of People's Republic of China.

TCHRD fears more arbitrary arrest and enforced disappearances to take place in the coming few days. The Centre also expresses its deepest fear of torture on the Tibetan arrestees which is a regular feature in the Chinese administered detention centres and prisons in Chinese occupied Tibet. TCHRD appeals to the international community to urgently show their solidarity and act for the arrested peaceful Tibetan protesters and innocent arrestees.

 


mbl.is Hellti rauðri málningu á sendiráðströppur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eru allir ráðamenn þjóðarinnar í fríi!!!

Getum við ekki séð sóma okkar í því að gera eitthvað í þessu... Nei auðvitað má ekki styggja Kína, þeir ætla að gefa okkur svo helvíti fínan díl á fötum og dóti úr sínum þjóðlegu "sweatshops", þegar hin nýja siglingarleið opnast, vegna þess að þeir hafa verið svo duglegir að auka við gróðurhúsaáhrifin...

mbl.is Tíbetar skotnir til bana í Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skora á ÍSG að fara fram á rannsókn

á átökunum, sem og að krefjast þess að mannréttindasamtök eða S.Þ. fái aðgang að fangelsum í Kína og Tíbet.
mbl.is Dalai Lama segir menningarlegt þjóðarmorð framið í Tíbet
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Myndskeið sem segir meira en nokkur orð

Ætlum við enn að senda fólk á Ólympíuleikana? Er ekki kominn tími til aðgerða
hjá íslenskum stjórnvöldum? Þetta er cirka ársgamalt myndskeið og birtist
í fjölmiðlum víða um heim en ekkert var gert til að fordæma þetta. Það er ekki nóg
að segja ég fordæmi. Sýna þarf fordæminguna í verki eins og til dæmis
að nýta sér blessaða Ólympíuleikana til að beita kínversk stjórnvöld þrýstingi. 

CNN frétt um ástandið í Tíbet

Það er búið að loka landinu af. Ekkert ferðafólk eða fréttamenn fá aðgang að landinu. Hér er frétt frá CNN sem ætti að gefa smá mynd af ástandinu...

 



Mótmæli fyrir utan sendiráð Kína í gær

Ég stóð fyrir óformlegum mótmælum fyrir utan sendiráð Kína í gær. Talaði við fólk sem var statt á öðrum mótmælum og hvatti þau að fyglja mér að sendiráðinu. Við vorum ekkert sérstaklega mörg en þó nógu mörg til að fá tvær löggur á mótorhjólum og einn lögreglubíl til að vera hjá okkur. Miðað við aðfarir Kínverskra stjórnvalda þá var ég ekki viss hvort að þeir voru þarna til að vernda okkur eða fremur mannlaust sendiráð. Það svaraði alla vega enginn þegar við hringdum á bjöllunni:) Vil þakka öllum þeim sem komu með mér í gær, en þar var fólk á öllum aldri og frá allskonar póltískum bakgrunni.

Ég hvet alla sem ofbýður þessi voðaverk Kínverskra yfirvalda til að kíkja við hjá sendiráðinu og láta í ljósi vanþóknun sína og fordæma það sem er í gangi í Tíbet. Enginn mannréttindasamtök hafa fengið að fara til Kína til að fylgjast með aðstöðu fanga í fangelsum og þeir sem hafa þurft að afplána, eins og til dæmis nunnur eða munkar í Tíbet, tala um hræðilegar pyntingar og sýna áverka sem eru hræðilegir. Nóg er að hafa mynd af H.H. Dalai Lama heima hjá sér til að eiga von á fangelsum.

Búið er að loka Lhasa af, fólki er smalað hús úr húsi af hermönnum og hvatt til að uppljóstra um óvini Kínverska Alþýðuveldisins, sem voguðu sér að taka þátt í mótmælum.

Ég ætla að skreppa fyrir utan sendiráðið dag hvern og fordæma þetta, allir velkomnir sem vilja taka þátt. Ég hvet líka fólk til að skrifa Sendiherranum og hringja ef það kýs að mæta ekki fyrir utan sendiráðið en finnur sig knúið til að gera eitthvað. Svo tek ég undir orð Mats um að við ættum að sniðganga Ólympíuleikana. Ég vil hvetja íslensk stjórnvöld til að fordæma þessi voðaverk og hræðilegu kúgun á hinni tíbesku þjóð. 

