Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
18.8.2008 | 13:30
Af hverju þarf að borga tolla af póstsendingakostnaði?
Þegar ég var fyrst að kynna mér amazon fyrir margt löngu gerði ég þau mistök að kaupa mér notaða bók og láta senda hana til Íslands. Bókin kostaði 300 krónur en póstburðagjöld voru ca 900 krónur. Ég þurfti að borga tolla af póstburðagjöldum þannig að verðið á bókinni var orðið eins og um nýja bók væri að ræða út úr búð í uSAnu.
Mér fannst þetta svo undarlegt að ég taldi um mistök væri að ræða og hringdi í tollinn og fékk að vita að þetta væri bara svona.
Eru þetta samt lögleg gjöld? Ég man ekki til þess að hafa þurft að greiða samskonar gjöld þar sem ég hef búið erlendis.
![]() |
Vill fella niður tolla og skatta af ódýrustu pökkum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.8.2008 | 11:01
Fær ekki að vera viðstödd jarðaför föður síns
Ég þekki konu frá Tíbet. Pabbi hennar dó fyrir viku síðan. Hún sótti um vegabréfsáritun til að fá að vera viðstödd jarðaför hans og til að létta undir sjúkri móður sinni. Vegabréfsritunni var hafnað hjá kínverska sendiráðinu. Enginn Tíbeti fær vegabréfáritun til Tíbet. Hún fær ekki að vera viðstödd jarðaför pabba síns. Símtölin til fjölskyldu hennar eru hleruð. Ef hún myndi gagnrýna kínversk yfirvöld í símann væri hún af stofna lífi fjölskyldu sinnar í Tíbet í hættu. Eins gott að passa orð sín og aldrei nefna Dalai Lama.
Vegna þess að ég fæ að heyra svona sögur nánast daglega frá fólki sem ég hef kynnst finnst mér ég ekki geta hætt að krefja kínversk yfirvöld um að opna Tíbet.
Ég sendi á sínum tíma bréf til allra ráðamanna þjóðar minnar með slóð í heimildarmyndina Undercover in Tibet sem hefði átt að opna augu þeirra og ég í minni barnslegu einfeldni var að vona að það myndi blása þeim eldmóð í brjóst og gera eitthvað. Við erum nú einu sinni eina landið í Evrópu sem hafa gert tvíhliða viðskiptasamning við Kína. Þess vegna ættum við einmitt að nota tækifærið og krefja þá um að mannréttindi séu virt í Tíbet sem og í Kína. Þess í stað steinhöldum við kjafti til að styggja þá ekki og tölum um að mannréttindi séu pólitík og íþróttir ofurmannlegar athafnir sem hafnar eru yfir lífið sjálft.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.8.2008 | 10:20
Er þetta fréttnæmt?
Er það bara ég sem finnst fréttir um einn stút hér og þar og örfáar hræður að láta renna af sér í fangageymslum varla fréttnæmt. Það eru margar fréttatilkynningar sem fást ekki birtar á meðan svona ekki fréttir eru nánast undantekningalaust birtar. Fyrir hverja eru þessar fréttir? Finnst einhverjum til dæmis þessi frétt segja þeim eitthvað?
Er þetta kannski auglýsing frá lögreglunni um að þeir séu í vinnunni? Spyr sú sem ekki veit.
![]() |
Fimm gistu fangageymslur í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.8.2008 | 09:24
Save Tibet í Austurríki
Áhugavert myndband frá Austurríki þar sem fjallað er um ólympíuleika, kerti fyrir Tíbet og af hverju við erum eiginlega að reyna að vekja athygli á stöðu mála í Tíbet.
Minni á að ég stend enn fyrir hitting á hverjum laugardegi fyrir utan kínverska sendiráðið klukkan 13. Sendiráðið er að Víðimel 29. Ég mun halda áfram að mæta þarna uns mínum einföldu kröfum verður mætt: Alþjóða fjölmiðlum og mannréttindasamtökum verði hleypt inn í Tíbet.
15.8.2008 | 15:59
Tannrótarbólgan sem lagði mig að velli
Ég er búin að vera eins og drusla í heilan mánuð - alltaf eitthvað slöpp og hitasækin. Komst svo loks í gær að ástæðunni: tannrótarbólgusýkingarskrímsli hafði laumast í gegnum klakatönnina mína.
Ég átti reyndar ekki að fá tíma fyrr en í september en kraftaverksfyrirspurn minni var svarað í gær og ég fékk að hitta eina af uppáhalds frænkum mínum sem mundaði bora og sprautur og hjakkaði á rótarskömminni eins og brjáluð væri svo ég myndi sleppa við að taka fúkkalyf. Ég var orðin svo aum að ég næstum farin að grenja þegar deyfingin komst loks inn fyrir bólgna taugaenda. En ég var vafinn inn í mjúkt bleikt teppi og fékk smá vorkunn frá mínum yndislega tannlækni.
Mætti svo heim með þrefalda deyfingu og íbúfen og stalst til að sofa ekki en liðast um eins og þokuslæða og vera óendanlega þakklát fyrir að hafa ekki sýkingaróværuna að lama úr mér alla löngun til að skrifa.
Ég er ein af þeim sem er alltaf óskaplega ánægð að hafa efni á því að fara til tannlæknis og finnst alveg ótrúlega furðulegt að tennur og munnmál séu ekki hluti af því sem fellur undir skatta þá sem ég borga í kerfið. Það er nánast eina læknaþjónustan sem ég nota eitthvað. Og ég upplifi með sanni að tannvernd er ekki síður hluti af almennri heilsuvernd en aðrir líkamshlutar.
15.8.2008 | 07:18
Borgarstarfsmenn

Það sem er lang alvarlegast í skugga valdníðslunnar er sú staðreynd að starfsumhverfi borgarstarfsmanna hefur verið nánast lamað. Sífellt verið að koma með nýjar áherslur sem hver deild þarf að laga sig að. Þetta er erfitt fyrir skóla, félagsþjónustu og aðrar stoðgreinar borgarinnar. Miðað við hve fast er haldið utan um budduna þegar kemur að málefnum barna, sjúklinga og eldri borgara þá finnst manni ólíðandi að borgin borgi 4 borgarstjórum laun á sama tíma.
Ég vil fá að kjósa aftur en veit ekki hvort að það væri leggjandi á borgarstarfsmenn að fá yfir sig enn eina stjórnina á svona stuttum tíma.
Veit um fólk sem hefur þurft að sækja í sjóði borgarinnar fyrir rekstur á samfélagstengdum námskeiðum og í hvert skipti sem fundað er með borginni þarf að tala við ný andlit og byrja upp á nýtt að útskýra allan pakkann. Hvað ætli mikið af dýrmætum persónutíma hafi glatast við sundurþykkjuna og valdabröltið við Tjörnina. Það er táknrænt að Tjörnin sé morandi í saurgerlum því slíkt valdabrölt lýsir vel saurugri græðgi sem hefur ekkert með velferð borgarbúa að gera og hýsillinn tengdist flokknum sem ábyrgur er fyrir þessu bruðli með fé borgarbúa eins og það sé hans eigið.
Ef einhverjum er vorkunn þá eru það blessaðir borgarstarfsmennirnir. Þetta fer að verða eins og blaðamannabransanum, maður mætir í vinnuna og veit ekkert hver er í brúnni í lok dagsins. Þetta skapar óvissu og óþægindi og er til háborinnar skammar.
Varðandi umhverfismálin, þá er maður því miður orðinn þannig að maður fagnaði ekki þegar Birtuhálsvirkjun var slegin af borðinu og sagt að hún yrði aldrei að veruleika. Stóru yfirlýsingarnar sem komið hafa úr börkum stjórnmálamanna eru ekki einu sinni þess megnuð að sannfæra auðtrúa manneskju eins og mig.
Ef þetta er lýðræði, þá er það sem mig var farið að gruna fyrir margt löngu: löngu dautt!
![]() |
Hanna Birna borgarstjóri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.8.2008 | 09:43
Alvöru þjóðskáld
Vinkona mín gaf mér eitt sinn safn ljóða eftir þetta magnaða skáld. Bókin heitir, "Unfortunately, it was Paradise" og ljóðin hans náðu að taka sér bólfestu í hjarta mínu og leyfa mér að skyggnast inn í þjóðarsál sem aðeins þjóðskáld eru fær um.
Hér er eitt af ljóðum hans sem ég hreyfst af.
I Come From There
I come from there and I have memories
Born as mortals are, I have a mother
And a house with many windows,
I have brothers, friends,
And a prison cell with a cold window.
Mine is the wave, snatched by sea-gulls,
I have my own view,
And an extra blade of grass.
Mine is the moon at the far edge of the words,
And the bounty of birds,
And the immortal olive tree.
I walked this land before the swords
Turned its living body into a laden table.
I come from there. I render the sky unto her mother
When the sky weeps for her mother.
And I weep to make myself known
To a returning cloud.
I learnt all the words worthy of the court of blood
So that I could break the rule.
I learnt all the words and broke them up
To make a single word: Homeland.....
![]() |
Þúsundir við jarðarför ljóðskálds |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.8.2008 | 16:37
Stundum sakna ég þeirra afskaplega mikið
Tenglar
Nýja Ísland
Ég les:
Tíbet
- Fréttir frá Tibet
- Tibet Info Net An Independent Information Service on Contemporary Tibet
- Undercover in Tibet Ný heimildarmynd frá Channel 4 um hvernig ástandið er í raun og veru í Tíbet
- Leaving Fear Behind Viðtöl við Tíbeta í Tíbet stuttu fyrir mótmælin í mars
- Cry of the Snow Lion Margverðlaunuð heimildarmynd um Tíbet
- Yeti - heimildarmynd
- Yogis of Tibet Heimildarmynd um Jógameistara Tíbets sem eru óðum að hverfa
- Students for a Free Tibet
- Dalai Lama
- Tibetan Uprising
- Kerti fyrir Tíbet
- Tibet TV
- Central Tibetan Administration
- Om mani padme hum
Ýmsar slóðir
sem ég man eftir í andartakinu
- The Hunger Site
- THE MEATRIX
- Myspace síðan mín
- Úgáfan Beyond Borders Alþjóðleg útgáfa sem ég stofnaði árið 1999 í netheimum
- Hitt bloggið mitt
- Félagið Ísland-Palestína
- Womb of Creation Vefurinn minn sem ég hef haldið við síðan 1995
- Myspace síðan hennar mömmu
- Saving Iceland
- Be the change:)
- Náttúra vefur með umhverfisvitund
- Nattura info
- Care 2 make a Difference
Bækur
Bækurnar mínar
-
: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni -
: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra. -
: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
-
ADHD
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Alexandra Briem
-
Andrés Magnússon
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Ari Sigurðsson
-
Baldvin Björgvinsson
-
Baldvin Jónsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Bergur Sigurðsson
-
Bergur Thorberg
-
Bergur Þór Ingólfsson
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Binnan
-
Birgir Þórarinsson
-
Birna Rebekka Björnsdóttir
-
Bjargandi Íslandi
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
SVB
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Brynja skordal
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Daníel Haukur
-
Dorje
-
Dísa Dóra
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Guðjónsson
-
Einar Indriðason
-
Einar Vignir Einarsson
-
Einar Ólafsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Eldur Ísidór
-
Elyas
-
Elín Sigurðardóttir
-
Elísabet Markúsdóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Erna Hákonardóttir Pomrenke
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eydís Hentze Pétursdóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Finnur Bárðarson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Fríða Eyland
-
Félag Anti-Rasista
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gaukur Úlfarsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gerður Pálma
-
Gestur Guðjónsson
-
Goggi
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Gunnar Pétursson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Bergmann
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðmundur M Ásgeirsson
-
Guðmundur Ragnar Guðmundsson
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Guðný Lára
-
Guðrún S Sigurðardóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Hjálmar
-
Haffi
-
Halldór Sigurðsson
-
Hannibal Garcia Lorca
-
Haukur Már Helgason
-
Heidi Strand
-
Heilsa 107
-
Heiða Þórðar
-
Helga Auðunsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlekkur
-
Hlynur Hallsson
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Hlédís
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Hulla Dan
-
Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
-
Hörður B Hjartarson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingibjörg Helga
-
Ingibjörg SoS
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Isis
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Johann Trast Palmason
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Bjarnason
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jón Sigurgeirsson
-
Jón Svavarsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jón Þór Ólafsson
-
DÓNAS
-
Katrín Mixa
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Ketill Sigurjónsson
-
Ketilás
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristbergur O Pétursson
-
Kristján B. Jónasson
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Snorradóttir
-
Krummi
-
Kári Harðarson
-
Landvernd
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lýður Árnason
-
Mafía-- Linda Róberts.
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Margrét Lóa Jónsdóttir
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Markús frá Djúpalæk
-
María Kristjánsdóttir
-
María Pétursdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Morgunblaðið
-
Myndlistarfélagið
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neo
-
Oddi
-
Paul Nikolov
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pálmi Guðmundsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Rannveig H
-
Ransu
-
Róbert Björnsson
-
Rögnvaldur Hreiðarsson
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samstaða - bandalag grasrótarhópa
-
SeeingRed
-
Sema Erla Serdar
-
Sigga
-
Signý
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigurgeir Þór Hreggviðsson
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Sigurður Hrellir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Skuldlaus
-
Snorri Sturluson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Stríða
-
Sveinbjörn Eysteinsson
-
Sveinn Hjörtur
-
Sveinn Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Swami Karunananda
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Finnbogason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Sólveig Klara Káradóttir
-
TARA
-
Tilkynning
-
Tinna Jónsdóttir
-
Trausti Traustason
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Tína
-
TómasHa
-
Valgeir Skagfjörð
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Vilborg Eggertsdóttir
-
Vilhelmina af Ugglas
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Vinir Tíbets
-
Viðar Eggertsson
-
Viðar Freyr Guðmundsson
-
Vér Morðingjar
-
Vésteinn Valgarðsson
-
arnar valgeirsson
-
fingurbjorg
-
hreinsamviska
-
leyla
-
molta
-
oktober
-
Einhver Ágúst
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Ár & síð
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Ásgerður
-
Ásta Hafberg S.
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf de Bont
-
Ómar Ragnarsson
-
Óskar Arnórsson
-
Örlygur Hnefill Örlygsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Þröstur Unnar
-
Þór Jóhannesson
-
Þór Saari
-
Þórhildur og Kristín
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Andrés.si
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Margrét Bjarnadóttir
-
Ari Jósepsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Barði Bárðarson
-
Bergþór Gunnlaugsson
-
Billi bilaði
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bogi Jónsson
-
brahim
-
Daði Ingólfsson
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Dóra litla
-
Dúa
-
Einar Björn Bjarnason
-
Elsabet Sigurðardóttir
-
Esther Anna Jóhannsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Grétar Eiríksson
-
Guðbjörg Hrafnsdóttir
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hreyfingin
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingvi Rúnar Einarsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Jack Daniel's
-
Jóhann Ágúst Hansen
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jóhann Pétur
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Jónas Bjarnason
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Lárusson
-
Karl Gauti Hjaltason
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Madhav Davíð Goyal
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Morten Lange
-
Óðinn Kári Karlsson
-
Ólafur Eiríksson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Rannsóknarskýrslan
-
Rúnar Freyr Þorsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sveinbjörn Ragnar Árnason
-
Vaktin
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson