9.6.2009 | 19:14
Hver segir satt
Mikið er þetta alltsaman misvísandi - ráðamenn okkar halda því fram að vinir okkar á Norðurlöndum vilji ekkert fyrir okkur gera nema að við göngumst við skuld sem þjóðin efndi ekki til - ICESLAVE - kemur svo í ljós að það er enn ein lygin... Kannski ættu íslenskir ráðamenn að vera með túlk í öllum erlendum samskiptum - það virðist nefnilega vera sem það sé alltaf einhver misskilningur í gangi...
Lausn Icesave ekki forsenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Nýja Ísland
Ég les:
Tíbet
- Fréttir frá Tibet
- Tibet Info Net An Independent Information Service on Contemporary Tibet
- Undercover in Tibet Ný heimildarmynd frá Channel 4 um hvernig ástandið er í raun og veru í Tíbet
- Leaving Fear Behind Viðtöl við Tíbeta í Tíbet stuttu fyrir mótmælin í mars
- Cry of the Snow Lion Margverðlaunuð heimildarmynd um Tíbet
- Yeti - heimildarmynd
- Yogis of Tibet Heimildarmynd um Jógameistara Tíbets sem eru óðum að hverfa
- Students for a Free Tibet
- Dalai Lama
- Tibetan Uprising
- Kerti fyrir Tíbet
- Tibet TV
- Central Tibetan Administration
- Om mani padme hum
Ýmsar slóðir
sem ég man eftir í andartakinu
- The Hunger Site
- THE MEATRIX
- Myspace síðan mín
- Úgáfan Beyond Borders Alþjóðleg útgáfa sem ég stofnaði árið 1999 í netheimum
- Hitt bloggið mitt
- Félagið Ísland-Palestína
- Womb of Creation Vefurinn minn sem ég hef haldið við síðan 1995
- Myspace síðan hennar mömmu
- Saving Iceland
- Be the change:)
- Náttúra vefur með umhverfisvitund
- Nattura info
- Care 2 make a Difference
Bækur
Bækurnar mínar
-
: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni -
: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra. -
: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
- ADHD
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Alexandra Briem
- Andrés Magnússon
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ari Sigurðsson
- Baldvin Björgvinsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergur Þór Ingólfsson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Binnan
- Birgir Þórarinsson
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Bjargandi Íslandi
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- SVB
- Brjánn Guðjónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja skordal
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Daníel Haukur
- Dorje
- Dísa Dóra
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Guðjónsson
- Einar Indriðason
- Einar Vignir Einarsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eldur Ísidór
- Elyas
- Elín Sigurðardóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Eva Benjamínsdóttir
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Félag Anti-Rasista
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- Goggi
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Pétursson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Bergmann
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðný Lára
- Guðrún S Sigurðardóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Hjálmar
- Haffi
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Már Helgason
- Heidi Strand
- Heilsa 107
- Heiða Þórðar
- Helga Auðunsdóttir
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Hlédís
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrólfur Guðmundsson
- Hulla Dan
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Ingibjörg SoS
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Isis
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Bjarnason
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- DÓNAS
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketill Sigurjónsson
- Ketilás
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Snorradóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Guðjónsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Margrét Sigurðardóttir
- Markús frá Djúpalæk
- María Kristjánsdóttir
- María Pétursdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Morgunblaðið
- Myndlistarfélagið
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- Neo
- Oddi
- Paul Nikolov
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Pálmi Gunnarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rannveig H
- Ransu
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samstaða - bandalag grasrótarhópa
- SeeingRed
- Sema Erla Serdar
- Sigga
- Signý
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurgeir Þór Hreggviðsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skuldlaus
- Snorri Sturluson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stríða
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Swami Karunananda
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- TARA
- Tilkynning
- Tinna Jónsdóttir
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tína
- TómasHa
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vilborg Eggertsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Vinir Tíbets
- Viðar Eggertsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- arnar valgeirsson
- fingurbjorg
- hreinsamviska
- leyla
- molta
- oktober
- Einhver Ágúst
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Ár & síð
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásgerður
- Ásta Hafberg S.
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólöf de Bont
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þröstur Unnar
- Þór Jóhannesson
- Þór Saari
- Þórhildur og Kristín
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Andrés.si
- Anna Karlsdóttir
- Anna Margrét Bjarnadóttir
- Ari Jósepsson
- Aron Ingi Ólason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Barði Bárðarson
- Bergþór Gunnlaugsson
- Billi bilaði
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Bogi Jónsson
- brahim
- Daði Ingólfsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Dóra litla
- Dúa
- Einar Björn Bjarnason
- Elsabet Sigurðardóttir
- Esther Anna Jóhannsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Grétar Eiríksson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Héðinn Björnsson
- Hreyfingin
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Pétur
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Jónas Bjarnason
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Lárusson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Madhav Davíð Goyal
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Morten Lange
- Óðinn Kári Karlsson
- Ólafur Eiríksson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Rannsóknarskýrslan
- Rúnar Freyr Þorsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Vaktin
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Athugasemdir
Allt gengur eftir áætlun AGS - Allar auðlindir landsins verða komin í eigu stórveldanna eftir 15 ár.
Nákvæmlega eins og Michael Hudsons sagði að myndi gerast ef við samþykkjum að borga þessi lán.
Fyrir bankahrun var ekki hlustað á nein varnarorð... og enn er ekki hlustað á nein varnarorð... Eiga Íslendingar ekki bara skilið það sem þeir eru að kalla yfir sig??
Á tveimur dögum hefur þessi Icesave samningur hækkað um 25 miljarða kr. plús 200 miljónir í vexti !!
Við borgum 5 miljónir á dag í vexti frá AGS.
Við erum að taka lán frá Norðurlöndum, Rússlandi, ESB og líklegast Kína.
Hvar endar þetta??
Sér það engin að við getum þetta ekki... það er ekki með nokkru móti hægt.
Ríkisstjórn Íslands verður að segja okkur hver eru veðin fyrir þessum lánum...
Eins og það lítur út fyrir í dag þá munum við vera búin að tapa ÖLLUM AUÐLINDUM landsins eftir 15 ár.
Ég hvet fólk til þess að kynna sér hvernig Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur starfað.... þetta er nákvæmlega eftir hans forskrift. Mikið rosalega erum við þægileg fórnarlömb... svo ofboðslega gott að eiga við okkur og stjórna.
Ég vorkenni þeim sem samþykkja Icesave lánið á Alþingi... og já landsmönnum öllum sem samþykkja þennan gjörning. Það verður ekki auðvelt fyrir þá að horfa á í augu barna sinna og viðurkenna að þau seldu landið fyrir "7 ára frið og þægindi"
Má ég frekar biðja um að við verðum olíulaus í 3 ár... mun mun skárri kostur.
Ætlar þú lesandi góður að rísa upp og mótmæla þessum gjörning? Ætlar þú að vera með í að frelsa Ísland undan oki auðvaldsins eða ætlar þú að sitja hjá og leyfa þessu að gerast?
Þetta tækifæri sem er núna til þess að hafa áhrif kemur ekki til okkar aftur...
Þegar Ríkið er búið að skrifa undir, þá er það orðið of seint..
VIÐ VERÐUM AÐ STÖÐVA ÞETTA BRJÁLÆÐI NÚNA !!!
Björg F (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 20:13
ætli nokkur diplómat mundi kannast við það á blaðamannafundi að talað hafi verið með hnefunum á samningafundum og í ráðherrapartíunum... það þarf ekki að vera nein lýgi.. en allar upplýsingar fást ekki fram undir þessum kringumstæðum.
þessir samningar ef verður hafnað geta snúist upp í að vera eitt af glötuðu tækifærunum. Þá yrði að koma á fót þjóðstjórn væntanlega og landa verri samningum sem allr neyðast til að vera sammála um og tapa dýrmætum tíma í leiðinni. Það getur verið dýrt að vera fátækur.
Gísli Ingvarsson, 9.6.2009 kl. 20:33
xD eiga að biðjast afsökunnar á þessu klúðri!..eða þegja!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.6.2009 kl. 20:34
Enginn er hrifinn af því að þurfa að ábyrgjast þessar Icesave innistæður. En við komumst ekki hjá því að standa við þá samninga sem áður hafa verið gerðir um bankaábyrgðir. Annars munum við standa einangraðir í samfélagi þjóðanna. Töluvert mun örugglega fást upp í þessar ábyrgðir, en þvi miður vitum við ekki hvort það verður 60%, 80%, eða 95%. Fyrst og fremst er um að ræða útistandandi skuldir sem Icasavve á. Samkvæmt fréttum heyrði ég að þar væri um að ræða ca. 1200 milljarða, en búist er við einhverjum afföllum. Einn sem var að kommentera hérna sagði að skuldbindingarupphæðin hafi hækkað um 25 milljarða á tveimur dögum vegna gengisfalls krónunnar. Þetta er náttúrulega misskilningur, því gengisbreytingin verkar bæði á skuldir og útistandandi eignir.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 20:36
Sæl Birgitta,
Það er hughreystandi að vita af 4 þingmönnum Borgarahreyfingarinnar inn á Alþingi sem sannanlega bera enga ábyrgð á ástandinu í dag. Þið stríðið þannig ekki við fortíðardrauga sem vissulega er öðrum í stjórnarandstöðunni fjötur um fót.
Ég hvet þig til að kynna þér bloggið mitt frá því í gær um Icesave málið. Það er ekki allt sem sýnist í þessu máli. Mér finnst full ástæða til að óska eftir skýringum á þessu á Alþingi. Bankakerfi Evrópusambandsins hrynur ef Íslands samþykkir ekki Icesave samninginn, að áliti ráðherra.
Kveðja, JBL
Jón Baldur Lorange, 9.6.2009 kl. 20:38
Ég myndi vilja að síðasta ríkisstjórn myndi fræða okkur um veðin. Ég vil ekki hengja bakara fyrir smið í þessu máli.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.6.2009 kl. 20:43
Hvað ef !
Þetta eru margir að segja og skrifa í dag. Það sem við þurfum að vita hverjar eru skuldir okkar og hvað er til að borga þessar skuldir. Við vitum það öll, að ,,við" eigum ekkert að borga, þeir borga sem stofnuðu til þessarar skuldar ! Hvernig eigum við að láta þessa skuldara borga sínar skuldir ? Jú, við tökum allar þær eignir sem eru á þeirra nafni, sem við náum í ! Hverjir eru þessir skuldarar ? Eigendur bankanna, stjórnir þeirra og ákveðnir starfsmenn !
Við skulum byrja á stjórn Landsbankans. Björgólfur Guðmundsson, Kjartan Gunnarsson, Andri Sveinsson, Svava Grönfeldt og Þorgeir Baldursson !
http://hugin.info/136348/R/1212787/251873.pdf
Hvernig væri að við fengjum þetta fólk til að axla sína ábyrgð ?
Þurfum við ekki líka að tala við endurskoðendur Landsbankans ?
,,Aðalfundur Landsbanka Íslands hf. kýs PricewaterhouseCoopers hf. sem endurskoðendur félagsins fyrir fjárhagsárið 2008."
Sækjum þetta fólk !
JR (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 21:09
Ég sé að Egill Helgason hefur fengið póst um nokkra sem eiga hlut að máli og skulda . Við sækjum alla þessa aðila og látum þá borga !
“Stjórn gamla Kaupþings felldi niður 50milljarða skuld nokkurra
starfsmanna bankans í lok september rétt fyrir hrun. Það komst upp
nokkrum vikum síðar og þá varð almenningur brjálaður. Þá sagði
skatturinn: þessa niðurfellingu þarf að færa til tekna á skattframtali
og borga tekjuskatt ca 18 milljarða. Þá sögðust starfsmennirnar ætla
að “endurgreiða” lánin. Síðan gleymdist þetta mál. Lögfræðiliðið úr
gamla bankanum var auðvitað flutt beint í nýja bankann og á nýju ári
fengu þessir starfsmenn það “lögfræðilega” álit frá bankanum sínum að
þeir þyrftu ekkert að hafa áhyggjur af þessu, ekkert að vera að telja
þetta fram á skattframtalinu. Enginn gerði það.
Loka þarf auka 20 milljarða gati. Það er búið að gera ráðstafanir til
að ná inn 2-3 milljörðum með hækkun á bensíngaldi, bifreiðagjöldum og
álögum á tóbak og áfengi. Nú vantar bara 17-18 milljaraða og þeir
liggja allir í eignum sem þessir örfáu starfsmenn gamla Kaupþings eiga
skuldlausar í dag. Með því að fara þessa leið er einungis verið að
framfylgja skattalögum.“
http://eyjan.is/silfuregils/2009/06/09/biti-i-kaupthingspuslid/#comments
JR (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 21:24
Haltu áfram góðu baráttunni Birgitta. Þú stendur þig frábærlega.
Guðmundur St Ragnarsson, 9.6.2009 kl. 23:55
Þú gegnur út frá því að íslenskir ráðamenn ljúgi dagin út og inn.
Sá finnski og sænski sögðu að Icesave hefði ekki verið nein fyrirstaða lánasamnings milli þjóðanna. Sá norski sagði allt annað.
Ef Svíinn og Finninn segja satt af hverju voru þeir þá ekki spurðir hvers vegna ekki var búið að ganga frá láninu.
Fáðu botn í það og taktu svo ákvörðun um hvern þú kallar lygara.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 00:01
Birgitta! Þú rokkar. Icesave má alls ekki samþykkja. Það er dauðadómur yfir þjóðinni. Björg F. orðar þetta betur en ég.
Arinbjörn Kúld, 10.6.2009 kl. 00:16
Arinbjörn: "..Icesave má alls ekki samþykkja.."
Rétt hjá þér , nú við þurfum ekki að kaupa þennan hræðsluáróður frá ESB- sinnum. En ég spyr: afhverju eru allir þessir ESB sinnar og allt þetta Samfylkingarlið svona miklir aumingjar, eða afhverju þorir þetta fólk ekki að fara með þetta mál í gegnum dómsstóla, eða gegn þessum ESB þjóðunum Bretlandi og Hollandi, síðan hvenær þurfa menn að vera svona miklir aumingjar, að menn þori ekki leita réttar síns í Þessu ICESAVE- máli?
Já ég veit það er alltaf þetta sama rugl aftur og aftur í þessum ESB- sinnum: Eða ESB þetta og ESB hitt og/eða annars komust við ekki inn í ESB osfrv. eða ESB ESB OG ESB. Við höfum heyrt þetta allt áður bæði fyrir kosningar, eða er hryðjuverkalögin voru sett í Bretlandi gegn okkur og/eða þegar Samfylkingin í ríkisstjórn gerði nákvæmlega ekkert til þess að hægt væri að fara í mál gegn Bretum, en nú á að reyna allt til að telja okkur trú um að það sé ekki hægt að gera neitt, ekki satt ?
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 01:12
Um síðustu aldamót, fyrir rúmum átta árum, þá var gjaldeyrisforði okkar 7 milljarðar og þannig var það búið að vera áratugum saman.
Nú er búið að selja ráðamönnum okkar þá hugmynd að við þurfum að eiga 600 milljarða (4,5 MIL USD) inni á reikningi í Bandaríkjunum sem gjaldeyrisforða til að geta haft krónuna hér áfram.
Ég spyr, hvað hefur breyst svo mikið á þessum 8 árum sem réttlætir slíka hækkun gjaldeyrisforðans?
Svarið vitum við. Í eðli sýnu hefur ekkert hefur sem réttlætir slíka nær 100 falda hækkun. Það eina sem hefur gerst að nú stjórna hér "sérfræðingar" Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, AGS, og þetta eru þeirra ráð og þetta eru þeirra lausnir. Og þetta eru slæm ráð og þetta eru slæmar lausnir.
Hættum þessu samstarfi við AGS, tökum ekki þessi lán sem þeir vilja að við tökum.
Neitum að borga Icesave.
Sú leið sem nú liggur fyrir Alþingi er versta leiðin sem hægt er að velja. Höfnum þessum samningi um Icesave.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 10.6.2009 kl. 01:44
Áfram Borgarahreyfing, ég hef fulla trú á ykkur þingmönnum Borgarahreyfingarinnar. Málflutningur ykkar á þinginu er góður. Það má ekki selja okkur í þrældóm vegna IceSave aldrei. Ég mun mæta og mótmæla á hverjum degi á meðan einhver von er um það að samninginum verði synjað......
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.6.2009 kl. 02:33
Birgitta af hverju kaus ég ekki þig í kosningunum? Þetta sýnir mér að fólk eins og þú sem talar út frá hjartanu er heima hjá fólkinu. Þjóðin verður að breyta kosningarlögum og taka upp persónukosningar.
Haltu áfram á sömu braut. Árelíus Þórðarson.
Árelíus Örn Þórðarson, 10.6.2009 kl. 04:08
Hvorki ég né börnin mín hafa skrifað undir sem ábyrgðar menn fyrir skuldum óreiðumannana. Ríkissjóður er eign þjóðarinar öll misnotkun á honum er þjófnaður.
Ljóst er að hér hefur ríkisábyrgð verið notuð til að svíkja út fé. Það furðulega er samt að svo virðist sem að svikahrapparnir séu heiðraðir meðan saklaus börnin eru látin borga.
Ríkisábyrgð getur aldrei náð fram í næstu kynslóð. Kröfuhafar eiga bara rétt á því sem til er upp í skuldir og ekki krónu meir.
Offari, 10.6.2009 kl. 11:09
Eru þetta ekki hin týpísku svör pólitíkusa? Lausn á Icesave er ekki forsenda segja þeir en prógramm frá AGS er forsenda hafa þeir sagt og AGS gerir Icesavelausn að forsendu.
Guðl. Gauti Jónsson, 10.6.2009 kl. 11:50
Því miður virðist eftirfarandi formúla vera staðreynd:
Íslenskur stjórnmálamaður/embættismaður = Lygari.
Undantekningin (ennþá) er Borgarahreyfingin og kannski 4 þingmenn Vinstri grænna.
Ísak Harðarson (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 16:44
það er greinilegt að við þurfum Evu Joly. það er eina leiðin til að leiðrétta þessa vitleysu.
það dylst varla nokkrum að hún er ekki að eiða tíma og peningum í óþarfa þref sem kostar peninga og tíma sem við eigum ekki til heldur segir einfaldlega svona er þetta og hvað viljið þið.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.6.2009 kl. 19:58
Helvítis bastarðar að ljúga svona upp í opið geðið á okkur. endilega lesið greinarnar sem eru nú á síðu Jóhannes björns um ags og misbeitingu breta við íslendinga í gegnum ags, þar má geta að gordon Jarpur viðurkenndi í fyrirspurna tíma á breska þinginu að hafa notað ags til að þvinga fram betri samninga. líklega í fljótfærni þar sem slíkt er vissulega lögbrot. En þakka þér kærlega fyrir gott blogg og tek undir það marga hér að ég er vissulega þakklátur að vita af 4 fredomfighters inn á þingi.
Aron Ingi Ólason, 16.6.2009 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.