Þeir sem vilja tala um að kínversk stjórnvöld hafi frelsað Tíbeta undan trúarlegu oki ættu þá að geta réttlætt innrásina í Írak, því þar giltu áþekk rök. 


mbl.is 80 létust í átökum í Tíbet
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tölvupóstfangið hjá kínverska sendiráðinu

á Íslandi er : chinaemb@simnet.is

 Hvet alla til að skrifa þeim sem blöskrar ofbeldið gagnvart Tíbetum... er ekki kominn tími til að við hættum að horfa í hina áttina þegar kemur að málefnum Tíbeta. Ég skora líka á vinstri flokkana hérlendis að láta í sér heyra og fordæma þessi voðaverk opinberlega við kínversk yfirvöld. Við höfum sýnt allt of mikla linkind, ekki aðeins gagnvart Tíbet heldur líka gagnvart Burma.


mbl.is Búddamunkar mótmæla í Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

www.tibetanuprising.org

Er að fylgjast með gangi mála á opinberum vef mótmælenda ásamt vefsvæði á facebook. Þar er hægt að nálgast nýjustu fréttir, sá þetta innskot þar í morgunn.

STRAIGHT FROM TIBET YOU HEARD IT HERE FIRST!

We called back home to relative's in Tibet who live out of the area where the protests are happening and they informed us that the Chinese authorities in their area are holding meetings all day every day. They have also cut off access to all transport out of their village as well as informing all Tibetans in their area to stay within their home's compound...some other relatives are trapped in the capital and have been warned that the drinking water in Lhasa is being poisoned and to drink only from bottled water. Needless to say they are very afraid!

*Can't tell you what area.  

 Þetta fann ég svo á vef Tibetan uprising ... 40 manns halda áfram mótmælagöngu sinni í átt að Tíbet þar, þrátt fyrir að 102 hafi verið handteknir í gær og hnepptir í 14 daga fangelsi.  Vona að þið fyrirgefið mér að smella þessu inn á ensku, hef ekki tíma til að þýða þetta. Vona bara að einhverjir rekast hér inn sem eru tilbúnir að gera eitthvað til að styðja Tíbeta. Ég skrifaði kínverska sendiráðinu í gærkvöld þar sem ég fordæmdi glórulaust ofbeldið, ásamt því að skrifa yfirvöldum á Indlandi þar sem ég fór fram á að fangarnir yrðu látnir lausir. Horfði á myndskeið af handtökunum og friðsamlegri mótmælendur er vart hægt að finna. Sá að einn mann tekinn höndum þar sem hann var að biðja.

TIBETANS RESUME PEACEFUL MARCH TO TIBET
In wake of China’s brutal crackdown inside Tibet, 44 marchers defy Indian government protest ban on Tibetans

Dehra, India – A day after the Chinese government’s violent siege in Lhasa, a second wave of Tibetan exiles defied Indian government orders by resuming their March to Tibet this morning. While 101 Tibetan marchers remain under judicial detention, a second group of 44 Tibetans set out just before 10:00am from Dehra, the same location where the first group was arrested on Thursday. Sources from Tibet are reporting up to 100 and possibly more Tibetans killed in Lhasa yesterday, while in other parts of Tibet protest marches continued.

 

“The brave protests by Tibetans inside Tibet have made us more determined to see this March through to the end,” said Chime Youngdrung, President of the National Democratic Party of Tibet, and one of the marchers. “As we witness a violent escalation on the part of the Chinese government in Lhasa, we know that it is even more important now for us to complete this march and return to our home to be reunited with our brothers and sisters who are battling to survive under Chinese occupation.”

 

On the fourth day of the March to Tibet, on orders from the Central Government, Indian police detained 99 Core Marchers, plus two of the March organizers. For the past six days, the world has responded with an outpouring of support for the Marchers; Tibetans and supporters have sent numerous messages of solidarity and Human Rights Watch Asia yesterday called on the Indian authorities to release them and “lift the restraining order and the allow the march to continue peacefully.”

 

Chinese authorities have responded with lethal force this week to ongoing protests in Lhasa and across Tibet. Supported by tanks, thousands of armed troops have sealed off the three major monasteries where nonviolent protests were initiated on Monday. Police have fired live ammunition into crowds of unarmed Tibetans.

 

“The Chinese government has been trying to use the Olympics to promote itself in a new light but its crackdown in Lhasa shows the true face of China’s brutal rule in Tibet” said B. Tsering, President of the Tibetan Women’s Association. “United as never before, Tibetans and our supporters around the world are standing together to demand freedom and human rights in Tibet.”

 

Like the first 100 marchers, the second group of marchers received training in non-violent resistance and discipline. They attended a three-day nonviolence training from March 6 to 8, 2008, at Dolmaling Nunnery, near Dharamshala. The Tibetan People’s Uprising Movement is a global movement of Tibetans inside and outside of Tibet taking control of our political destiny. The current primary effort of the Tibetan People’s Uprising Movement, the March to Tibet aims to revive the spirit of the historic national uprising of 1959, and by engaging in direct action, bring about an end to China’s 60 years of illegal and brutal occupation of Tibet.

 

For more information please visit: www.tibetanuprising.org


mbl.is Fréttir um marga látna í Tíbet
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Yfirlýsing frá Áhugahópnum um verndun Jökulsánna í Skagafirði

Ég er ekki í þessum áhugahóp en styð þau heils hugar. Birti þetta fyrir hönd Íslandsvina og hvet fólk til að kynna sér þetta málefni áður en allt í einu það er orðið of seint að gera eitthvað í því, saman ber Kárahnjúkadæmið. 

Áhugahópurinnum verndun Jökulsánna í Skagafirði lýsir yfir eindregnum stuðningi viðþingsályktunartillögu um friðlýsingu Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði.Mikil andstaða er í Skagafirði við þau virkjunaráform sem þröngur envaldamikill hópur hefur á prjónunum. Þar er aðeins horft til skamms tíma ogekkert tillit tekið til náttúrufars á svæðinu. Stíflur í Jökulsánum ogHéraðsvötnum myndu hafa mjög alvarleg áhrif á lífríki alls láglendisSkagafjarðar og sömuleiðis á hrygningar- og uppeldisstöðvar nytjafiska íSkagafirði. Þá er alveg ljóst að ferðaþjónustu í héraðinu yrði greitt þungthögg verði ráðist í virkjanirnar og sumar greinar hennar leggjast af, svo semhinar geysivinsælu og sívaxandi flúðasiglingar. Fráleitt er að tala um hreinaorku í tengslum við þessar virkjanir og fórnarkostnaðurinn þeim samfaraalgjörlega óréttlætanlegur.  Skynsamlegra er að efla ímynd Skagafjarðarsem héraðs með hreina og óspillta náttúru þar sem áhersla verði lögð ámatvælaframleiðslu, ferðaþjónustu og fjölbreyttan smáiðnað. Með friðlýsingunniopnast möguleiki á stofnun þjóðgarðs, sem hugsanlega yrði hluti af enn stærriþjóðgarði og næði a.m.k. yfir Hofsjökul og umhverfi hans, m.a. Þjórsárver ogKerlingafjöll.

 

Áhugahópurinnskorar á þingheim allan að samþykkja tillöguna eins og hún liggur fyrir. Fullástæða er til að ætla að auk þingmanna Vg, sem eru flutningsmenn tillögunnar,muni a.m.k. þingmenn og ráðherrar Samfylkingarinnar styðja tillöguna, enda erbeinlínis tekið fram í stefnuyfirlýsingu hennar „Fagra Ísland“, að „tryggjaskuli friðun jökulánna í Skagafirði“ . Það er einnig von okkar að aðrir þingmenn, hvarí flokki sem þeir standa, sjái og skilji að mál er orðið að huga betur aðnáttúru Íslands og samhengi hennar en verið hefur fram til þessa.        

