31.7.2009 | 12:58
Afsakið þinghlé í boði framkvæmdavaldsins
Ég fékk símtal í gær þar sem mér var tilkynnt að það yrðu ekki þingfundir í næstu viku vegna áframhaldandi nefndarvinnu út af Icesave. Persónulega þá finnst mér að við ættum að halda þingfundi í næstu viku til að klára þau mál sem útaf standa og þurfa ennþá að fara í umræðu á þinginu. Finnst ég ekki geta farið úr borginni ef ske kynni að boðað yrði óvænt til fundar með stuttum fyrirvara eins og oftast er gert. Ég er eiginlega orðin hálf náttúrlaus enda ekkert komist út í náttúruna síðan fyrir hrun☺ En það kemur sumar eftir þetta sumar, finnst mikilvægt að hafa hugann við það ástand sem við erum hér að glíma við. Ég heyrði mjög góða líkingu á ástandinu og viðbrögðunum við því í vikunni sem er að líða. Við gerðum kraftaverk við að bjarga fólkinu lifandi út úr logandi húsinu en 10 mánuðum síðar erum við enn að reyna að fatta hvernig á að koma slöngunni á brunahanann. Það logar enn glatt í hrunabálinu og svo virðist sem ný risavandamál séu sífellt að skjóta upp kollinum og taki fókusinn af björgunarstarfinu svokallaða. (fjölskyldur og fyrirtækin sem eru að fara á kaf í skuldaklafa) Mikið vildi ég óska þess að það væri hægt að gera hlé á pólitísku argaþrasi og einbeita sér að því sem við getum öll verið sammála um. Það hlýtur að vera eitthvað!
Vægðarlaus heiðarleiki er okkur hollur
Ég er í starfshópi utanríkismálanefndar um Evrópumál og var boðuð á fund með Pierre Lellouche Evrópumálaráðherra Frakka með stuttum fyrirvara ásamt dágóðu föruneyti hans og annarra meðlima starfshópsins. Hópurinn samanstendur af einum úr hverjum flokki sem á sæti í utanríkismálanefnd. Fundurinn var haldinn í herbergi forsætisnefndar. Þetta var eiginlega alveg magnaður fundur. Lellouche er einstaklega sérstakur maður og var ekkert að skafa utan af hlutunum við okkur. Hann sagði eitthvað á þá leið að ef við viljum að Evrópufjölskyldufaðmurinn breiði arma sína á móti okkur þá verðum við Íslendingar að taka höndum saman við að uppræta spillinguna og kasínóbankakerfið okkar til að tryggja að við myndum ekki flytja með okkur óværuna inn í sambandið. Honum var líka fyrirmunað að skilja rétt eins og flestum öðrum samlöndum mínum af hverju það væri ekki enn búið að handtaka einhvern þeirra sem bera ábyrgð á hruninu eða frysta eigur þeirra. Ég held að það megi draga þann lærdóm af því sem hann sagði, að ef Samfylkingunni og öðrum sem vilja að við verðum hluti af ESB er einhver alvara með því, þá verða þessir aðilar að setja höfuð áherslu á að einhver verði dreginn til ábyrgðar á hruninu. Þá er auðvitað nauðsynlegt að tryggja að hið sami geti ekki endurtekið sig. Ég held að það sé enn hægt að opna netbankaútibú með grunsamlega góðum vöxtum án þess að regluverkið sé enn til staðar sem hindrar að sami leikurinn verði leikinn. Kannski ætti þingið einmitt að koma saman í næstu viku með frumvarp sem tryggir að hér sé ekki stundaðar svikamyllur í fjármálakerfinu með uppáskrift á ríkisábyrgð. Ég er til í að styðja slíkt frumvarp. Ég er til í að styðja frumvarp um að frysta eigur þekktra hvítflibbaglæpamanna. Ég er til í að styðja frumvarp sem krefst þess að þeir þingmenn sem eigi beinan þátt í hruninu séu dæmdir vanhæfir til að starfa að lagasetningu um slík mál. Ég er til í að styðja frumvarp um að fólk verði aldrei látið borga meira en þeirrar skuldar sem það upprunalega efndi til. Ég skora á alla flokka að vinna saman að frumvörpum sem innihalda þessi réttlætismál eigi síðar en í næstu viku. Sum þessara frumvarpa eru til og hafa verið flutt. Það er kominn tími til að endurflytja þau eigi síðar en strax.
