Færsluflokkur: Tölvur og tækni
18.2.2009 | 13:37
Að rekja IP tölur
Mun hér eftir birta raunnöfn þeirra sem skrifa óhróður í kommentakerfið mitt undir leyninöfnum. Þá vil ég bjóða þeim sem þurfa að láta rekja slíka orðsóða aðstoð mína að hafa upp á þeim með því að kenna þeim að gera það - það er afar einfalt - það er löglegt fyrir einstaklinga að rekja IP tölur samkvæmt grein úr visir.is frá því 2006.
Það er alveg dæmalaust hvað fólk getur leyft sér að ganga langt með skrifum sínum undir dulnefni - ég er reyndar algerlega fylgjandi því að fólk geti bloggað um skoðanir sínar undir dulnefni en þegar fólk er farið að segja meiðandi hluti og er jafnvel með hótanir þá er gott að vita af því að hægt er rekja viðkomandi. Það verður kannski til þess að þetta fólk hefur sig aðeins hægar.
Viðbót: Því miður er það þannig að ef fólk situr heima hjá sér að spinna róg og svívirðingar þá er ekki hægt að rekja það lengra en á símafyrirtækis þess - ég hvet fólk sem verður fyrir hótunum eða ærumeiðingum að hafa samband við það símafyrirtæki og fá upplýsingar um viðkomandi eða setja viðvörun við viðkomandi.
Ég hef aftur á móti rekist á nokkra sem hafa verið að koma með óheflaðar færslur inn til mín sem eru greinilega að blogga frá sínu fyrirtæki og þá eru þeir auðrekjanlegir. Aðal markmið mitt með þessari færslu er að vekja fólk til umhugsunar um það að það er enginn ósnertanlegur á netinu þó fólk ferðist undir fölsku flaggi.
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 17:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
4.1.2009 | 10:22
Að vera eða vera ekki á moggabloggi
Viðbót: Tómas Ha og eyjan.is hafa gagnrýnt mig fyrir að fordæma ritskoðun á mbl.is á meðan ég stunda hið sama sjálf. Mér finnst þetta ekki sambærilegt: Mér finnst mikill munur á að loka á einstaka ruddaleg komment og að loka fyrir alla sem vilja tjá sig hjá mér en það gerði mbl.is, þeir lokuðu á alla sem vildu tjá sig um fréttina. Það að loka á komment sem í raun og veru gera fréttina enn meiri stórfrétt finnst mér alvarlegt. Þ.e.a.s. að maður sem er náinn vinur og samstarfsmaður Davíðs Oddsonar að veitast að sáru fólki þá er það vel. Mér finnst það bara óásættanlegt. Það hefði verið hægt að setja inn eða taka viðtal við fólkið sem Ólafur veittist að til að skapa jafnvægi í fréttinni.
Ég ákvað á sínum tíma að fá mér aðsetur hér á mbl.is til að nýta mér frábæra tækni sem þeir hafa þróað til að búa til tengslanet og til að koma fréttum og skoðunum á framfæri. Ég hef mælt með því við fjölda manns að fá sér moggablogg vegna þess að mér hefur fundist þeirra vefsvæði bjóða upp á bestu möguleikana til að vera í samskiptum og fylgjast með nokkrum firnagóðum bloggurum.
Ég hef lagt mikla vinnu í bloggið mitt og oft fundist frábært að geta haft aðstöðu til að blogga við fréttir, því þar hefur maður haft kost á að leiðrétta ef rangt er farið með staðreyndir í fréttum og kannski bæta einhverju við ef upp á vantar.
En það hefur líka sína ókosti að blogga hér -inn á bloggið mitt flæðir oft mikill flaumur af svokölluðum tröllum - fólk sem eys úr sér þvílíkum viðbjóði og mannvonsku að í fyrstu fékk maður hland fyrir hjartað þegar þetta flæddi inn í innboxið mitt og á síðu sem ég ber ábyrgð á.
Í fyrstu reyndi ég að svara þessu fólki á málefnalegan máta en sá að það var hræðilegur tímaþjófur og þetta fólk var ekki tilbúið að hlusta á nein rök - heldur vildi lík og Ólafur Klemm snappa sér fæting.
Því hef ég lokað á nokkur af þessum tröllum og hafa þau ekki aðgang að kommentakerfi mínu - segja má að það sé einskonar ritskoðun. Tek það fram að það er eingöngu fólk sem hefur verið með persónulega níð á mig eða aðra sem tjá sig á bloggi mínu.
Í fyrradag og í gær varð ég vitni af einhverju sem ég get ekki sætt við mig hér á mbl.is. Ritskoðun sem er ófyrirgefanleg. Lokað var við og allar tengingar við færslur er lúta að fréttum er tengdust ofbeldisfullri hegðun bræðranna Klemensson við mótmælendur á gamlársdag. Þegar fréttin kom fyrst fram á mbl.is var ekki vitað hverjir þessir menn voru - það afhjúpaðist síðan hér í bloggheimum að mennirnir sem ógnuðu fólki sem var verið að hlúa að eftir að hafa fengið piparúða í augun, væru opinberir starfsmenn. Ekki nóg með það - þá kom í ljós að annar þessara manna var svæfingarlæknir og hinn hagfræðingur í Seðlabankanum - ásamt því að vera persónulegur og náinn vinur Davíðs Oddssonar sem og Geirs Haarde.
Þegar þetta var orðið augljóst og mennirnir harðlega gagnrýndir fyrir ofbeldisfulla hegðun og fjöldi vitna komin fram sem urðu fyrir barðinu á þeim lýst sinni reynslu - þá ákvað ritstjórn mbl.is að loka og fjarlægja tengingar við fréttina. Fyrst var bara fjarlægt það sem stóð við fréttina "Taldi sér ógnað", síðan sá ég að einnig væri búið fjarlægja möguleikann á að tengja við fyrstu fréttina og myndbandið af bræðrunum að ógna og stugga við fólki sem er ekki að gera þeim neitt.
Svör ritstjórnar mbl.is eru aumlegt yfirklór en hér er svar frá þeim: "Við þessa frétt og aðra til voru skrifaðar svívirðingar og hótanir við nafngreindan einstakling sem ekki þótti hæfa að birta á mbl.is.
Með kveðju,
Árni Matthíasson"
Það hefði verið snyrtilegra og meiri viska í því hjá ritstjórn mbl.is að fjarlægja aðeins þau blogg sem innihéldu slíkt en flest þau blogg sem voru tengd við þessar fréttir innihéldu ekkert sem flokka mætti undir sem hótanir. Þau innihéldu aftur á móti mikilvægar viðbætur við þessar fréttir af hendi sjónarvotta, sem og um hverjir þessir menn væru.
Mér finnst að mbl.is ætti að biðja lesendur sína afsökunar um að hreinlega halda viljandi frá því mikilvæga viðbót við frétt sem í löndum með siðferði á öllu hærra stigi, þætti stórfrétt.
Ég er alvarlega að íhuga að taka saman poka minn hér á mbl.is og fara á önnur mið. Finnst það leitt en ég get ekki lagt nafn mitt við slíka ritskoðun sem augljóslega er aðeins út af þrýstingi að ofan. Það er bara svo augljóst. Það er annars svo merkilegt að fylgjast með því að það er alger þöggun um þetta í öðrum fjölmiðlum. En hægt að fá greinagóða útlistun á this.is/nei.
Ég óska eftir hugmyndum um hvert væri sniðugt að færa sig, ég hef ekki áhuga á að vera inni á visir.is
p.s. Skora á fólk að skoða myndbönd sem hægt er að finna hjá sumum er tengja við þessa frétt, þar sem sýnt er hvernig Kínverjar hamfletta dýrin á meðan þau eru lifandi. Það er alls ekki fyrir viðkvæmt fólk - ég varð að slökkva á þessu áður en myndbandið var að fullu búið...
Harma umfjöllun um Cintamani | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 16:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (34)
30.10.2008 | 16:11
Samfélagshrun og bananafáni
Og hvað gera ráðamenn? Þeir hækka stýrivexti og enginn gerir neitt nema að malda í móinn, tuð tuð tuð, bíb, bíb og bíb - samfélagshrunið er hafið og hvað skal gera? Taka þessu eins og hverju öðru óláni eða sýna með aðgerðum að við látum þetta ekki viðgangast. Og hvernig gerir maður það? Ég veit það ekki, ég fékk smá útrás við að búa til nýjan þjóðfána með svarthöfðaleg seðlabankaaugu og auðvitað banana. Við búum í nánast fasísku bananalýðveldi og þessu fyrr sem við horfumst í augu við það, þessu fyrr getum við gert eitthvað í því ...
Uppsagnir hjá Klæðningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
15.6.2008 | 19:40
Homepage Hall of Fame 1998
Eitt sinn var vefurinn minn Womb of Creation ákaflega vinsæll viðkomustaður og fékk margskonar skringilegar alþjóða viðurkenningar í netsamfélaginu. Gróf þetta myndskeið upp af myndbandi og skemmti mér svo vel yfir þessu að ég mátti til með að deila þessu með bloggvinum mínum. Það getur vel verið að ég skelli líka tónlistarmyndbandi sem við Graham Smith gerðum saman þegar ég var 17 ára hér á bloggið ef ég kemst yfir aulahrollinn. Eitt af fyrstu tónlistarmyndböndunum sem gerð voru hérlendis og er ekki að eldast vel:)
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 22:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.2.2008 | 10:06
Enn bíð ég eftir svörum vegna auglýsinga
Maður er búinn að leggja óhemju vinnu í þetta blogg, og ég er alveg til í að borga fyrir hýsingu ef ég losna við hreyfimyndahörmung af bloggi mínu.
ÉG VIL FÁ VALKOST, TAKK FYRIR, NÚNA!
18.1.2008 | 10:07
Frumlegasta Nígeríubréfið sem ég hef fengið
Var að fá þetta skemmtilega Nígeríubréf. Hef fengið ansi mörg í gegnum árin vegna þess að tölvupóstfangið mitt er komið til ára sinna. Fékk það árið 1995 og hef haldið því æ síðan. Fæ þar af leiðandi um 500 ruslpósta á dag. Neyðist til að líta snöggt í gegnum síjuna vegna þess að oft slæðast alvöru bréf inn á milli.
From: reimbursementcommitte@zenithbank.com
Subject: REIMBURSEMENT PROGRAMME IN FAVOUR OF NIGERIAN SCAM VICTIMS?
Date: 16. janúar 2008 18:52:05 GMT+00:00
Reply-To: un.reimbursementcommitte@live.com
THE BENEFICIARY.
SCAM VICTIMS/$150,000 REIMBURSEMENT.
OUR REF: 10667FV
YOUR REF: 06654
ATTENTION,
SCAM VICTIMS REIMBURSEMENT PROGRAMME BY U.N/EFCC.
We write to bring to your notice as a delegate from the Nigerian Government Reimbursement Committe under the strict supervision of the United Nations to
pay 230 Nigerian 419 scam victims the sum of $150,000 USD (One Hundred and Fifty Thounsand Dollars) each. You are however listed as one of the beneficiaries for these payments. You are expected to get back to us for your immediate reimbursement.
As a result of this laudable recommedations, you are hereby informed that during the last U.N. meeting held in Abuja, Nigeria, it was alarmed so much by the
rest of the world on the loss of funds by various foreigners to the scam artists operating in syndicates all over the world today. In other to redeem the good image of our country, the newly elected President (President Umaru Yar'Adua) has ordered the immediate payment of $150,000 USD to each of the affected victims in accordance with the U.N recommendations. Due to the corrupt and inefficient Banking Systems in Nigeria, these payments are to be made by ZINETH BANK PLC, Nigeria and CO-OPERATIVE BANK PLC, UK as the corresponding paying bank under the funding assistance of the Central Bank of Nigeria.
Presently, 184 Beneficiaries have been paid, more than 50% of the victims are from the United States, while about 40% are from other parts of the world. Your
particulars were among those mentioned by some of the Syndicates that were apprehended in Lagos, Nigeria as one of the victims of the operations, you are
hereby warned not to communicate or duplicate this message to anybody for any reason whatsoever as the U.S. secret service in conjunction with The Economic
and Financial Crimes Commission (EFCC) that are in action to track this criminals down. Once again, you are expected to keep it secret until these criminals are all apprehended. The Economic and Financial Crimes Commission (EFCC) (Motto: No Body is above the Law) have combined effort with the United Nation Anti-crime Commission to alleviate the plight of these victims as well as redeeming the image of our honorable oil rich country.
Many Banks, Universal firms, Companies and individuals have been in bankrupcy today due to the activities of these hoodlums. However, a thorough investigation have revealed that these people has vitimized over 500,000 innocent people across the world, after collecting their money falsely, many as a result of this have committed suicide, while others are now living in abject poverty.
As regards these ongoing developmental strive, we have over 200 suspects at hand, 135 in kirikri prisons. While many are awaiting trial, we are still in
search of others who think they are wise by looting people via the internet, and hope that you will assist by giving any vital information that could lead to the apprehension of these con artists.
You can receive your reimbursement via any of these options you Choose, DRAFT/CHEQUE/ATM PAYMENTS, WESTERN UNION or WIRE TRANSFER. We shall be waiting to hearing from you been certain that your response will be that you are satisfied and willing to claim your $150,000 USD (One Hundred and Fifty Thounsand Dollars) reimbursement funds.
Your urgent response toward our email will be highly appreciated by us and beneficial to you.
Yours faithfully,
MR ADEBAYOR WILLIAMS.
Processing/Transfer Officer,
FRAUD VICTIMS/$150,000 BENEFICIARIES DEPT.
ZINETH INTERNATIONAL BANK PLC.
10.12.2007 | 22:47
Tígrisdýr við stjórn hjá Creations
Loksins komin með nýtt stýrikerfi á fartölvuna mína. Hún var orðin skammarlega hæg og þung. Ég hef ekkert verið að sinna hennar þörf á að verða ekki algerlega úrelt. Öll forrit að hrynja eins og spilaborgir og ég í gremjukasti gagnvart vesalings vannærðu tölvunni. EN núna get ég loksins bloggað með grafískum ham. Í gamla safarí var slíkt ekki hægt, hvað þá að skella myndum með færslum án mikilla tilfæringa. Stundum var ég að nota þrjár tegundir af vöfrunum til að skítamixa öllu saman sem ég vildi setja inn. En ekki lengur. Ekkert að bögga mig og engar afsakanir til að vera ekki aðeins duglegri að tjá mig.
Það er mikil blessun að sonur minn eldri hafi tekið við af mér varðandi tölvunördisma. Það fer aðeins í egóið mitt að hann sé orðinn klárari en ég, en það er líka gaman að sjá sama áhugann og ég hafði á þessu í upphafi netdaga.
Annars þá fæ ég aldrei nóg af því að hugsa til þess hve lánsöm ég er með krakkana mína. Algerir gullmolar.
7.9.2007 | 10:27
Tölvuafvötnun
Leiðin í vinnuna er vörðuð minningum, hef ekki tölu á því hve oft maður hefur farið um heiðina. Fór aukaferð síðustu helgi til að heimsækja ömmu í Hveró. Merkilegt hve hálfblind manneskja getur verið klár í lummugerð:) Delphin minn yngsti var eitthvað svo mikið krútt, alltaf að knúsa ömmu löngu og segja henni að hann elskaði hana... Hún leyfði krökkunum að fara í steinasafnið sitt og velja sér steina. Það vakti mikla lukku. Heim var komið með mikið af eðal grjóti og lummum. Við Delphin fórum aðeins upp í Hamar en það er bara ekki hægt að fara til Hveragerðis án þess að fara upp í Hamar. Fullkomið barnafjall. Tíminn er annars allt of fljótur að líða og vegna tölvuhlés hefur tölvupósturinn hlaðist upp að nýju án afláts. Þarf að fá mér ritara...
Vildi að ég væri eins og da Vinci sem þurfti bara að sofa í 4 tíma eða minna á sólarhring. Reyndar þá finnst mér fátt jafn gott og svefn og hefur mér tekist að sofa í gegnum ægilegar steypuvélar og steypuhögg við blokkina mína eftir vaktir. Hef reydnar aldrei átt í vandræðum með að sofa og þegar mér tókst að hætta að hugsa áður en ég sofnaði þá hafa gæði svefnsins stórum aukist.
Fann enn eina snilldarteiknimyndasögusyrpuna fyrir fullorðna. Sú heitir Concrete og hægt að finna í Borgarbókasafninu. Má til með að þakka henni Úlfhildi Dags opinberlega fyrir að hafa gert þessa deild bókasafnsins að því sem hún er: tærri snilld og brunni hughrifa.
Hef nánast ekki skrifað neitt nema ástarljóð undanfarna mánuði og er það hið besta mál ef frá eru talin um það bil 30 ljóð sem ég skrifaði til skálda víðsvegar um heim á póstkort. Fékk svo sjálf misskemmtileg ljóðakort í póstinum allan ágústmánuð. Frábært verkefni að vera með í, sum kortin algerar perlur og ljóðin skrifuð beint á kortin án þess að vera eitthvað að spá í annað en að gefa skapandi gjöf handa viðtakandanum einum saman.
Horfði aftur á Al Gore myndina góðu um gróðurhúsaáhrifin og ef einhver sem les þetta hefur ekki séð myndina mæli ég eindregið með því að sjá hana. Við sem mannkyn stöndum á svo mikilvægum tímamótum og segja má að við höldum á fjöreggi í höndum okkar. Ef okkur tekst ekki að gera allt sem í okkar valdi stendur bæði sem einstaklingar og sem samfélag manna til að varðveita þetta fjöregg þá mun ekki verða neitt eftir handa börnum okkar og barnabörnum sem kalla má lífsgæði. Það er mikilvægt að muna að það er bara til ein Jörð og við eigum það öll sameiginlegt að búa á henni. Því ætti að vera auðvelt að setja í forgang að varðveita hana af sömu ástúð og umhyggju og ástvin sem væri í bráðri hættu. Myndin hans Al Gore heitir an Inconvenient Truth, hægt að fá hana á næstu dvd leigu.
Vona svo að vinir mínir og ættingjar fyrirgefi mér sinnuleysið í formi tölvupósts, sendi bara hugskeyti í staðinn:)
Tenglar
Nýja Ísland
Ég les:
Tíbet
- Fréttir frá Tibet
- Tibet Info Net An Independent Information Service on Contemporary Tibet
- Undercover in Tibet Ný heimildarmynd frá Channel 4 um hvernig ástandið er í raun og veru í Tíbet
- Leaving Fear Behind Viðtöl við Tíbeta í Tíbet stuttu fyrir mótmælin í mars
- Cry of the Snow Lion Margverðlaunuð heimildarmynd um Tíbet
- Yeti - heimildarmynd
- Yogis of Tibet Heimildarmynd um Jógameistara Tíbets sem eru óðum að hverfa
- Students for a Free Tibet
- Dalai Lama
- Tibetan Uprising
- Kerti fyrir Tíbet
- Tibet TV
- Central Tibetan Administration
- Om mani padme hum
Ýmsar slóðir
sem ég man eftir í andartakinu
- The Hunger Site
- THE MEATRIX
- Myspace síðan mín
- Úgáfan Beyond Borders Alþjóðleg útgáfa sem ég stofnaði árið 1999 í netheimum
- Hitt bloggið mitt
- Félagið Ísland-Palestína
- Womb of Creation Vefurinn minn sem ég hef haldið við síðan 1995
- Myspace síðan hennar mömmu
- Saving Iceland
- Be the change:)
- Náttúra vefur með umhverfisvitund
- Nattura info
- Care 2 make a Difference
Bækur
Bækurnar mínar
-
: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni -
: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra. -
: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 509214
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
- ADHD
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Alexandra Briem
- Andrés Magnússon
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ari Sigurðsson
- Baldvin Björgvinsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergur Þór Ingólfsson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Binnan
- Birgir Þórarinsson
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Bjargandi Íslandi
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- SVB
- Brjánn Guðjónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja skordal
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Daníel Haukur
- Dorje
- Dísa Dóra
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Guðjónsson
- Einar Indriðason
- Einar Vignir Einarsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eldur Ísidór
- Elyas
- Elín Sigurðardóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Eva Benjamínsdóttir
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Félag Anti-Rasista
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- Goggi
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Pétursson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Bergmann
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðný Lára
- Guðrún S Sigurðardóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Hjálmar
- Haffi
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Már Helgason
- Heidi Strand
- Heilsa 107
- Heiða Þórðar
- Helga Auðunsdóttir
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Hlédís
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrólfur Guðmundsson
- Hulla Dan
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Ingibjörg SoS
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Isis
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Bjarnason
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- DÓNAS
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketill Sigurjónsson
- Ketilás
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Snorradóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Guðjónsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Margrét Sigurðardóttir
- Markús frá Djúpalæk
- María Kristjánsdóttir
- María Pétursdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Morgunblaðið
- Myndlistarfélagið
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- Neo
- Oddi
- Paul Nikolov
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Pálmi Gunnarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rannveig H
- Ransu
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samstaða - bandalag grasrótarhópa
- SeeingRed
- Sema Erla Serdar
- Sigga
- Signý
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurgeir Þór Hreggviðsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skuldlaus
- Snorri Sturluson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stríða
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Swami Karunananda
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- TARA
- Tilkynning
- Tinna Jónsdóttir
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tína
- TómasHa
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vilborg Eggertsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Vinir Tíbets
- Viðar Eggertsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- arnar valgeirsson
- fingurbjorg
- hreinsamviska
- leyla
- molta
- oktober
- Einhver Ágúst
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Ár & síð
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásgerður
- Ásta Hafberg S.
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólöf de Bont
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þröstur Unnar
- Þór Jóhannesson
- Þór Saari
- Þórhildur og Kristín
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Andrés.si
- Anna Karlsdóttir
- Anna Margrét Bjarnadóttir
- Ari Jósepsson
- Aron Ingi Ólason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Barði Bárðarson
- Bergþór Gunnlaugsson
- Billi bilaði
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Bogi Jónsson
- brahim
- Daði Ingólfsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Dóra litla
- Dúa
- Einar Björn Bjarnason
- Elsabet Sigurðardóttir
- Esther Anna Jóhannsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Grétar Eiríksson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Héðinn Björnsson
- Hreyfingin
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Pétur
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Jónas Bjarnason
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Lárusson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Madhav Davíð Goyal
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Morten Lange
- Óðinn Kári Karlsson
- Ólafur Eiríksson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Rannsóknarskýrslan
- Rúnar Freyr Þorsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Vaktin
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson