3.7.2009 | 07:09
Nýjar forsendur vegna ICESAVE
Gunnar Tómasson hagfræðingur ritar eftirfarandi bréf:
Þann 7. febrúar sl. flutti ég fyrirlestur í Reykjavíkur Akademíunni um kollsteypu íslenzka efnahagskerfisins í byrjun október 2008 og lýsti m.a. þeirri skoðun minni að framundan væri greiðsluþrot þjóðarbúsins. Í þessu sambandi spurði einn áheyrenda lykilspurningar:
Ef greiðsluþrot verður ekki umflúið, er betra að horfast í augu við vandann strax eða eftir nokkur ár?
Svar mitt var:
Strax.
Eins og fréttastofa sagði frá í gærkvöldi, segir í frétt á netinu í dag, eru erlendar skuldir Íslands mun hærri en upphaflega var gert ráð fyrir þegar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kom hingað til lands í nóvember síðastliðnum.
Frank Rozwadowski, sendifulltrúi sjóðsins hér á landi, staðfesti þetta í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöldi.
Samkvæmt útreikningum fréttastofu eru erlendar skuldir Íslands nú um 250% af landsframleiðslu, en þetta hlutfall er það sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn horfir hvað mest til. Þess ber að geta að útreikningarnir eru byggðir á tölum um erlendar skuldir frá því í lok mars á þessu ári. Staðan hefur ekki verið birt opinberlega, hvorki af stjórnvöldum né Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.
Þetta kemur mér ekki á óvart - aðgerðaáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá því í október 2008 var samin á grundvelli mikillar óvissu um lykilstærðir, þar á meðal erlenda skuldastöðu þjóðarbúsins á komandi tíð. (Ég benti sérstaklega á hið síðarnefnda í tölvupósti til aðila heima á sínum tíma.)
Í greinargerð starfsmanna Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um lánaumsókn Íslands sl. nóvember segir m.a. um horfur varðandi skuldastöðu þjóðarbúsins á komandi tíð:
The external debt ratio is estimated at 160 percent of GDP in 2009 as the public sector takes on loans to finance reimbursement of foreign deposit insurance, and new loans to fill the financing gap. Thereafter some net debt repayments are made and external debt falls back as a percent of GDP.
While the external debt ratio falls back significantly over the forecast horizon, it remains very high at 101 percent of GDP by 2013.
Within the total, public sector external debt declines to 49 percent of GDP by 2013 from 100 percent in 2008, as a result of debt repayments and a resumption in GDP growth over the medium term.
External debt remains extremely vulnerable to shocks-most notably the exchange rate. A further depreciation of the exchange rate of 30 percent would cause a further precipitous rise in the debt ratio (to 240 percent of GDP in 2009) and would clearly be unsustainable.Með öðrum orðum, aðgerðaáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins byggði á því að hlutfall erlendra skulda þjóðarbúsins væri um 160% af landsframleiðslu við árslok 2009. Eins var það mat Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að hlutfall af stærðargráðunni 240% væri augljóslega óviðráðanlegt.
Í ICESAVE samningum stjórnvalda við Breta og Hollendinga er sérstaklega vísað til umsagnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sl. nóvember um skuldastöðu þjóðarbúsins næstu árin og kveðið á um frekari viðræður ef hún reynist lakari en ráð var fyrir gert.
Staðfesting Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á því að skuldastaðan sé af ofangreindri stærðargráðu myndi gera frekari viðræður við Breta og Hollendinga nauðsynlegar nú þegar þar sem forsendur fyrirliggjandi ICESAVE samnings eiga ekki við lengur.
Skoða Icesave-gögn í lokuðu herbergi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Tenglar
Nýja Ísland
Ég les:
Tíbet
- Fréttir frá Tibet
- Tibet Info Net An Independent Information Service on Contemporary Tibet
- Undercover in Tibet Ný heimildarmynd frá Channel 4 um hvernig ástandið er í raun og veru í Tíbet
- Leaving Fear Behind Viðtöl við Tíbeta í Tíbet stuttu fyrir mótmælin í mars
- Cry of the Snow Lion Margverðlaunuð heimildarmynd um Tíbet
- Yeti - heimildarmynd
- Yogis of Tibet Heimildarmynd um Jógameistara Tíbets sem eru óðum að hverfa
- Students for a Free Tibet
- Dalai Lama
- Tibetan Uprising
- Kerti fyrir Tíbet
- Tibet TV
- Central Tibetan Administration
- Om mani padme hum
Ýmsar slóðir
sem ég man eftir í andartakinu
- The Hunger Site
- THE MEATRIX
- Myspace síðan mín
- Úgáfan Beyond Borders Alþjóðleg útgáfa sem ég stofnaði árið 1999 í netheimum
- Hitt bloggið mitt
- Félagið Ísland-Palestína
- Womb of Creation Vefurinn minn sem ég hef haldið við síðan 1995
- Myspace síðan hennar mömmu
- Saving Iceland
- Be the change:)
- Náttúra vefur með umhverfisvitund
- Nattura info
- Care 2 make a Difference
Bækur
Bækurnar mínar
-
: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni -
: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra. -
: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 509214
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
- ADHD
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Alexandra Briem
- Andrés Magnússon
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ari Sigurðsson
- Baldvin Björgvinsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergur Þór Ingólfsson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Binnan
- Birgir Þórarinsson
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Bjargandi Íslandi
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- SVB
- Brjánn Guðjónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja skordal
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Daníel Haukur
- Dorje
- Dísa Dóra
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Guðjónsson
- Einar Indriðason
- Einar Vignir Einarsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eldur Ísidór
- Elyas
- Elín Sigurðardóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Eva Benjamínsdóttir
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Félag Anti-Rasista
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- Goggi
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Pétursson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Bergmann
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðný Lára
- Guðrún S Sigurðardóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Hjálmar
- Haffi
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Már Helgason
- Heidi Strand
- Heilsa 107
- Heiða Þórðar
- Helga Auðunsdóttir
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Hlédís
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrólfur Guðmundsson
- Hulla Dan
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Ingibjörg SoS
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Isis
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Bjarnason
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- DÓNAS
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketill Sigurjónsson
- Ketilás
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Snorradóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Guðjónsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Margrét Sigurðardóttir
- Markús frá Djúpalæk
- María Kristjánsdóttir
- María Pétursdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Morgunblaðið
- Myndlistarfélagið
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- Neo
- Oddi
- Paul Nikolov
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Pálmi Gunnarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rannveig H
- Ransu
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samstaða - bandalag grasrótarhópa
- SeeingRed
- Sema Erla Serdar
- Sigga
- Signý
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurgeir Þór Hreggviðsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skuldlaus
- Snorri Sturluson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stríða
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Swami Karunananda
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- TARA
- Tilkynning
- Tinna Jónsdóttir
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tína
- TómasHa
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vilborg Eggertsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Vinir Tíbets
- Viðar Eggertsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- arnar valgeirsson
- fingurbjorg
- hreinsamviska
- leyla
- molta
- oktober
- Einhver Ágúst
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Ár & síð
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásgerður
- Ásta Hafberg S.
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólöf de Bont
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þröstur Unnar
- Þór Jóhannesson
- Þór Saari
- Þórhildur og Kristín
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Andrés.si
- Anna Karlsdóttir
- Anna Margrét Bjarnadóttir
- Ari Jósepsson
- Aron Ingi Ólason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Barði Bárðarson
- Bergþór Gunnlaugsson
- Billi bilaði
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Bogi Jónsson
- brahim
- Daði Ingólfsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Dóra litla
- Dúa
- Einar Björn Bjarnason
- Elsabet Sigurðardóttir
- Esther Anna Jóhannsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Grétar Eiríksson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Héðinn Björnsson
- Hreyfingin
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Pétur
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Jónas Bjarnason
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Lárusson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Madhav Davíð Goyal
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Morten Lange
- Óðinn Kári Karlsson
- Ólafur Eiríksson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Rannsóknarskýrslan
- Rúnar Freyr Þorsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Vaktin
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Athugasemdir
Íslendingum vantar hjálp og það strax. Það er verið að beita okkur harðræði og við ættum að kvarta við ESB á öllum æðstu stöðum (sérstaklega Evrópuþingið). Það stenst engin sanngirnissjónarmið að EES þjóð í 15 ár fái þessa meðferð út af meingallaðri löggjöf sem við áttum ekki þátt í að semja en var gert að taka hér upp. Nú er einfaldlega kominn tími til að senda okkar hæfasta fólk af stað með sérfræðingateymi til aðstoðar og óska eftir verulegri aðstoð. Landið stefnir í greiðsluþrot.
Sigurður Hrellir, 3.7.2009 kl. 08:33
'Landið stefnir í greiðsluþrot.' er ekki rétt staðhæfing. Rétt er: að landið/ríkið komst í þrot í byrjun október. Því hefur síðan verði haldið gangandi með aðstoð alþjóðagjaldeyrissjóðssins og tímabundinnar yfirtöku skulda vegna Icesave af Hollendingum og Bretum. ÞIð sem mótmælið núna eruð svo veruleikafirrt að þið skiljið ekki alvarleika málatilbúnaðarins og þess sem í húfi er. Að þið skulið fara fram á að þjóðarbúið hafni þessum samningum og setja þar með allt þjóðfélagið á hliðina. Allt kredit mun þurrkast upp einsog dögg í eyðimörk enda er ekki til króna í landinu sem ekki er baktryggð í erlendum goodwill. Þetta er jafngildi sjálfsmorðshugleiðinga. Uppgjöf. Icesave-samningurinn er eina von okkar til að sjá fram á veginn. Allt annað er blaður stjórnmálamanna á ímynduðum atkvæðaveiðum. Að hafna þessari leið er að fara aðra miklu dýrari og algerlega ófyrirsjánlega. Borgarahreyfingin dansar eftir pípu Sjálfstæðis og Framsóknar. Velkomin í spillingaröflin. Þar er greinilega best að vera.
Gísli Ingvarsson, 3.7.2009 kl. 09:07
Já plön AGS um að eignast Ísland eru orðin ljós, þeir vita að það eru 100% líkur á að við getum ekki borgað mv. núverandi drög að Icesave samningunum. Það sem skeður er að ákvæðin um að gjaldfella alla skuldina og einnig um afsal "griðhelgi" fullveldis okkar verða framfylgd og Íslendingar verða næstu Talibanar NWO. Ekki eins og að þetta hafi ekki skeð áður, fólk trúir því ekki út af því að það hefur ekki séð þá umfjöllun í fréttunum
http://www.youtube.com/watch?v=GCv2MHijyzE&feature=PlayList&p=AA418155B8E2063D&index=0&playnext=1
Kær kveðja og Lifi Byltingin!!
Alli.
Alfreð Símonarson, 3.7.2009 kl. 09:32
THE NEW RULERS OF THE WORLD
Alfreð Símonarson, 3.7.2009 kl. 09:47
Samsæriskenningar eru ekki á dagskrá alþingis núna
Gísli Ingvarsson, 3.7.2009 kl. 09:57
Sæl Birgitta,
Hvað finnst þér um leyndina á þessum gögnum. Eru ekki einhverjir á Alþingi sem eru tilbúnir að leka þessum skjölum, ef það eru ekki til lög sem gera það skylt að gera skjölin opinber. Á almenningur ekki heimtingu á að fá að vita hvað er á bakvið samninginn því hann snýst um almannaheill en ekki ríkisstjórnarinnar eða þeirra flokka sem í henni sitja.
Með kveðju,
Magnús G. K. Magnússon
Magnús Guðni Kuwahara Magnússon (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 10:00
Gísli -> nú, er bankahrunið þá ekki samsæri gegn íslensku þjóðinni?
Alfreð Símonarson, 3.7.2009 kl. 10:08
Tæknilega er EU búið að svipta þjóðina fjárræði og beiðni um það þurfti að koma frá henni sjálfri. Það ríður á að stjórnvöld telji þjóðin trú um að þau hafi síðasta orðið. Fyrsta hafa þau hinsvegar ekki.
Júlíus Björnsson, 3.7.2009 kl. 10:53
Vandamálið er að ríkissjóður þurfti aldrei að fara á hausinn. Ef bankarnir hefðu fengið að rúlla hefði verið auðveldara að endurreisa hagkerfið.
Offari, 3.7.2009 kl. 12:46
Offari! How right you are? Það er verið að fjármagna óarðbæran rekstur til að að reyna fá eitthvað upp í væntingar ef úr rætist kannski.
Júlíus Björnsson, 3.7.2009 kl. 12:51
Sæl. Þær forsendur sem þú gengur út frá eru reikninsskil Stöðvar 2 þar sem sagt er að landsframleiðsla 2009 verði í kringum 1300 milljarðar króna. Þetta er allskostar rangt þar sem allt bendir til þess að landsframleiðslan verði í kringum 1500 milljarðar (var 1450 milljarðar 2008) en með verðbólgu er þetta um 10-12% samdráttur. Ef þú skellir þessari tölu inn í jöfnuna eru skuldir ríkisins í kringum 225% af VLF og er því ekki ómöglegt samkvæmt því sem þú segir hér að ofan.
Laddi (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 14:37
Hollendingar vöruðu við óeðlilegri bankastarfsemi. Í ljósi afleiðunganna hlýtur hún að hafa verið ólögleg. Er búið að kanna það?
Var um féflettingar að ræða? Já. Væntingar loforð sem fengust ekki staðist? Já . Ef við getum ekki borgað Iceslave alveg örugglega. Tekur 7 ár að fyrna sakir?
Forgangsröðun.
Júlíus Björnsson, 3.7.2009 kl. 16:08
IceSave samningurinn hljóðar í raun og veru upp á stærsta myntkörfulán Íslandssögunnar, auk þess að hafa yfirbragð kúluláns líka, en vextina á svo að borga með yfirdrætti eða velta þeim áfram með nýrri lántöku. Ætlar þessi þjóð aldrei að læra af reynslunni? Maður læknar ekki sjúkling af eitrun með því að gefa honum meira af eitrinu, heldur mun það drepa hann!
Guðmundur Ásgeirsson, 3.7.2009 kl. 23:44
Ég vona, kæra Birgitta, að áður en þú greiðir atkvæði gegn Icesave samningnum munir þú kynnar þér hann betur en þú kynntir þér málefni Parísarklúbbsins áður en þú viðraðir skoðanir þínum á honum opinberlega. Þú segir á visir.is "Ég veit ekki betur en að skilmálar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gagnvart okkur séu mjög áþekkir því ef við hefðum farið í Parísarklúbbinn, nema hvað, við þurfum að greiða allt upp í topp....". Þú vekur einnig máls á því hvort ekki væri enn hægt að skila láninu frá AGS og „[...] vera laus úr klónum á þeim þó við förum í þennan Parísarklúbb."
Í fimm meginreglum Parísaklúbbsins kemur skýrt fram að skuldarar sem leita til klúbbsins verða að fylgja áætlun IMF og hlíta ákveðnum efnahagslegum skilyrðum sem IMF hefur skilgreint. Sem sagt, við verðum að vera í klónum á AGS þegar við "förum í" Parísarklúbbinn. Megi annars gæfan fylgja þér!
caramba (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 00:25
Caramba þér hefur ef til vill ekki dottið í hug að það hafi verið rangt eftir mér haft í visir.is
ég hef engan áhuga á að fara Parísarklúbbsleiðina - enda erum við nú þegar í klúbbnum, þó það sé óformlegt - við erum á sömu kjörum og þau lönd sem hafa farið þá leið - ég var ef til vill ekki nógu skýr í ræðustól í dag og ef til vill hefur verið auðvelt að misskilja mig - ég er að tala um 0 leiðina - að við horfumst í augu við að skuldabyrði þjóðarinnar verður ekki leyst með meiri skuldum - ég hef kynnt mér icesave samninginn mjög vel og lesið öll þau fylgigögn sem þingmenn hafa fengið aðgang að sem og þau gögn sem ég hef líka fengið frá upphafi málsins í utanríkisnefnd.
Ég viðurkenni fúslega að ég geri mistök og mín mistök í dag voru fyrst og fremst að vera ekki nægilega skýr þegar ég var í orðaskaki við SJS í andsvörum - en það er alveg ljóst að þessi leið sem við erum að fara í samstarfi við AGS er versta leið sem við mögulega getum farið í þessum vandræðum okkar - ég var í dag að kalla eftir því sem aðrir þingmenn hafa reyndar gert sem eru í VG að það yrði skoðað hvað það þýddi að fara 0 leiðina...
gott annars að vita að það sé til upplýst fólk hérlendis og takk fyrir slóðina - mun kynna mér þennan klúbb betur:)
Birgitta Jónsdóttir, 4.7.2009 kl. 00:59
takk fyrir líflegar samræður hérna á blogginu í dag - ég vona að þið fyrirgefið að ég næ ekki alltaf að svara öllu - við erum í erfiðri stöðu sem þjóð og ég hef þungar áhyggjur af stöðu mála - ég veit að það eru aðrar leiðir færar en þær sem stjórnvöld eru að fara og það er gott að fá staðfestingu á því hjá fólki eins og Gunnari Tómassyni sem er einn virtasti íslenski hagafræðingur sem þjóðin býr svo vel að, að hafi ríka innsýn í alþjóðamálin með sérstaka innsýn í málefni okkar - Gunnar vann fyrir AGS og ætti að þekkja ágætlega þeirra forsendur.
Birgitta Jónsdóttir, 4.7.2009 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.