Vægðarlaus heiðarleiki er okkur hollur
Ég er í starfshópi utanríkismálanefndar um Evrópumál og var boðuð á fund með Pierre Lellouche Evrópumálaráðherra Frakka með stuttum fyrirvara ásamt dágóðu föruneyti hans og annarra meðlima starfshópsins. Hópurinn samanstendur af einum úr hverjum flokki sem á sæti í utanríkismálanefnd. Fundurinn var haldinn í herbergi forsætisnefndar. Þetta var eiginlega alveg magnaður fundur. Lellouche er einstaklega sérstakur maður og var ekkert að skafa utan af hlutunum við okkur. Hann sagði eitthvað á þá leið að ef við viljum að Evrópufjölskyldufaðmurinn breiði arma sína á móti okkur þá verðum við Íslendingar að taka höndum saman við að uppræta spillinguna og kasínóbankakerfið okkar til að tryggja að við myndum ekki flytja með okkur óværuna inn í sambandið. Honum var líka fyrirmunað að skilja rétt eins og flestum öðrum samlöndum mínum af hverju það væri ekki enn búið að handtaka einhvern þeirra sem bera ábyrgð á hruninu eða frysta eigur þeirra. Ég held að það megi draga þann lærdóm af því sem hann sagði, að ef Samfylkingunni og öðrum sem vilja að við verðum hluti af ESB er einhver alvara með því, þá verða þessir aðilar að setja höfuð áherslu á að einhver verði dreginn til ábyrgðar á hruninu. Þá er auðvitað nauðsynlegt að tryggja að hið sami geti ekki endurtekið sig. Ég held að það sé enn hægt að opna netbankaútibú með grunsamlega góðum vöxtum án þess að regluverkið sé enn til staðar sem hindrar að sami leikurinn verði leikinn. Kannski ætti þingið einmitt að koma saman í næstu viku með frumvarp sem tryggir að hér sé ekki stundaðar svikamyllur í fjármálakerfinu með uppáskrift á ríkisábyrgð. Ég er til í að styðja slíkt frumvarp. Ég er til í að styðja frumvarp um að frysta eigur þekktra hvítflibbaglæpamanna. Ég er til í að styðja frumvarp sem krefst þess að þeir þingmenn sem eigi beinan þátt í hruninu séu dæmdir vanhæfir til að starfa að lagasetningu um slík mál. Ég er til í að styðja frumvarp um að fólk verði aldrei látið borga meira en þeirrar skuldar sem það upprunalega efndi til. Ég skora á alla flokka að vinna saman að frumvörpum sem innihalda þessi réttlætismál eigi síðar en í næstu viku. Sum þessara frumvarpa eru til og hafa verið flutt. Það er kominn tími til að endurflytja þau eigi síðar en strax.
Stjórnvöld halda í vonina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:03 | Facebook
Tenglar
Nýja Ísland
Ég les:
Tíbet
- Fréttir frá Tibet
- Tibet Info Net An Independent Information Service on Contemporary Tibet
- Undercover in Tibet Ný heimildarmynd frá Channel 4 um hvernig ástandið er í raun og veru í Tíbet
- Leaving Fear Behind Viðtöl við Tíbeta í Tíbet stuttu fyrir mótmælin í mars
- Cry of the Snow Lion Margverðlaunuð heimildarmynd um Tíbet
- Yeti - heimildarmynd
- Yogis of Tibet Heimildarmynd um Jógameistara Tíbets sem eru óðum að hverfa
- Students for a Free Tibet
- Dalai Lama
- Tibetan Uprising
- Kerti fyrir Tíbet
- Tibet TV
- Central Tibetan Administration
- Om mani padme hum
Ýmsar slóðir
sem ég man eftir í andartakinu
- The Hunger Site
- THE MEATRIX
- Myspace síðan mín
- Úgáfan Beyond Borders Alþjóðleg útgáfa sem ég stofnaði árið 1999 í netheimum
- Hitt bloggið mitt
- Félagið Ísland-Palestína
- Womb of Creation Vefurinn minn sem ég hef haldið við síðan 1995
- Myspace síðan hennar mömmu
- Saving Iceland
- Be the change:)
- Náttúra vefur með umhverfisvitund
- Nattura info
- Care 2 make a Difference
Bækur
Bækurnar mínar
-
: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni -
: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra. -
: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 509100
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
- ADHD
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Alexandra Briem
- Andrés Magnússon
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ari Sigurðsson
- Baldvin Björgvinsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergur Þór Ingólfsson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Binnan
- Birgir Þórarinsson
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Bjargandi Íslandi
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- SVB
- Brjánn Guðjónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja skordal
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Daníel Haukur
- Dorje
- Dísa Dóra
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Guðjónsson
- Einar Indriðason
- Einar Vignir Einarsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eldur Ísidór
- Elyas
- Elín Sigurðardóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Eva Benjamínsdóttir
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Félag Anti-Rasista
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- Goggi
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Pétursson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Bergmann
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðný Lára
- Guðrún S Sigurðardóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Hjálmar
- Haffi
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Már Helgason
- Heidi Strand
- Heilsa 107
- Heiða Þórðar
- Helga Auðunsdóttir
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Hlédís
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrólfur Guðmundsson
- Hulla Dan
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Ingibjörg SoS
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Isis
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Bjarnason
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- DÓNAS
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketill Sigurjónsson
- Ketilás
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Snorradóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Guðjónsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Margrét Sigurðardóttir
- Markús frá Djúpalæk
- María Kristjánsdóttir
- María Pétursdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Morgunblaðið
- Myndlistarfélagið
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- Neo
- Oddi
- Paul Nikolov
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Pálmi Gunnarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rannveig H
- Ransu
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samstaða - bandalag grasrótarhópa
- SeeingRed
- Sema Erla Serdar
- Sigga
- Signý
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurgeir Þór Hreggviðsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skuldlaus
- Snorri Sturluson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stríða
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Swami Karunananda
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- TARA
- Tilkynning
- Tinna Jónsdóttir
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tína
- TómasHa
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vilborg Eggertsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Vinir Tíbets
- Viðar Eggertsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- arnar valgeirsson
- fingurbjorg
- hreinsamviska
- leyla
- molta
- oktober
- Einhver Ágúst
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Ár & síð
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásgerður
- Ásta Hafberg S.
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólöf de Bont
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þröstur Unnar
- Þór Jóhannesson
- Þór Saari
- Þórhildur og Kristín
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Andrés.si
- Anna Karlsdóttir
- Anna Margrét Bjarnadóttir
- Ari Jósepsson
- Aron Ingi Ólason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Barði Bárðarson
- Bergþór Gunnlaugsson
- Billi bilaði
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Bogi Jónsson
- brahim
- Daði Ingólfsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Dóra litla
- Dúa
- Einar Björn Bjarnason
- Elsabet Sigurðardóttir
- Esther Anna Jóhannsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Grétar Eiríksson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Héðinn Björnsson
- Hreyfingin
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Pétur
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Jónas Bjarnason
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Lárusson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Madhav Davíð Goyal
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Morten Lange
- Óðinn Kári Karlsson
- Ólafur Eiríksson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Rannsóknarskýrslan
- Rúnar Freyr Þorsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Vaktin
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Athugasemdir
Hafðu þakkir fyrir Birgitta. Já þú segir nokkuð að við þurfum að taka til í okkar ranni fyrst og í því felst handtaka þá sem voru valdir af spillingunni og hruninu. Spurning hvort að sá franski hafi vilja telja fyrrum ráðamenn með í þann hóp.
Ég vil líka þakka þér Birgitta fyrir að vera með opin skoðunarskipti á síðu þinni að gefa okkur almenningi í landinu að taka þátt. Þingmaðurinn Ólína sem fer á kostum í blogg færslu á sömu síðu, er með ritskoðun á síðu sinni. Ólína hefur neitað mér um aðgang að bloggi sínu. Ég bloggaði einu sinni á færslu hjá henni og hún brást þannig við að taka mig út af sakramentinu. Ég tek það fram að ég sýndi Ólínu fulla kurteisi. Og seinna sendi ég tölvupóst á hana og spurði hverju sætti. Hef ekki fengið svar við því. Mig grunar að Ólína sé enn í Skólastýru hlutverkinu og að ég sé ennþá rekin úr skóla.
Páll Höskuldsson, 31.7.2009 kl. 13:39
Ég er dyggur lesandi Ólínu og ég dáist að henni fyrir að halda opnu athugasemdakerfi sínu og eiga þar skoðanaskipti við fólk. Ég hef oft furðað mig á því hversu þolinmóð hún er að svara allskyns skítkasti og útúrsnúningum. Hafi hún lokað á þig Páll, þá hefur þú farið yfir strikið.
Velviljuð (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 13:52
Gott að vita að þingmenn séu enn að störfum og vaki yfir þjóðarhag. Góður pistill.
Jón Baldur Lorange, 31.7.2009 kl. 14:07
Hugsanlega er samt leiðin að rannska, fangelsa og frysta eigur alltof seinvirk og mun skila litlum árangri.
Af RUV.is: "Gunnar nefnir sem dæmi að í bankakreppunni í Svíþjóð fyrir tveimur áratugum hafi 500 manns verið kærðir til lögreglu vegna gruns um slík svik. Aðeins fimm mál hafi farið fyrir dómstóla. Hann segir að Fjármálaeftirlitið hafi sent um tug mála af þessu tagi til sérstaks saksóknara og annað til frekari rannsóknar, önnur séu í vinnslu, enn önnur bíði. Í sumum tilvikum sé um að ræða millifærslur vegna tuga eða hundruða milljóna króna."
Er ekki einfaldara að beita skattkerfinu á þetta ?
95% ofureignaskattur á nettóeignir umfram 150 milljónir per einstakling. 95% skattur á ofurtekjur umfram 24 milljónir á ári per einstakling. Menn geta borgað ofureignaskattinn með eignum, þurfa ekki að reiða fram beinharða peninga.
Afraksturinn verði settur í tryggingasjóð innistæðueigenda.
Halldór Grétar Einarsson, 31.7.2009 kl. 14:09
Forgangsröðunin á þessu sumarþingi er og hefur verið hin undarlegasta. Þakka þér fyrir að halda vöku þinni og réttlætiskröfum okkur til handa á lofti
Rakel Sigurgeirsdóttir, 31.7.2009 kl. 15:33
Líkurnar, eru mjög verulegar að við stöndum frammi fyrir hruni, ekki bara lífskjara, heldur raunverulegu gjaldþroti.
En, er það hvort sem er, umflýjanlegt.
Sjáið hérna, mína síðustu færslu. Má, vera að þetta innlegg valdi einhverri fílu, en mér finnst þetta vera punktar sem skipta máli, því eftir því sem ég fæ best séð, eru leiðir þær sem ríkisstjórnin vill fylgja, einfaldlega ófærar með öllu, að flestum líkindum - ef ekki endilega alveg öllum.
-------------------------------------------
Hægt er að auka innlendar tekjur ríkissjóðs beint, með hækkun skatta, og með því að auka hagvöxt.
Hin aðferðin er að framkalla afgang af gjaldeyrisjöfnuði, sem væri nægilegur til að borga af hinum erlendu lánum.
Kosturinn, við þá aðferð er sú, að verðgildi krónu fellur ekki. En, á hinn bóginn er nær ómögulegt, að viðhalda svo háum afgangi sem þarf, þ.e. á bilinu rúmlega 20% - rúmlega 30%.
Ég átta mig ekki alveg á, hvernig á að leysa þennan vítahring, þ.s. hið vanalega er, að halli á gjaldeyrisjöfnuði, verður sífellt meiri eftir því sem hagvöxtur eykst og þörf er á miklum hagvexti. Gengi krónu yfirleitt styrkist einnig, í hagvaxtarástandi, sem hvetur til innflutnings.
Annaðhvort stefnum við á stjórnlausa óðaverðbólgu, sbr. Þýskaland 3. áratugarins sem þá var einnig að glíma við mjög hár gjaldeyrislán, eða að einfaldlega að íta skuldunum stöðugt á undan okkur. Sú leið, er einnig leið þjóðhagslegs gjaldþrots.
En, er ekki hægt að halda krónunni einfaldlega svo lágri, að þetta reddist?
Ef á að viðhalda einhvers konar viðvarandi lággengi krónu, eins og bent hefur verið á sem hugsanlega lausn, þá myndi það hafa mjög lamandi áhrif á alla innlenda starfsemi, og um leið skaða hagvöxt og einnig almennt atvinnustig. Þá erum við að tala um viðvarandi ástand, lágs hagvaxtar og lágs atvinnustigs, og um leið lélegra lífskjara. Menn meiga ekki gleyma, að ef lífskjör verða um langt árabil, mjög mikið skert, í því skyni að tryggja nægilegann gjaldeyrisafgang - aðferðin að tryggja hann með því að fólk hafi ekki efni á að flytja inn eða fjárfesta - þá má búast við fólksflótta úr landinu og stöðugu tapi hæfileikaríkra einstaklinga til útlanda.
Áttið ykkur á, að við erum að tala um 10 - 15 ár. Hver ykkar myndi ekki flytja úr landi, við slíka framtíðarsýn?
Athugið einnig, að þ.e. með engu móti augljóst, að með þeim hætti verði hægt að standa undir skuldum. Það er alveg eins líklegt, að þetta verði reynt um nokkurt árabil, en án þess að það takist að borga niður skuldasúpuna, þannig að hrun komi einfaldlega seinna.
Niðurstaða:
Við verðum að leita nauðasamninga við lánadrottna okkar. Ég get ekki séð annað, en það sé sennilega skásta leiðin að reyna að fá niðurfellingu skulda að hluta. Sannarlega, eru skuldunautar ekki áhugasamir um slíkt, en þ.e. betra fyrir þá að fá borgað minna heldur en ekkert. Skuldir okkar eru einfaldlega það háar að þjóðfélagslegur kostnaður Íslendinga, við það að streytast við að borga þær, verður einfaldlega of hár. Við getum staðið frammi fyrir alvarlegasta fólksflótta vanda úr landinu, síðan á árunum milli 1880 og 1890.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 31.7.2009 kl. 16:05
Mér finnst þú alveg ofsalega dugleg, ég vildi sko að allir vildu vera svona mikið að pólitíkast alla daga....treysti því að þú mætir til vinnu alla þessa frídaga og reynir að ná utan um umfangs þess starfs sem þú ert búin að koma þér í.
Halldór Lárusson (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 16:40
Jæja Óskar, þú ættir ef til vill að fara með gagnrýni þína til Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins - nánar tiltekið, hagdeildar hennar, en hún spáir "lost decade" fyrir evrópu:
"Samkæmt, ársfjórðiungsspá, Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins:
"Directorate General for Economic Affairs: : Quarterly Report 2009"
- mun hagkerfi Evrusvæðisins, skreppa saman um 4% á þessu ári. En, þ.s. verra er, er að Hagdeild Framkvæmdastjórnarinnar, telur að geta hagkerfis Evrusvæðisins, til hagvaxtar, muni skaðast um helming; þ.e. úr 1,8% árið 2007 niður í 0,7% árið 2010. Ástæðan sé fjölgun varanlega atvinnulausra úr 8,7% í 10,7%, yfir sama tímabil, og, minnkun skilvirkni fjármagns til hagvaxtar úr 8,7% í 10,2%, yfir sama tímabil. Síðasti liðurinn, þýðir að það kostar, árið 2010 10,2% af heildarfjármagni hagkerfisins, að auka meðalhagvöxt um 1%. Skilvirkni fjárfestinga, minnka á sama tíma og skilvirkni heildar vinnuafls minnkar einnig.
Þetta telja þeir, að muni taka Evrusvæðið nokkur ár, að aflokinni kreppunni sjálfri, að vinna úr og ná til baka. Sem sagt, kreppunni muni fylgja nokkur mögur ár, með sköðuðum hagvexti, en eftir tapaðann áratug, rétti hagkerfi Evrópu við sér, á ný og nái svipuðum meðalhagvexti og fyrir kreppu. Þeir koma þó með þau varnaðarorð, þó þeir telji þessa útkomu líklegasta, að "Risks of a permanent downshift in potential growth should not be played down.""
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 31.7.2009 kl. 18:33
Takk öll fyrir að halda athugasemdakerfinu mínu lifandi:)
Birgitta Jónsdóttir, 31.7.2009 kl. 19:14
Óskar - ég er sammála Gylfa um eitt, að Icesave sé ekki versta skuldin.
Þú þarft að skoða heildardæmið. OG, þ.e. rangt hjá þér, að spá Framvkæmdastjórnarinnar, sé bara til 2010. Þá, hefurðu ekki lesið allt plaggið, þ.e. plaggið á bakvið hlekkinn. Þeir voru að spá um árin allt til um 2020, þ.e. "lost decade following the recession".
Þú getur skoðað erldri færslu frá mér, sem setur Icesave í samhengi við aðrar erlendar skuldir, skv. Nýlegu tölublaði Efnahagsmála.
Gylfi Magnússon, kom með tölur í grein sem byrtist í Morgunbl. þann 1. júlí, þ.s. greiðslubyrði af Icesave var metin frá 4,1% af tekjum þjóðfélagsins í erlendri mynnt yfir í að vera 6,9% af tekjum í erlendri mynnt - fyrra dæmið miðaðist við meðalhækkun tekna um 4,4% á ári - sem ég tel mjög bjartsýnt - en það seinna við enga hækkun tekna.:
------------------------------------------------------
Samkvæmt nýjasta hefti peningamála, eru samanlagðar skuldir innlendra aðila og hins opinbera, 3.100 milljarðar króna, sem samsvarar 2,2 VLF (vergum landsframleiðslum).
Ef, ég miða við útreikninga Gylfa Magnússonar, sem gerir ráð fyrir að greiðslubyrði af einungis 415 milljörðum jafngildi - góð spá 4,1% af útflutningstekjum - eða - vond spá 6,9% af útflutningstekjum, sem jafngildir þörf fyrir samsvarandi afgang af gjaldeyrisjöfnuði Íslands; þá eru samsvarandi útreikningar fyrir 3.100 milljarða, - góð spá 31,5% útflutningstekna - en - vond spá 51,75% útflutningstekna.
Ef Icesave er tekið út, þá er skuldin 2.700 milljarðar, samt. Þá verður sami útreikningur - góð spá 26,65% útflutningstekna - en - vond spá 44,85% útflutningsekna.
Mér lýst alls ekki á hugmyndir, að fórna gjaldeyrisvarasjóðnum, því hugsanlega sé það hægt, né erlendum eignum Lífeyrissjóðanna, sem standa undir öldruðum hér á landi, sama hvað á gengur - svo fremi að þær eignir fá að vera í friði. Að mínum dómi, eiga þær eignir að vera algerlega heilagar.
En, ef þ.e. rétt, að til séu seljanlegar erlendar eignir í eigu þrotabúa gömlu bankanna, upp á 500 milljarða króna, þá má hugsanlega lækka upphæðina um þá 500 milljarða, í 2.200 milljarða - liðleg 1,5 landsframleiðsla. Þá verður sami útreikningur - góð spá 21,73% útflutningstekna - en - vond spá 36,67% útflutningsekna.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 31.7.2009 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.