 


80 drepnir í Tíbet í dag - fordæmum Kína: Núna

In horrific late breaking news, Radio Free Asia is now reporting that up to 80 or more Tibetans have been killed in today's violent clashes with Chinese military. Click here to read more.

Chinese authorities responded with brute force today to ongoing protests in Lhasa and across Tibet. Supported by tanks, thousands of armed troops have sealed off the three major monasteries where nonviolent protests were initiated on Monday. Chinese police have fired live ammunition into crowds of unarmed Tibetans and unconfirmed reports from eye-witnesses in Lhasa say that 26 Tibetans were gunned down outside Drapchi prison. 

While the international public and media have been appropriately horrified by China's clampdown, it is imperative that our national governments speak out in support for Tibet and condemn China's actions.

Please call and write to your Elected Representatives and urge them to push their governments to strongly condemn China's crackdown in Tibet. Please see below for a sample letter. For updates on the situation inside Tibet, please visit:blog.studentsforafreetibet.org

Pho Gyalo! Free Tibet!

All of us here at SFT HQ

---
 
[Sample letter]

I am deeply disturbed to learn of the Chinese government's use of brute force against unarmed Tibetans inside Tibet. Supported by tanks, thousands of armed troops have sealed off three major monasteries near Lhasa, Tibet where nonviolent protests were initiated on Monday. Police have fired live ammunition into crowds of unarmed Tibetans and at least two people and possibly dozens are reported dead.

Please urge the United States government to demand that the
government of China:

1) Allow demonstrators to exercise their right to freedom of
expression and assembly

2) Refrain from excessive use of force against Tibetan
protesters;

3) Release all Tibetans who have been arrested or detained, and

4) Allow international media unobstructed access to Tibet.

For five decades, the Tibetan people have suffered greatly under China's brutal rule. The Chinese government has swamped Tibet with Chinese settlers, poured money into mega-infrastructure projects like the railway that solidify its control, and ruthlessly attacked Tibetan culture and religion. As the Olympics approach and the world's eyes turn to Beijing, this outpouring of frustration is the natural consequence of China's ongoing repression in Tibet.

Please speak out now to help ensure that futher violence against Tibetans is stopped.

 


mbl.is Manntjón í mótmælum í Tíbet
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Birgitta Jónsdóttir
Birgitta Jónsdóttir

Ég vil gjarnan láta eitthvað gott af mér leiða í samfélagi manna. Ég mun einbeita mér að því að því að búa til vettvang fyrir þjóðina að vinna að þeim lýðræðisumbótum sem hún krefst og vill leggja sína krafta í. Ég starfa sem þingmaður og þingflokksformaður fyrir Hreyfinguna - fyrir fólkið í landinu. Ég er formaður vina Tíbets.

Ég vil hafa athugasemdakerfið opið - bið fólk samt um að tjá sig eins og það myndi gera ef við stæðum augnlitis til augnlitis. Ég mun því miður ekki alltaf hafa tíma til að svara kommentum eða tölvupósti en ég reyni að lesa allt með opnum huga. Vil gjarnan nota þetta sem vettvang fyrir fólk að koma með hugmyndir um hvað mætti betur fara í samfélginu okkar.

Ég aðhyllist engin sérstök trúarbrögð, ég tilheyri engu sérstöku flokkakerfi, ég tilheyri engu sérstöku nema þessu stórmerkilega mannkyni og þessari yndislegu jörð. Ég er þakklát fyrir að lifa á sögulegum tímum þar sem allt getur gerst. 

Netfang: birgitta@this.is

Bækur

Bækurnar mínar

  • Bók: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar
    Mikhail Gorbatsjov og Daisaku Ikeda : Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
    Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni
  • Bók: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements
    don Miguel Ruiz: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
    Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra.
  • Bók: Dagbók kameljónsins
    Birgitta Jónsdóttir: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
    Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 509626

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...011-02-25_l
  • ...unknown
  • ...581_1050977
  • ...x-_28-of-81
  • ...490581
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband