Leita í fréttum mbl.is

Nöfn og aldur 210 barna drepin á Gaza undanfariđ

Hér er líka ađ finna myndbönd - ég biđ fólk um ađ vinsamlegast ađ hugsa til allra ţeirra saklausu barna sem ţarna hafa falliđ og frábiđ mér tilsvör sem réttlćta morđin á ţeim. Ég styđ ekki Hamas og hef aldrei gert en ţađ er ekkert - ekki neitt sem réttlćtir ţá stríđsglćpi sem ţarna fara fram. Ég skil ekki hvernig viđ getum haldiđ áfram stjórnmálasambandi viđ Ísrael - ţađ er ekki nóg ađ fordćma slík vođaverk - ţađ eru orđin tóm og skilar engum árangri. Skora á Össur núverandi starfandi utanríkisráđherra ađ gera meira en ađ fordćma ţessar hörmungar.

 
 
At least 300 children are among the more than 1,000 Palestinians who have died since Israel began to bombard the Gaza Strip on December 27.

Al Jazeera has obtained the names of 210 of the young victims, 44 of which were under five years old.
 
DateNameGenderAge
27/12/2008Ibtihal KechkoGirl10
 Ahmed Riad Mohammed Al-SinwarBoy3
   Ahmed Al-HomsBoy18
   Ahmed Rasmi Abu JazarBoy16
 Ahmed Sameeh Al-HalabiBoy18
 Tamer Hassan Al-AkhrassBoy5
 Hassan Ali Al-AkhrassBoy3
 Haneen Wael Mohammed DabanGirl15
 Khaled Sami Al-AstalBoy15
 alaat Mokhless BassalBoy18
 Aaed Imad KheeraBoy14
 Abdullah Al-RayessBoy17
 Odai Hakeem Al-MansiBoy4
 Allam Nehrou IdrissBoy18
 Ali Marwan Abu RabihBoy18
 Anan Saber AtiyahBoy13
 Camelia Al-BardiniGirl10
 Lama Talal HamdanGirl10
 Mohammed Jaber HoweijBoy17
 Nimr Mustafa AmoomBoy10
29/12/2008Ismail Talal HamdanBoy10
 Ahmed Ziad Al-AbsiBoy14
 Ahmed Youssef KhelloBoy18
 Ikram Anwar BaalooshaGirl14
 Tahrier Anwar BaalooshaGirl17
 Jihad Saleh GhobnBoy10
 Jawaher Anwar BaalooshaGirl8
 Dina Anwar BaalooshaGirl7
 Samar Anwar BaalooshaGirl6
 Shady Youssef GhobnBoy12
 Sudqi Ziad Al-AbsiBoy3
 Imad Nabeel Abou KhaterBoy16
 Lina Anwar BaalooshaGirl7
 Mohammed Basseel MadiBoy17
 Mohammed Jalal Abou TairBoy18
 Mohammed Ziad Al-AbsiBoy14
 Mahmoud Nabeel GhabayenBoy15
 Moaz Yasser Abou TairBoy6
 Wissam Akram EidGirl14
30/12/2008Haya Talal HamdanGirl8
31/12/2008Ahmed KanouhBoy10
 Ameen Al-ZarbatleeBoy10
 Mohammed Nafez MohaissenBoy10
 Mustafa Abou GhanimahBoy16
 Yehya Awnee MohaissenBoy10
  Ossman Bin Zaid Nizar RayyanBoy3
 Assaad Nizar RayyanBoy2
 Moaz-Uldeen Allah Al-NaslaBoy5
 Aya Nizar RayyanGirl12
 Halima Nizar RayyanGirl5
 Reem Nizar RayyanBoy4
 Aicha Nizar RayyanGirl3
 Abdul Rahman Nizar RayyanBoy6
 Abdul Qader Nizar RayyanBoy12
  Oyoon Jihad Al-NaslaGirl16
 Mahmoud Mustafa AshourBoy13
  Maryam Nizar RayyanGirl5
01/01/2009Hamada Ibrahim MousabbahBoy10
  Zeinab Nizar RayyanGirl12
  Sujud Mahmoud Al-DerdesawiGirl10
  Abdul Sattar Waleed Al-AstalBoy12
  Abed Rabbo Iyyad Abed Rabbo Al-AstalBoy10
  Ghassan Nizar RayyanBoy15
  Christine Wadih El-TurkBoy6
  Mohammed MousabbahBoy14
  Mohammed Iyad Abed Rabbo Al-AstalBoy13
  Mahmoud SamsoomBoy16
  Ahmed TobailBoy16
  Ahmed Sameeh Al-KafarnehBoy17
  Hassan HejjoBoy14
  Rajeh ZiadehBoy18
  Shareef Abdul Mota ArmeelatBoy15
  Mohammed Moussa Al-SilawiBoy10
  Mahmoud Majed Mahmoud Abou NahelBoy16
  Mohannad Al-TatnaneehBoy18
  Hani Mohammed Al-SilawiBoy10
01/01/2009Ahmed Al-Meshharawi Boy16
  Ahmed Khodair SobaihBoy17
  Ahmed Sameeh Al-KafarnehBoy18
  Asraa Kossai Al-HabashGirl10
  Assad Khaled Al-MeshharawiBoy17
  Asmaa Ibrahim AfanaGirl12
  Ismail Abdullah Abou SneimaBoy4
  Akram Ziad Al-NemrBoy18
  Aya Ziad Al-NemrGirl8
  Ahmed Mohammed Al-AdhamBoy1
  Akram Ziad Al-NemrBoy13
  Hamza Zuhair TantishBoy12
  Khalil Mohammed MokdadBoy18
  Ruba Mohammed Fadl Abou-RassGirl13
  Ziad Mohammed Salma Abou SneimaBoy9
  Shaza Al-Abed Al-HabashGirl16
  Abed Ziad Al-NemrBoy12
  Attia Rushdi Al-KhawliBoy16
  Luay Yahya Abou HaleemaBoy17
  Mohammed Akram Abou HarbeedBoy18
  Mohammed Abed BerbekhBoy18
  Mohammed Faraj HassounaBoy16
  Mahmoud Khalil Al-MashharawiBoy12
  Mahmoud Zahir TantishBoy17
  Mahmoud Sami AssliyaBoy3
  Moussa Youssef BerbekhBoy16
  Wi'am Jamal Al-KafarnehGirl2
  Wadih Ayman OmarBoy4
  Youssef Abed BerbekhBoy10
05/01/2009Ibrahim Rouhee AklBoy17
  Ibrahim Abdullah MerjanBoy13
  Ahmed Attiyah Al-SemouniBoy4
  Aya Youssef Al-DefdahGirl13
  Aya Al-SersawiGirl5
  Ahmed Amer Abou EishaBoy5
  Ameen Attiyah Al-SemouniBoy4
  Hazem AlewaBoy8
  Khalil Mohammed Helless Boy12
  Diana Mosbah SaadGirl17
  Raya Al-SersawiGirl5
  Rahma Mohammed Al-SemouniGirl18
  Ramadan Ali FelfelBoy14
  Rahaf Ahmed Saeed Al-Azaar Girl4
  Shahad Mohammed HijjihGirl3
  Arafat Mohammed Abdul DayemBoy10
  Omar Mahmoud Al-BaradeiBoy12
  Ghaydaa Amer Abou EishaGirl6
  Fathiyya Ayman Al-DabariGirl4
  Faraj Ammar Al-HelouBoy2
  Moumen AlewahBoy9
  Moumen Mahmoud Talal AlawBoy10
  Mohammed Amer Abu EishaBoy8
  Mahmoud Mohammed Abu KamarBoy15
  Marwan Hein KodeihGirl6
  Montasser AlewahBoy12
  Naji Nidal Al-HamlawiBoy16
  Nada Redwan MardiGirl5
  Hanadi Bassem KhaleefaGirl13
06/01/2009Ibrahim Ahmed MaaroufBoy14
  Ahmed Shaher KhodeirBoy14
  Ismail Adnan HweilahBoy15
  Aseel Moeen DeebBoy17
  Adam Mamoun Al-KurdeeBoy3
  Alaa Iyad Al-DayaGirl8
  Areej Mohammed Al-DayaGirl3 months
  Amani Mohammed Al-DayaGirl4
  Baraa Ramez Al-DayaGirl2
  Bilal Hamza ObaidBoy15
  Thaer Shaker KarmoutBoy17
  Hozaifa Jihad Al-KahlootBoy17
  Khitam Iyad Al-DayaGirl9
  Rafik Abdul Basset Al-Khodari Boy15
  Raneen Abdullah salehGirl12
  Zakariya Yahya Al-TaweelBoy5
  Sahar Hatem DawoodGirl10
  Salsabeel Ramez Al-DayaGirl6 months
  Sharafuldeen Iyad Al-DayaBoy7
  Doha Mohammed Al-DayaGirl5
  Ahed Iyad KodasBoy15
  Abdullah Mohammed AbdullahBoy10
  Issam Sameer DeebBoy12
  Alaa Ismail IsmailBoy18
  Ali Iyad Al-DayaBoy10
  Imad Abu AskarBoy18
  Filasteen Al-DayaGirl5
  Kamar Mohammed Al-DayaBoy3
  Lina Abdul Menem HassanGirl10
  UnidentifiedBoy9
  Unidentified Boy15
  Mohammed Iyad Al-DayaBoy6
  Mohammed Bassem ShakouraBoy10
  Mohammed Bassem EidBoy18
  Mohammed DeebBoy17
  Mohammed EidBoy18
  Mustafa Moeen DeebBoy12
  Noor Moeen DeebBoy2
  Youssef Saad Al-KahlootBoy17
  Youssef Mohammed Al-DayaBoy1
07/01/2009Ibrahim Kamal AwajaBoy9
  Ahmed Jaber HoweijBoy7
  Ahmed Fawzi LabadBoy18
  Ayman Al-BayedBoy16
  Amal Khaled Abed RabboGirl3
  Toufic Khaled Al-KhahlootBoy10
  Habeeb Khaled Al-KhahlootBoy12
  Houssam Raed SobehBoy12
  Hassan Rateb SemaanBoy18
  Hassan Ata Hassan AzzamBoy2
  Redwan Mohammed AshoorBoy10
  Suad Khaled Abed RabboGirl6
  Samar Khaled Abed RabboGirl2
  Abdul Rahman Mohammmed Ashoor Boy12
  Fareed Ata Hassan AzzamBoy13
  Mohammed Khaled Al-KahlootBoy15
  Mohammed Samir HijjiBoy16
  Mohammed Fareed Al-MaasawabiBoy16
  Mohammed Moeen DeebBoy17
  Mohammed Nasseem Salama SabaBoy16
  Mahmoud HameedBoy17
  Hamam IssaBoy1
08/01/2009Anas Arif Abou BarakaBoy7
  Ibrahim Akram Abou DakkkaBoy12
  Ibrahim Moeen JihaBoy15
  Baraa Iyad ShalhaGirl6
  Basma Yasser Al-JeblawiGirl5
  Shahd Saad Abou HaleemaGirl15
  Azmi DiabBoy16
  Mohammed Akram Abou DakkaBoy14
  Mohammed Hikmat Abou HaleemaBoy17
 Ibrahim Moeen JihaBoy15
  Matar Saad Abou HaleemaBoy17
09/01/2009Ahmed Ibrahim Abou KleikBoy17
  Ismail Ayman YasseenBoy18
  Alaa Ahmed JaberGirl11
  Baha-Uldeen Fayez SalhaGirl5
  Rana Fayez SalhaGirl12
  Rola Fayez SalhaGirl13
  Diyaa-Uldeen Fayez SalahBoy14
  Ghanima Sultan HalawaGirl11
  Fatima Raed JadullahGirl10
  Mohammed Atef Abou Al-HussnaBoy15
 

 

mbl.is Fréttamađur sćrđist á Gaza
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Mér er orđavant!

Soffía Valdimarsdóttir, 16.1.2009 kl. 09:01

2 Smámynd: Sóley Björk Stefánsdóttir

Eftir hvert einasta ţjóđarmorđ höldum viđ ađ alţjóđasamfélagiđ muni ekki gera ţau mistök aftur ađ láta slíkt afskiptalaust.

Ţađ gerir ţađ alltaf aftur :(

Sóley Björk Stefánsdóttir, 16.1.2009 kl. 09:26

3 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Morgunblađinu finnst greinilega ţađ vera meiri frétt ađ blađamađur slasist en fjöldamorđ á börnum og mćđrum ţeirra á sama stađ.

Kveđja, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friđriksson, 16.1.2009 kl. 10:28

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Heimildir Al Jazeera eru athyglisverđar. CNN og norski lćknirinn Mads Gilbert héldu ţví fram ađ ţann 7. janúar hefđi bróđur kvikmyndatökumanns á Gaza látist í árás Ísraelsmanna. Ţessi drengur var nefndur á nafn í fréttinni og viđ sáum ţegar hann dó og ţegar veriđ var ađ greftra hann.

Ţann 7. 1. 2009 er Mahmoud Mashaarawi er ekki á ţessum lista, sem ţú hefur frá Al Jazeera!. Ţađ er hins vegar drengur sem heitir Mahmoud Khalil Al-Mashharawi á listanum ţann 1.1.2009. Samkvćmt fréttinni á CNN var Mahmoud drepinn ţann 7.1.

Sjá http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/766468/

Ég skil ekkert í ţessu! Annađ hvort er eitthvađ ađ fréttinni frá CNN, eđa ţađ er eitthvađ ađ fréttinni frá Al Jazeera. Hvađ heldur ţú, Birgitta?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.1.2009 kl. 12:04

5 Smámynd: Kristján Ţór Gunnarsson

Vilhjálmur; ţú vćntanlega gerir ráđ fyrir ţví ađ allt gangi eđlilega fyrir sig á Gaza ? Fólk komi börnunum í leikskólann áđur en ţađ fer í vinnu kl 9. Sćki ţau svo aftur ađ vinnu lokinni. Ef sprengjur Ísraelsmanna falla "óvart" á ranga stađi eins og skólabyggingar Sameinuđu ţjóđanna; ţá sé nóg af fólki sem getur boriđ fram " formlega " kvörtun viđ Ísraelsher; eins og ţeir fara fram á ? Ef barn deyr af völdum stríđsins; ţá er vćntanlega fariđ í ţjóđskrá og vandlega hugađ ađ ţví ađ rétt dánarvottorđ sé gefiđ út ?

Séu menn ekki vissir ađ rétt sé skráđ; ţá er auđvelt ađ kanna ţađ. Grafreitirnir hafa einnig veriđ sprengdir upp og líkin liggja eins og hráviđi um allt. 

Kristján Ţór Gunnarsson, 16.1.2009 kl. 14:10

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Átakanlegt.  Átakanlegt.

Af 210 eru 44 undir 5 ára.

(Á listanum ţarna ađ ofan frá 1-5 jan.  má sjá Mashharawi 12 ára sem öfga - rugludallar gátu ekki látiđ í friđi látinn eftir ađ israelar myrtu hann.   Ótrúlegt hve sumt fólk getur veriđ illa innrćtt.)

Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.1.2009 kl. 14:41

7 identicon

 Mega thessi börn vera med á sorglega listanum thínum?
Systurnar tvaer , ég veit ekki nöfn theirra ,en thaer létust 26. desember av Qassamflaug sem aetlud var ísraelskum börnum:

"Kassamraket dödar palestinska barn

En palestinsk raket som avlossades i Gazaremsan mot Israel slog av misstag ner i ett hus i Beit Lahiyeh i den norra änden av remsan och dödade tvĺ palestinska barn, en flicka pĺ fem ĺr och hennes 13-ĺriga syster. Det meddelade sjukhuspersonal i staden Gaza pĺ fredagseftermiddagen. Hamas som styr remsan har inlett en undersökning kring incidenten, som för övrigt inte är den första i sitt slag. Raketerna av typen kassam, vanligen laddade med fem till tio kg sprängämnen, är notoriskt oprecisa; man vet aldrig med säkerhet var de kommer att slĺ ner. Därför riktas de i allmänhet mot stora israeliska mĺl, som städer och större tätorter."

DH

S.H. (IP-tala skráđ) 16.1.2009 kl. 16:51

8 Smámynd: Hulla Dan

Hulla Dan, 17.1.2009 kl. 11:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgitta Jónsdóttir
Birgitta Jónsdóttir

Ég vil gjarnan láta eitthvað gott af mér leiða í samfélagi manna. Ég mun einbeita mér að því að því að búa til vettvang fyrir þjóðina að vinna að þeim lýðræðisumbótum sem hún krefst og vill leggja sína krafta í. Ég starfa sem þingmaður og þingflokksformaður fyrir Hreyfinguna - fyrir fólkið í landinu. Ég er formaður vina Tíbets.

Ég vil hafa athugasemdakerfið opið - bið fólk samt um að tjá sig eins og það myndi gera ef við stæðum augnlitis til augnlitis. Ég mun því miður ekki alltaf hafa tíma til að svara kommentum eða tölvupósti en ég reyni að lesa allt með opnum huga. Vil gjarnan nota þetta sem vettvang fyrir fólk að koma með hugmyndir um hvað mætti betur fara í samfélginu okkar.

Ég aðhyllist engin sérstök trúarbrögð, ég tilheyri engu sérstöku flokkakerfi, ég tilheyri engu sérstöku nema þessu stórmerkilega mannkyni og þessari yndislegu jörð. Ég er þakklát fyrir að lifa á sögulegum tímum þar sem allt getur gerst. 

Netfang: birgitta@this.is

Bćkur

Bćkurnar mínar

  • Bók: Tuttugasta öldin og lćrdómar hennar
    Mikhail Gorbatsjov og Daisaku Ikeda : Tuttugasta öldin og lćrdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
    Ţýddi ţessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni
  • Bók: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements
    don Miguel Ruiz: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
    Lífsreglurnar fjórar er ćvaforn indjánaspeki sem hefur fariđ sigurför um heiminn. Bókin er byggđ á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er ađ finna í helgum dulspekihefđum víđsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnađar lífsreglur sem vísa leiđina ađ frelsi og sjálfstćđi einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ćtt grćđara og seiđmanna sem hafa iđkađ Toltekafrćđin frá aldaöđli. Hann er heimsţekktur fyrir bćkur sínar og fyrirlestra.
  • Bók: Dagbók kameljónsins
    Birgitta Jónsdóttir: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
    Dagbók kameljónsins er ţroskasaga stúlku sem hefur ţurft ađ berjast viđ ađ sogast ekki inn í geđveiki ćttmenna sinna, en sjálfsvíg ţeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verđur til ţess ađ hún gerir sér ljóst hve dýrmćtt lífiđ er. Međ ţví ađ ţvinga sig til ađ muna fortíđina skapar hún möguleika á ađ eiga sér einhverja framtíđ. Alkóhólismi móđur hennar vegur jafnframt ţungt í ţessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeđvitund söguhetjunnar sem á endanum öđlast ţroska til ađ sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu ţess sem er haldin honum og skilur ađra fjölskyldumeđlimi eftir međ ţví sem nćst ósýnilegan geđrćnan sjúkdóm sem jafnan er kenndur viđ međvirkni. En ţetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ćvintýrum og einlćgni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til ađ brúa biliđ á milli ţess myndrćna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formiđ bíđur upp á vćgđarlausan heiđarleika og gefur lesandanum tćkifćri á ađ nota sitt eigiđ hugarflug.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 509100

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...011-02-25_l
  • ...unknown
  • ...581_1050977
  • ...x-_28-of-81
  • ...490581
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband