30.3.2008 | 09:16
Tíbetar eru sem fuglar í neti í landi sínu
Óhugnalegar staðreyndir um það sem Tíbetar þurfa að þola í sínu daglega lífi
Ég fann eftirfarandi grein á vef the Independent áðan. Hún byggist á viðtali við Tash sem fór til Tíbet til að gera heimildarmynd um hvað er í raun og veru að gerast í ættlandi hans. En hann flúði Tíbet þegar hann var 18 ára gamall. Um 3000 manneskjur flýja Tíbet ár hvert yfir hina háu fjallagarða. En það eru ekki náttúröflin sem eru þeim hættumest, heldur leyniskyttur úr landamæralögreglunni sem skjóta þau á færi og skilja svo líkin eftir á víðavangi. Þeirra eini glæpur: að vilja yfirgefa Tíbet. Ég hvet ykkur til að lesa þessa grein og ef þið hafið aðgang að Channel 4 að horfa á heimildarmyndina hans á morgunn.
"My Tibet: Secret report from the roof of the world
Eleven years ago, Tash, above, risked his life to flee Tibet. Now he has risked it again, by returning with a hidden camera to film the stories of torture, murder and forced sterilisation that China does not want the world to hear.
By Clare Dwyer Hogg
Sunday, 30 March 2008
Tash does not look like a man who has just put his life in danger. But as he sits in a cosy editing suite in London, the images on the screens around him a Tibetan political prisoner showing his scars, a still of Tash interviewing a Buddhist monk prove the contrary. He has risked his life at least twice: the first time, 11 years ago, to escape his native Tibet; and then, as the screens document, when he went back with a hidden camera to expose what he felt were injustices perpetrated by the Chinese government. "I can now never go back to Tibet," he says. "But it is worth it."
What makes his actions particularly dangerous is the Chinese government's blanket ban on journalists entering Tibet. His report for Channel 4's Dispatches reveals detail not seen before: reports last month of the recent uprisings could only be given by major news sources from vantage points outside the country usually Nepal conveying what snatches of second-hand experiences they could garner from the other side of the Himalayas. Tibet has an estimated one Chinese soldier for every 20 Tibetans as opposed to one soldier per 1,400 Chinese citizens. This country, about the size of western Europe, has been firmly in the grip of the Chinese government since the Dalai Lama fled in 1959.
Tash fled Tibet, too, when he was 18, without telling his family. Yet as a boy he had been protected from knowing too much of the political repression. "I knew there were some people who had the Dalai Lama's book My Land and My People," he says, "but when I saw them talking they wouldn't let me join in I was too young."
He says everybody practised in secret. "Boys would secretly watch the films of the Dalai Lama teachings, but no one knew anything of the outside world." Eager to escape to that unknown, Tash travelled the treacherous journey across the mountains to India, past frozen bodies half buried in the snow, to freedom.
Not everyone is so fortunate. Footage captured by Western climbers in September 2006 (and shown in the Dispatches programme) has a line of refugees plodding through the snow, with some of their number suddenly picked off by bullets fired by the Chinese soldiers behind them. "They shot a girl dead right in front of me and dumped her corpse in a hole nearby," one of the group remembers.
These people were deliberately escaping from what they considered Chinese tyrannies. As a young refugee looking for an education in India, though, Tash didn't realise the insulated nature of his old life until the political relevance of his new-found freedom began to hit home. "On Tibetan television almost every night, there would be stories about the Japanese invading China, committing genocide, beheading the Chinese and raping girls. I used to hate Japanese people, until I came into India and realised that it was propaganda," he recalls. The memory of a life in Tibet without fear seemed even more preposterous during his three-month undercover operation there last summer.
"When we were in Tibet I was greatly shocked," he says, clenching his hand into a gentle fist. "We're going to lose all Tibetan identity soon. In Lhasa, if you don't speak Chinese, it doesn't matter how good your Tibetan or English is, you don't get a job." And the fading of the ethnic way of life, he was distraught to find, is down to more than this systematic wearing away of cultural and religious ties. Through tip-offs and a web of contacts, he discovered that Tibetan women are being forcibly sterilised.
One woman agreed to speak to Tash, despite the cultural propriety that would rarely see a woman speak about such intimacies with a man, and the obvious dangers of criticising the government. "I was taken away against my will," she explains. She has two children more than the "one child" policy allows and could not afford to buy a certificate that stated she had been sterilised. "Apparently they cut the fallopian tubes and stitch them up," she says ruefully. "When they opened me up they pulled them out by the roots. It was agonisingly painful." They didn't use anaesthetic, or provide any drugs aside from aspirin. "I was sick and giddy," she says. "From the day after the operation I had to look after myself. If I needed a drip I had to pay for it myself."
Anyone who speaks out against the policies of the Chinese government like this, or calls for the freedom of Tibet, is in danger of being condemned a "splittist" someone who is splitting from the Communist Party and sent to prison. This, Tash discovered, can be for as little as raising a Tibetan flag in a meeting. A farmer, found guilty of this crime, explains: "I spent the prime of my life in prison ... from the age of 24 to 37." And so, the culture of fear is continually reinforced by harsh sentences for apparently minor crimes. An 18-year-old Buddhist monk, Tash says, was recently sent to prison for three years for inscribing "Free Tibet" in a book.
And time spent in a Chinese prison invariably means torture. One ex-political prisoner on Tash's film explains the use of handcuffs: "There are types that bind the two thumbs together," he says, demonstrating. "And others are serrated so they cut into the flesh of the wrists. They handcuff you and hang you from the ceiling then beat you. They strike your body with iron bars."
A Human Rights Watch report in 2007 claimed that tens of thousands of Tibetans have been moved into permanent camps. Tash visited a cluster of little concrete homes, miles away from any town: the people he spoke to expressed unhappiness, but with their livestock confiscated and roaming on the grasslands forbidden, they have no hope of changing things. Apart from protest, of course, but openly protesting against the police is widely acknowledged as a way to bring your life to a swift and bloody end.
Only after spending time in his homeland with the perspective of freedom does Tash understand an incident in his youth that he, blissfully ignorant, could not comprehend at the time. "When I was about 16 I sang an old song about the Dalai Lama at my village's New Year festival," he says. A friend had given him the words, and he didn't know it was banned. "When I sung, the old men and women were crying, I didn't know why. The head of the village thanked me and put a red scarf round my neck." Now he sees the situation all too clearly. "Tibetans," he says, "are trapped. They are like birds in a net."
'Dispatches: Undercover in Tibet' is on Channel 4 tomorrow at 8pm
Interesting? Click here to explore further"
![]() |
Mótmæli í Tíbet |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.3.2008 | 15:20
Þakklæti til ykkar sem komuð
og ykkar sem voruð með okkur í anda. Takk til allra sem hafa hjálpað til og allra þeirra sem láta sig mannréttindi Tíbeta varða. Hvet alla sem það vilja að koma á mánudaginn klukkan fimm fyrir utan kínverska sendiráðið. Þau eru í tengslum við alþjóðadag aðgerða fyrir Tíbet... nánar hér... og endilega ef þið hafið ekki skrifað undir áskorunina frá avaaz til kínverskra yfirvalda um að hefja samræður við Dalai Lama að gera það núna, linkur í það hér fyrir neðan...
the Avaaz team
![]() |
Mannréttindabrotum mótmælt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.3.2008 | 12:26
Smá örþrifaráð: minni á mótmælafund við kínverska sendiráðið á eftir
Þetta hefur ekkert að gera með þessa frétt... en mbl.is eða visir.is hafa ekki birt fréttatilkynninguna frá okkur um mótmælafund vegna mannréttindabrota í Tíbet sem verður klukkan eitt fyrir utan kínverska sendiráðið og ég ákvað því að nota vinsælustu fréttina til að vekja athygli á því:)
hér er fréttatilkynningin: Mótmælum mannréttindabrotum í Tíbet
![]() |
Fitna" fjarlægð af netinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.3.2008 | 11:25
Venjuleg manneskja
Ég vil bara minna þá á sem hafa eitthvað verið að kvarta yfir því að mótmælin séu ekki nógu vel auglýst að ég er bara venjuleg manneskja, í fullri vinnu, ásamt því að vera sjálfstæð móðir með skrilljón hliðarverkefni. En það þýðir ekki það að ég geti ekki gert eitthvað. Þeir sem eru ekki sáttir við heiminn eins og hann er, hvort heldur það sé í heimahögum eða annarsstaðar hafa alltaf þann valkost að gera eitthvað. Ef fólk er sátt í hjarta sínu og lifir í paradís, þá væri fallegt ef það myndi nota orku sína í að hjálpa öðrum.
Enginn er eyland. Við erum öll tengd á einn eða annan máta og sameiginleg velferð okkar er á sama tíma velferð okkar persónulega. Það hefur oft verið sagt að það vanti samfélagsvitundargenið í okkur Íslendinga og ég held að það sé nokkuð til í því. Það er mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir því að við öxlum öll ábyrgð á heiminum í kringum okkur og það geta allir fundið sinn farveg til að gera heiminn okkar betri. Sumir skipuleggja meðmæli með friði, sumir huga að þeim sem þjást í okkar samfélagi, aðrir rækta fjölskyldu sína og enn aðrir þrýsta á þá sem eru í stjórnunarstöðum að nota sín áhrif og völd til góðs.
Engin leið er réttari eða rangari en önnur. Aðal atriðið er að gera eitthvað. Ekki láta sjónvarpið eða doða óttans stela lífinu frá okkur. Við höfum óendanlega mikla möguleika að laga það sem hefur farið úrskeiðis á þessari jörð. Nýtum okkur þann rétt sem við höfum... hvort heldur það sé til að ljá þeim sem fá hvergi hljómgrunn fyrir rödd sína vegna valdníðslu rödd okkar eða bara muna að brosa og sýna öðru fólki hlýju.
Biturð er eitur, og fátt betra fyrir sálina en að leyfa sér að tengjast einhverjum málstað sem maður finnur í hjarta sínu að skiptir mann máli. Ég er bara venjuleg manneskja og fyrst að ég gat komið mér úr sjálfhverfunni þá ættu allir að geta það:)
28.3.2008 | 16:31
Kínverska löggan gengur í skrokk á gamalli nunnu
Las áðan frétt um að kínverskir gæðamenn hafi gengið í skrokk á gamalli nunnu í Tíbet fyrir það eitt að neita að hafna sínum trúarleiðtoga, Dalai Lama. Þá las ég það einnig að 1200 manns hafi verið teknir höndum fyrir mótmæli, 100 sé saknað og staðfest að 79 hafi verið drepnir. Þetta á aðeins við um í Lhasa. Ekki er vitað um hlutskipti Tíbeta annars staðar í landinu en mótmæli hafa verið stöðug undanfarnar tvær vikur.
Enn er landið lokað og við Íslendingar hugsum frekar um viðskiptahagsmuni en mannréttindi ef marka má orð Utanríkisráðherra okkar. Hún segir eitt Kína, ég segi frjálst Tíbet.
Var að kíkja á veðurspánna og samkvæmt henni mun viðra vel til þess að koma saman fyrir utan kínverska sendiráðið. Ég er enn að springa úr gremju gagnvart þessu ófyrirleitna og viðbjóðslega áróðursmyndbandi sem kínverski sendiherrann sendi á fjölmiðla.
Á morgunn mun Poetrix rappa um réttlæti og óréttlæti, Jón Sæmundur mun frumsýna baráttuboli til stuðnings Tíbet. Ég hlakka mikið til að sjá þá. Held að hann hafi þá örugglega í gulu. Ég er að hugsa um að lesa nýtt ljóð sem ég samdi í vikunni á ensku. Og svo kemur vonandi Jón Valur og heldur aftur ræðustúf... hann er svo fróður um málefni Tíbet.
28.3.2008 | 14:03
Fréttatilkynning: Mótmælum mannréttindabrotum í Tíbet
Tíbet hefur verið lokað af, fjölmiðlafólki og ferðamönnum hefur verið
vísað frá landinu. Símasamband og netsamband verið rofið.
Herlögum hefur verið komið á og fólk handtekið fyrir þá einu sök að
eiga mynd af trúarleiðtoga sínum, Dalai Lama í fórum sínum.
landsins. Í það minnsta 1000 manneskjur hafa verið handteknar í Lhasa.
Þeir sem þekkja til mannréttindabrota kínverskra yfirvalda vita að
þetta fólk mun sæta miklu ofbeldi í fangelsunum. Dæmi eru um það
að munkar hafa fremur skorið sig á púls en að þurfa að sitja undir
þeim pyntingum sem bíða þeirra í kínverskum fangelsum.
Að þrýsta á kínversk yfirvöld að virða mannréttindi Tíbeta og hleypa
alþjóðlegum mannréttindasamtökum inn í landið og sýna
Tíbetum stuðning í þeirra baráttu fyrir frelsi í sínu eigin landi.
![]() |
Dalai Lama hvetur til viðræðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.3.2008 | 08:11
Enn ein blóðug rósin í hnappagat Kína
Við sem upplýst þjóð, hreinlega verðum að leggja okkar á vogaskálar réttlætis og gera eitthvað til að þrýsta á kínversk yfirvöld og láta þau vita að okkur er ekki sama um mannréttindi í heiminum. Þau kynda undir þetta stríð en hafa því sem næst komist upp með öll sín myrkraverk óáreitt vegna þess að, ég veit það ekki, Kína er svo langt í burtu!!???
Frábært framtak hjá hjálparstofn kirkjunnar að vekja athygli á Darfúr... það er vægast sagt skelfilegt ástandið þar.
![]() |
Vandinn í Darfúr kallar á ábyrgð okkar allra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.3.2008 | 06:56
Slóð í fréttina sem vitnað er í
Finnst þessi frétt frekar hrá og ekki nógu vel unnin, set því hér slóð í fréttina sem er þýtt upp úr, hún gefur manni raunsannari mynd en þetta litla skeyti:) Smellið hér til að lesa. Hvet alla sem vettlingi geta valdið að koma fyrir utan kínverska sendiráðið, Víðmel 29, á laugardaginn klukkan 13.
Eigum við að láta efnahagslega hvata stoppa okkur í að virða mannréttindi? Það vill Ingibjörg Sólrún í okkar nafni. Hvet fólk til að kynna sér aðbúnað verkafólks í Kína, en þar eru verkalýðsfélög bönnuð og fólk er í þrælabúðum svo við getum keypt ódýrt dót, sem er langt í frá að vera nauðsynjavara. Er ekki tími kominn á að fólk skoði aðeins hvað það er að taka þátt í. Allt sem við gerum hefur áhrif, líka það sem við verslum.

![]() |
Munkar trufla skoðunarferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.3.2008 | 20:13
Er kínverski sendiherrann siðblindur eða heilaþveginn?
Við ætlum að kíkja í heimsókn til sendiherrans trúverðuga á laugardaginn kemur klukkan 13. Erum að skella saman skemmtilegri dagskrá og svo mun viðra vel til meðmæla með friði, mannréttindum og þess háttar. Ég hef verið að lesa fréttir frá hinum og þessum fjölmiðlum og þetta áróðurmyndband er bara sorglegt og siðlaust, því það er svo fjarri sannleikanum.
Hér eru nokkur myndbönd af youtube frá fréttamönnum sem voru á staðnum og eru ekki þátttakendur í kínversku áróðursmaskínunni. Ásamt sögu Tíbet, viðtöl við munka, og fleira sem ætti að gefa aðra mynd af þessu öllu... Endilega ef þið hafið ekki séð kvikmyndina Kundum, þá mæli ég með henni, alveg mögnuð sem og æviminningar Dalai Lama, friðarhöfðinginn.
![]() |
Skrílslæti, ekki mótmæli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.3.2008 | 18:27
Leikhús fáránleikans heldur áfram í Kína
![]() |
Erlendir blaðamenn í Tíbet |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.3.2008 | 05:40
Ingibjörg vill eitt Kína
Hvað ætli þeim í Tíbet finnist um það sem hafa verið að berjast fyrir sjálfstæði Tíbet? Hvað ætli konunum í Tíbet sem hafa verið neyddar í fóstureyðingu eða ófrjósemisaðgerðir af hendi Kínverja finnist um það? Ég vona að Ingibjörg sjái sóma sinn í því að kynna sér hvað er raunverulega í gangi í Tíbet áður en hún ákveður fyrir hönd okkar Íslendinga að styðja nýlendustefnu Kína.
Þessi frétt er afar villandi miðað við hvað hún lét út úr sér í tíufréttum sjónvarpsins. En við vitum þá alla vega hvar við höfum hana í þessu máli. Skora á aðra ráðamenn að leyfa okkur að vita þeirra afstöðu. Skora á blaðamenn að spyrja þá.
25.3.2008 | 19:06
Loksins
![]() |
Utanríkisráðherra lýsti yfir áhyggjum vegna Tíbet |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.3.2008 | 14:57
Halló halló auglýsi eftir íslensku ríkisstjórninni
![]() |
Sarkozy útilokar ekki hunsun Ólympíuleika |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.3.2008 | 10:42
Hver segir að þrýstingur skipti ekki máli
![]() |
Opnað fyrir vefsíðu BBC í Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.3.2008 | 22:02
Myndband frá mótmælunum á laugardaginn
Skellti saman smá myndbandi sem ég skaut á myndavélina mína góðu á laugardaginn var og fékk svo lánað lag frá vini mínum Jón Tryggva en hann samdi stórgott lag og texta út frá því sem hann hefur verið að upplifa í tengslum við Tíbet undanfarið. Það var svo hrikalega kalt á laugardaginn og gleymdi að taka vettlinga, þannig að ég var ekkert að skjóta neitt mikið ... enda fullt af fólki að taka upp efni:)
Tenglar
Nýja Ísland
Ég les:
Tíbet
- Fréttir frá Tibet
- Tibet Info Net An Independent Information Service on Contemporary Tibet
- Undercover in Tibet Ný heimildarmynd frá Channel 4 um hvernig ástandið er í raun og veru í Tíbet
- Leaving Fear Behind Viðtöl við Tíbeta í Tíbet stuttu fyrir mótmælin í mars
- Cry of the Snow Lion Margverðlaunuð heimildarmynd um Tíbet
- Yeti - heimildarmynd
- Yogis of Tibet Heimildarmynd um Jógameistara Tíbets sem eru óðum að hverfa
- Students for a Free Tibet
- Dalai Lama
- Tibetan Uprising
- Kerti fyrir Tíbet
- Tibet TV
- Central Tibetan Administration
- Om mani padme hum
Ýmsar slóðir
sem ég man eftir í andartakinu
- The Hunger Site
- THE MEATRIX
- Myspace síðan mín
- Úgáfan Beyond Borders Alþjóðleg útgáfa sem ég stofnaði árið 1999 í netheimum
- Hitt bloggið mitt
- Félagið Ísland-Palestína
- Womb of Creation Vefurinn minn sem ég hef haldið við síðan 1995
- Myspace síðan hennar mömmu
- Saving Iceland
- Be the change:)
- Náttúra vefur með umhverfisvitund
- Nattura info
- Care 2 make a Difference
Bækur
Bækurnar mínar
-
: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni -
: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra. -
: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 509815
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
-
ADHD
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Alexandra Briem
-
Andrés Magnússon
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Ari Sigurðsson
-
Baldvin Björgvinsson
-
Baldvin Jónsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Bergur Sigurðsson
-
Bergur Thorberg
-
Bergur Þór Ingólfsson
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Binnan
-
Birgir Þórarinsson
-
Birna Rebekka Björnsdóttir
-
Bjargandi Íslandi
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
SVB
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Brynja skordal
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Daníel Haukur
-
Dorje
-
Dísa Dóra
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Guðjónsson
-
Einar Indriðason
-
Einar Vignir Einarsson
-
Einar Ólafsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Eldur Ísidór
-
Elyas
-
Elín Sigurðardóttir
-
Elísabet Markúsdóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Erna Hákonardóttir Pomrenke
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eydís Hentze Pétursdóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Finnur Bárðarson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Fríða Eyland
-
Félag Anti-Rasista
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gaukur Úlfarsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gerður Pálma
-
Gestur Guðjónsson
-
Goggi
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Gunnar Pétursson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Bergmann
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðmundur M Ásgeirsson
-
Guðmundur Ragnar Guðmundsson
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Guðný Lára
-
Guðrún S Sigurðardóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Hjálmar
-
Haffi
-
Halldór Sigurðsson
-
Hannibal Garcia Lorca
-
Haukur Már Helgason
-
Heidi Strand
-
Heilsa 107
-
Heiða Þórðar
-
Helga Auðunsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlekkur
-
Hlynur Hallsson
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Hlédís
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Hulla Dan
-
Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
-
Hörður B Hjartarson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingibjörg Helga
-
Ingibjörg SoS
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Isis
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Johann Trast Palmason
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Bjarnason
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jón Sigurgeirsson
-
Jón Svavarsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jón Þór Ólafsson
-
DÓNAS
-
Katrín Mixa
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Ketill Sigurjónsson
-
Ketilás
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristbergur O Pétursson
-
Kristján B. Jónasson
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Snorradóttir
-
Krummi
-
Kári Harðarson
-
Landvernd
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lýður Árnason
-
Mafía-- Linda Róberts.
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Margrét Lóa Jónsdóttir
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Markús frá Djúpalæk
-
María Kristjánsdóttir
-
María Pétursdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Morgunblaðið
-
Myndlistarfélagið
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neo
-
Oddi
-
Paul Nikolov
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pálmi Guðmundsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Rannveig H
-
Ransu
-
Róbert Björnsson
-
Rögnvaldur Hreiðarsson
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samstaða - bandalag grasrótarhópa
-
SeeingRed
-
Sema Erla Serdar
-
Sigga
-
Signý
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigurgeir Þór Hreggviðsson
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Sigurður Hrellir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Skuldlaus
-
Snorri Sturluson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Stríða
-
Sveinbjörn Eysteinsson
-
Sveinn Hjörtur
-
Sveinn Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Swami Karunananda
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Finnbogason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Sólveig Klara Káradóttir
-
TARA
-
Tilkynning
-
Tinna Jónsdóttir
-
Trausti Traustason
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Tína
-
TómasHa
-
Valgeir Skagfjörð
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Vilborg Eggertsdóttir
-
Vilhelmina af Ugglas
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Vinir Tíbets
-
Viðar Eggertsson
-
Viðar Freyr Guðmundsson
-
Vér Morðingjar
-
Vésteinn Valgarðsson
-
arnar valgeirsson
-
fingurbjorg
-
hreinsamviska
-
leyla
-
molta
-
oktober
-
Einhver Ágúst
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Ár & síð
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Ásgerður
-
Ásta Hafberg S.
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf de Bont
-
Ómar Ragnarsson
-
Óskar Arnórsson
-
Örlygur Hnefill Örlygsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Þröstur Unnar
-
Þór Jóhannesson
-
Þór Saari
-
Þórhildur og Kristín
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Andrés.si
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Margrét Bjarnadóttir
-
Ari Jósepsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Barði Bárðarson
-
Bergþór Gunnlaugsson
-
Billi bilaði
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bogi Jónsson
-
brahim
-
Daði Ingólfsson
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Dóra litla
-
Dúa
-
Einar Björn Bjarnason
-
Elsabet Sigurðardóttir
-
Esther Anna Jóhannsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Grétar Eiríksson
-
Guðbjörg Hrafnsdóttir
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hreyfingin
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingvi Rúnar Einarsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Jack Daniel's
-
Jóhann Ágúst Hansen
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jóhann Pétur
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Jónas Bjarnason
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Lárusson
-
Karl Gauti Hjaltason
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Madhav Davíð Goyal
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Morten Lange
-
Óðinn Kári Karlsson
-
Ólafur Eiríksson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Rannsóknarskýrslan
-
Rúnar Freyr Þorsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sveinbjörn Ragnar Árnason
-
Vaktin
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson