Leita í fréttum mbl.is

Höfð undir af flensuskrímslinu

Hef verið að berjast við flensu alla vikuna, en hún hafði betur í gær og lagði mig, ætti að fara í rúmið en verð að skrifa fréttatilkynningu til að minna á samstöðufund eða mótmæli eða meðmæli fyrir utan kínverska sendiráðið á morgunn. Skora á alla að koma á morgunn sem láta sig málefni Tíbets varða. Við hittumst klukkan 13:00 að Víðimel 29. Ég ætla að reyna að koma en ef ég er enn með hita og eyrnabólgu þá verð ég víst að halda mig inni. Gerði þau mistök í gær að pína mig út með yngri soninn svo hann færi ekki á mis við vorið:) og sló all hressilega niður. 

Læt hér fylgja með fréttabréf sem ég fékk frá Student for free Tibet... þar eru linkar í undirskriftalista - endilega kíkið á þetta og fyrirgefið sjúklingnum fyrir að hafa ekki heilaburði til að þýða þetta ... ætla ekki að hafa þetta lengra í bili - Gleðilegt vor kæru bloggvinir. Endilega hjálpið mér að láta vita af samstöðufundinum fyrir utan sendiráðið ef ykkur blöskrar ástandið í Tíbet.

Today, Gendhun Choekyi Nyima, the 11th Panchen Lama and Tibet's second most important religious leader will turn 19 years old. He has not been seen or heard from since he was abducted by Chinese authorities in 1995 when he was only six years old. 

The same government that stole this young child from his people is now engaged in a bloody crackdown inside Tibet. As we write this, thousands of people are being detained, imprisoned and killed simply for crying out for their freedom and basic human rights. Read more below about the current crackdown inside Tibet. 

Despite decades of violent oppression by China, the past six weeks have shown the determination of the Tibetan people to fight for justice and regain their freedom. It is in this spirit that we must continue our efforts to secure the release of the Panchen Lama and every Tibetan currently suffering in Chinese prisons and detention camps across Tibet. 

TAKE ACTION: 

  • Sign a petition demanding the Panchen Lama's immediate release. 
  • Call the Chinese Minister of Foreign Affairs, Yang Jiechi, and register your protest: +86-10-65963100 or +86-10-65961114 
  • Change your profile picture to this image of the Panchen Lama. Make your Facebook/MySpace/hi5 profile page an educational tool that speaks out for his freedom. 
  • Download a petition and get people on campus and in your community to take action.  
  • Join a protest. For details on events already planned in your community, please contact kala@studentsforafreetibet.org
  • Visit  www.studentsforafreetibet.org/panchenlama for more action ideas.

UPDATE ON THE SITUATION INSIDE TIBET: 

Inside Tibet the situation remains critical as Chinese forces continue to seal off all Tibetan areas from the outside world. With foreign journalists barred from the region, the full extent of China's brutal crackdown has been difficult to ascertain, however, across Tibet eyewitness reports describe a situation that recalls the darkest days of the Cultural Revolution.

Reports of house-to-house searches, late-night raids on monasteries and nunneriesmass imprisonments, and torture are widespread. People everywhere are afraid to leave their homes for fear of being arbitrarily beaten or detained. Food and supplies to the monasteries in and around Lhasa have been cut off and many people fear starvation. Click here to read more.

Fresh protests broke out in Rebkong last week, just an hour drive from Xining where the International Olympic Committee is allowing the Chinese government to take the torch.Read SFT's press release on the incident.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgitta Jónsdóttir
Birgitta Jónsdóttir

Ég vil gjarnan láta eitthvað gott af mér leiða í samfélagi manna. Ég mun einbeita mér að því að því að búa til vettvang fyrir þjóðina að vinna að þeim lýðræðisumbótum sem hún krefst og vill leggja sína krafta í. Ég starfa sem þingmaður og þingflokksformaður fyrir Hreyfinguna - fyrir fólkið í landinu. Ég er formaður vina Tíbets.

Ég vil hafa athugasemdakerfið opið - bið fólk samt um að tjá sig eins og það myndi gera ef við stæðum augnlitis til augnlitis. Ég mun því miður ekki alltaf hafa tíma til að svara kommentum eða tölvupósti en ég reyni að lesa allt með opnum huga. Vil gjarnan nota þetta sem vettvang fyrir fólk að koma með hugmyndir um hvað mætti betur fara í samfélginu okkar.

Ég aðhyllist engin sérstök trúarbrögð, ég tilheyri engu sérstöku flokkakerfi, ég tilheyri engu sérstöku nema þessu stórmerkilega mannkyni og þessari yndislegu jörð. Ég er þakklát fyrir að lifa á sögulegum tímum þar sem allt getur gerst. 

Netfang: birgitta@this.is

Bækur

Bækurnar mínar

  • Bók: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar
    Mikhail Gorbatsjov og Daisaku Ikeda : Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
    Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni
  • Bók: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements
    don Miguel Ruiz: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
    Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra.
  • Bók: Dagbók kameljónsins
    Birgitta Jónsdóttir: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
    Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 509270

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...011-02-25_l
  • ...unknown
  • ...581_1050977
  • ...x-_28-of-81
  • ...490581
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband