3.1.2009 | 11:08
Aftur lokar mbl.is fyrir komment á fréttinni um Ólaf Klemm
Ég krefst þess að fá haldbær svör við því af hverju er ekki lengur hægt að blogga við fréttina og af hverju öll kommentin voru fjarlægð.
Kommentið mitt er hægt að sjá neðar á þessu bloggi.
Mótmælendum ógnað á gamlársdag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Sjónvarp, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:13 | Facebook
Tenglar
Nýja Ísland
Ég les:
Tíbet
- Fréttir frá Tibet
- Tibet Info Net An Independent Information Service on Contemporary Tibet
- Undercover in Tibet Ný heimildarmynd frá Channel 4 um hvernig ástandið er í raun og veru í Tíbet
- Leaving Fear Behind Viðtöl við Tíbeta í Tíbet stuttu fyrir mótmælin í mars
- Cry of the Snow Lion Margverðlaunuð heimildarmynd um Tíbet
- Yeti - heimildarmynd
- Yogis of Tibet Heimildarmynd um Jógameistara Tíbets sem eru óðum að hverfa
- Students for a Free Tibet
- Dalai Lama
- Tibetan Uprising
- Kerti fyrir Tíbet
- Tibet TV
- Central Tibetan Administration
- Om mani padme hum
Ýmsar slóðir
sem ég man eftir í andartakinu
- The Hunger Site
- THE MEATRIX
- Myspace síðan mín
- Úgáfan Beyond Borders Alþjóðleg útgáfa sem ég stofnaði árið 1999 í netheimum
- Hitt bloggið mitt
- Félagið Ísland-Palestína
- Womb of Creation Vefurinn minn sem ég hef haldið við síðan 1995
- Myspace síðan hennar mömmu
- Saving Iceland
- Be the change:)
- Náttúra vefur með umhverfisvitund
- Nattura info
- Care 2 make a Difference
Bækur
Bækurnar mínar
-
: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni -
: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra. -
: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 509214
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
- ADHD
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Alexandra Briem
- Andrés Magnússon
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ari Sigurðsson
- Baldvin Björgvinsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergur Þór Ingólfsson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Binnan
- Birgir Þórarinsson
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Bjargandi Íslandi
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- SVB
- Brjánn Guðjónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja skordal
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Daníel Haukur
- Dorje
- Dísa Dóra
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Guðjónsson
- Einar Indriðason
- Einar Vignir Einarsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eldur Ísidór
- Elyas
- Elín Sigurðardóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Eva Benjamínsdóttir
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Félag Anti-Rasista
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- Goggi
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Pétursson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Bergmann
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðný Lára
- Guðrún S Sigurðardóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Hjálmar
- Haffi
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Már Helgason
- Heidi Strand
- Heilsa 107
- Heiða Þórðar
- Helga Auðunsdóttir
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Hlédís
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrólfur Guðmundsson
- Hulla Dan
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Ingibjörg SoS
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Isis
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Bjarnason
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- DÓNAS
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketill Sigurjónsson
- Ketilás
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Snorradóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Guðjónsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Margrét Sigurðardóttir
- Markús frá Djúpalæk
- María Kristjánsdóttir
- María Pétursdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Morgunblaðið
- Myndlistarfélagið
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- Neo
- Oddi
- Paul Nikolov
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Pálmi Gunnarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rannveig H
- Ransu
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samstaða - bandalag grasrótarhópa
- SeeingRed
- Sema Erla Serdar
- Sigga
- Signý
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurgeir Þór Hreggviðsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skuldlaus
- Snorri Sturluson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stríða
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Swami Karunananda
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- TARA
- Tilkynning
- Tinna Jónsdóttir
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tína
- TómasHa
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vilborg Eggertsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Vinir Tíbets
- Viðar Eggertsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- arnar valgeirsson
- fingurbjorg
- hreinsamviska
- leyla
- molta
- oktober
- Einhver Ágúst
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Ár & síð
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásgerður
- Ásta Hafberg S.
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólöf de Bont
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þröstur Unnar
- Þór Jóhannesson
- Þór Saari
- Þórhildur og Kristín
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Andrés.si
- Anna Karlsdóttir
- Anna Margrét Bjarnadóttir
- Ari Jósepsson
- Aron Ingi Ólason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Barði Bárðarson
- Bergþór Gunnlaugsson
- Billi bilaði
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Bogi Jónsson
- brahim
- Daði Ingólfsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Dóra litla
- Dúa
- Einar Björn Bjarnason
- Elsabet Sigurðardóttir
- Esther Anna Jóhannsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Grétar Eiríksson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Héðinn Björnsson
- Hreyfingin
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Pétur
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Jónas Bjarnason
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Lárusson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Madhav Davíð Goyal
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Morten Lange
- Óðinn Kári Karlsson
- Ólafur Eiríksson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Rannsóknarskýrslan
- Rúnar Freyr Þorsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Vaktin
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Athugasemdir
Bíddu voru öll komentin fjarlægð ? Ég hélt að það væri ekki hægt að blogga við fréttina .
sem var hálfskrítið .. að það var einhvern smá tíma og svo var það hægt allt í einu aftur.
Brynjar Jóhannsson, 3.1.2009 kl. 11:30
ég bloggaði við fréttina í gær - svo var allt tekið út og sett aftur inn m.a. snemma í morgunn og svo aftur tekið út um 11 í morgunn ...
Birgitta Jónsdóttir, 3.1.2009 kl. 11:47
Gættu þín, Birgitta, að vera krefjast einhvers á mbl.ist! Ég krafðist þess að auglýsingar yrðu teknar út af bloggsíðunni minni og hvatti til verkfalls meðal bloggara í byrjun 2008- og var þá tekin út úr "Umræðunni" af forsvarsmönnum mbl.is, hverjir svosem það eru- svo ef þú vilt vera inn í "Umræðunni" hafðu þig þá hæga!
María Kristjánsdóttir, 3.1.2009 kl. 12:00
Ég er að lenda í þessu sama. Virðist stundum vera inn í "Umræðunni" stundum ekki. Virðist fara eftir því hvað maður skrifar hvort netlögga Moggans leyfir það í umræðunni:
Ritskoðun á MBL blogginu
Ritskoðarara Moggans vinna langt fram á kvöld að ritskoða bloggið. Eins og húsbóndahollir hundar stýra þeir umræðunni í hagsmunagæslu fyrir helstu svín landsins og vonbiðla hluthafjár í Árvakri.
Í hvert sinn sem ég minnist orði á Hrein Loftsson í grein sem tengd er við einhverja frétt, er tengingin rofin. Tenging er einnig rofin ef ég minnist á sorpritið DV or nafnlausu ritrotturnar á DV-malefnin.com. Sama á við ef ég bendi á þessa vefsíðu: www.sorprit.com
Einn athugull bloggari, Sigurður Ingi, vakti athygli mína á því að ein greinin sem ég tengdi við væri horfin af Morgunblaðs vefnum en þar var fjallaði um að uppsögn fyrrum forstjóra Tal væri óréttmæt. Sigurður spyr: "Hver hefur vald til að láta fréttir hverfa sporlaust??". Ég áframsendi spurninguna til mbl bloggritstjórnarinnar, þeir svöruðu öðru en slepptu þessu atriði.
Þeir fjarlægðu mig einnig úr umræðuhópnum forsíðu MBL bloggsins án þess einu sinni að láta mig vita. Feluleikurinn tókst þeim ekki betur en svo að rúmar 10,000 greinar voru lesnar á bloggsíðu minni síðustu viku og var bloggið mitt ellefta (áður fjórða) vinsælasta á vef Morgunblaðsins dagana sem Moggaklíkan reyndi að fela það frá lesendum. Kvartaði, vona að þeir reyni þetta ekki aftur.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég hef lent í dapurlegri meðferð Morgunblaðsins. Á sama tíma og Morgunblaðið kastaði steinum úr glerhöll sinni á stjórnvöld í Rússlandi með hör ðum ádeilum á aðdraganda forsetakosninga þar í landi, sem þeir sögðu nauðgun á lýðræðinu, var mér meinaður allur aðgangur að blaðinu til að kynna mín stefnumál í Íslenskum forsetakosningum.
En Mogginn lét ekki þar við sitja, dagana fyrir kosningar brutu þeir meira segja stjórnarskrána með því að halda úti áróðri að fólk skilaði auðu í kosningunum frekar en að kjósa þá sem í framboði voru.
Á meðfylgjandi mynd má sjá dæmi um skrumskælingu lýðræðis á Íslandi í Morgunblaðinu. Til hægri á myndinni er spjald með úrklippum með umfjöllun Morgunblaðsins um störf og framboð forseta Íslands. Á sama tíma birtist um 10x10cm stúfur um mitt framboð. Þeir birtu ekki einu sinni fréttatilkynningu framboðsins heldur agnarlitla tilvitnun um framboðið sem aðstandendum Morgunblaðsins var þóknanlegt.
Boðskapur forsetaframboðs míns komst að sjálfsögðu engan vegin til skila. Niðurstaðan í lýðveldinu Íslandi, þar sem "frjálsir og óháðir fjölmiðlar" deildu á fjölmiðlamisnotkun í Rússlandi, var síðan sú að forseti var kjörinn á Íslandi í kosningum að sovéskri fyrirmynd.
Ástþór Magnússon Wium, 3.1.2009 kl. 12:05
Ég tók enga sénsa með myndbandið og downloadaði því til öryggis... kæmi mér ekki á óvart þó það hyrfi líka.
Ógeðisbragðið í munninum á mér yfir hvurslags völd handvaldir einstaklingar hafa yfir fréttaflutningi og skoðunum okkar er alveg að kæfa mig!
Ég sem vaknaði glöð
Heiða B. Heiðars, 3.1.2009 kl. 12:31
Hvað í gangi eiginlega ? Ég hef nú vitað það síðan að ég var smá polli að íhaldið væri grunnhyggið og illa upplýst skítapakk en ekki óraði mér fyrir því að gáfnafar þeirra væri lítið meira en hjóm á hyllu. Þetta er nú eiginlega orðið að einum stórum brandara. Þessir skítugu puttalingar af bláu hendinni voru svo hjákallegir að þeir voru helmingi fyndnari en nokkurt áramótaskaup fyrr eða síðar. Svo þegar helbláir lúsablesar að þessu tagi hljóta athlægji fyrir heimskulegt háttarlag sitt fer Mbl.is að kóa með þessum ofbeldisfíflum.
Brynjar Jóhannsson, 3.1.2009 kl. 12:36
Það er merkilegt Birgitta hvað þið sem hafið ykkur hvað mest frammi í mótmælunum líkist mikið í skoðunum og vinnubrögðum Hitler og Göbels (reyndar voru Stalin og Beria svipaðir nema að þeir voru við völd og þurftu því ekki að ná þeim), þeir voru eins og þið að verja þjóðina fyrir ómögulegum stjórnvöldum (sem þá eins og nú var rétt), þeir voru líka eins og þið þoldu ekki að einhver hefði aðra skoðun en þeir og hvað þá að þeir væru sakaðir um ofbeldi en ef stjórnvöld reyndu að stöðva þá þá vældu þeir um að það væri verið að beita þá hörku og ofbeldi.
Eins mikið og ég vill fá alminilega stjórn á Íslandi þá er málið bara þennig að ég treysti ekki stjórnmálaflokkunum engum þeirra þannig að kosningar eru engin lausn í bili, ég treysti heldur ekki einhverjum sjálfskipuðum röddum fólksins eða sjálfskipuðum firðarberum því einræðis og harðstjórnarlyktin af þeim er þvílík að það væri að fara úr öskunni í eldinn. Hvað er til ráða er ekki gott að segja en kannski er þjóðstjórn með Steingrím J sem forsætis ráð til að taka til, síðan kosningar á réttum tíma þar sem núverandi þingmönnum og fyrrverandi verður bönnuð þátttaka eitthvað sem verður að skoða, og reyndar forsprökkum mótmælanna núna líka.
Einar Þór Strand, 3.1.2009 kl. 13:12
Mbl.is tekur upp ritskoðun eða hvað?
Tvær greinar á mbl.is þar sem fjallað er um „að tveir menn gengu um meðal mótmælenda og ógnuðu þeim eins og sést í myndskeiði Mbl sjónvarps“ eru núna þannig að ekki er hægt að blogga um fréttirnar og athugasemdir sem var búið að senda eru horfnar út. Skyldi þetta eitthvað hafa með það að gera að annar mannanna Ólafur Klemensson er hagfræðingur í Seðlabankanum. Samstarfsmaður Davíðs og sjálfstæðismaður? Kom einhver skipun að ofan um tölvubilun á þessar tvær greinar eða notaði bróðir Ólafs sem var með honum þarna og er svæfingalæknir, meðölin sín á blaðamenn? Allavega er hægt að blogga inn á allar aðrar fréttir mbl.is. Hér er tenging inn á horfnu athugasemdirnar:
Taldi sér ógnað - mbl.is - athugasemdir horfnar… og komnar aftur inn
Innlent | mbl.is | 2.1.2009 | 20:35 Taldi sér ógnað
Innlent | mbl.is | 2.1.2009 | 16:44 Mótmælendum ógnað á gamlársdag
Ævar Rafn Kjartansson, 3.1.2009 kl. 13:37
Einar ?
"Það er merkilegt Birgitta hvað þið sem hafið ykkur hvað mest frammi í mótmælunum líkist mikið í skoðunum og vinnubrögðum Hitler og Göbels"
Gæti ég fengið rök ? Vill Birgitta fangabúðir að hætti Hitlers eða stendur hún fyrir þeirri herferð að troða lyginni nógu oft upp á fólk að það fari að trúa því eins og Göbbels gerði ?
DÖÖÖÖÖÖÖ..
Brynjar Jóhannsson, 3.1.2009 kl. 14:29
Já Brynjar það er þetta með að segja lygina nógu oft, og ef þú hefur lesði það sem ég skrifaði það hefðir þú séð hvað ég er að meina. Ég er ekki að verja ríkisstjórnina en þó hún sé ómöguleg þá réttlætti það ekki það sem gert var við hótel Borg. Fólk sem gerir þannig á oft auðvelt með að réttlæta fangabúðir og pyndingar þegar það hefur náð völdum sbr forsprakka frönsku byltingarinnar, forustumenn Sovétríkjanna og Mao formann svo við tökum nokkur dæmi sem auðvitað eru fleiri.
Það að gera að aðalatriði atburðanna á gamlársdag einhverja bræður sem lenntu í handalögmálum við þá sem voru að beita "réttlátu" ofbeldi er mjög líkt aðferðum Göbbels.
Einar Þór Strand, 3.1.2009 kl. 14:43
Einar..
ég las alveg það sem þú varst að segja, ég skildi bara ekki hvað þú varst að segja. Ég skil ekki þessa samíkingu enn og þykir hún út í hött.
"Það að gera að aðalatriði atburðanna á gamlársdag einhverja bræður sem lenntu í handalögmálum við þá sem voru að beita "réttlátu" ofbeldi er mjög líkt aðferðum Göbbels."
..... UUUU ???? ...
Ég var að rökræða við Birgittu í síðustu færslu eða þar síðustu, þar sem hún sagðist harma allt sem kallast ofbeldi.
Það eru margar ástæður vegna þess að þessi frétt varð aðalatriði og hefur það ekkert með birgittu að gera ... heldur að hvað fólk sá.
Það eru margar ástæður fyrir því að þetta viðfangsefni varð aðalmál málann. En það er gjörsamlega út í hött að líkja Birgittu við þessa harðstjóra því hún leifir skoðannaskipti og er ekki hlint blóðsúthellingum.
Hafðu það á hreinu að ég er á móti öllu sem kallast ofbeldi og tel það ekki leysa neinn vanda.
Með kærri kveðju og eigðu gott ár.
Brynjar Jóhannsson, 3.1.2009 kl. 15:19
Brynjar ekki ætla ég að verja þessa bræður en mundu að myndavélar ljúga og segja bara þá sögu sem menn vilja að þær segi, og það er auðvitað kjörið tækifæri að fá þarna hagfræðing frá SB. Hvað varðar Birgittu og fleirri þá hafa þeri sagt að þeir hefðu verið í átökunum sem er þá allavega óbeinn stuðningur við ofbeldi og öfgaöfl. Það versta við þetta er að öfgaöflunum á eftir að lenda saman einkum vegna þess að enginn vill segja þeim að þau séu óvelkomin í umræðuna og mótmælin. Ekki vildi Hörður Torfason fordæma árásina á HB bara harma hana, það á að fordæma allt ofbeldi hverju nafni sem það nefnist. Og við verðum líka að fara að hætta að gagnrýna það sem lögreglan þarf að gera í nokkra mánuði og sýna henni stuðning annars fáum við löglaust ofbeldis þjóðfélag og þá er ég ekki að tala um fjármálalegtofbeldi eins og okkur hefur verið sýnt heldur þjóðfélag líkamlegsofbeldis glæpamanna sem sveipa sig skikkju réttlætis.
Einar Þór Strand, 3.1.2009 kl. 16:32
Getum við ekki bara stofnað okkar eigið blogg, - rettlaeti.blog.is - Hef ekki hugmynd hvernig, hvort hægt eða .... Þarf einhvern tæknifróðan. Ömurlegt að vera upp á aðra kominn, sem beita hentistefnu og óréttlæti.
Ingibjörg SoS, 3.1.2009 kl. 18:38
Þeir opnuðu í nótt fyrir blogg á fréttina þar sem Ólafur kom með sína skýringu, en hafa lokað aftur. Einnig er búið að loka á blogg í þá fétt sem myndskeiðið er á.
Mjög einkennileg hegðun verð ég að segja.
Fyndna við þetta er að það eina sem gerist er að fólk dregur heilindi mbl.is í efa, eða réttara, bætist við þann hóp.
Lýsir fljótfærni, vanviti og er svipað og byrgja brunninn eftir að barnið féll í hann
Ignito, 3.1.2009 kl. 20:44
EInar Þór þú siglir nú í strand í hvert sinn sem þú kemur með svona sleggjudóma - líkir fólki við Hitler sem er að berjast fyrir réttlæti í landinu og upprætingu á spillingunni sem yfirvöld - af einhverjum orsökum - ælta ekki að leyfa nema að örlitlu leyti.
Hvað finnst þér um þetta:
Veit fólk að “piparúði” (Oleoresin Capsicum eða OC) er talið til eiturefnavopna
og notkun þess í hernaði bönnuð samkvæmt Alþjóðasamningi um lífefna- og eiturefnavopn sem Ísland skrifaði undir 10. apríl 1972 og staðfesti 15. febrúar 1973. Þrátt fyrir að bannið nái ekki til notkunar heima fyrir hafa yfirvöld víða verið mjög aðhaldssöm varðandi notkun efnisins. Evrópuþingið gaf út samantekt og álitsgerð um aðferðir við pólitíska stjórnun á íbúum árið 1998. Þar er m.a. fjallað um “mannfjöldastjórnun” og pyntingar og eindregið mælt gegn notkun piparúða, m.a. vegna hættu á dauðsföllum. http://jya.com/stoa-atpc.htm
Mjög áhugavert og væri auðvitað fréttamatur í landi þar sem fjölmiðlar eru ekki geldingartæki yfirvalda!
Eða finnst þér bara allt í lagi að lögreglan beiti alþjólega ólöglegu vopni á fólk sem situr og syngur slagorð af því það braut upp hurð rúmlega hálftíma fyrr?
Þór Jóhannesson, 3.1.2009 kl. 21:30
Þetta svar fékk ég rétt áðan þegar ég spurði umsjónarmann moggabloggsins um ástæðurnar fyrir bloggbanninu við þessa frétt:
Björgvin Gunnarsson, 3.1.2009 kl. 22:29
það sem er hér fyrir ofan er einhver sorglegasta samsuða sem ég hef lesið síðan ég renndi yfir hin ýmsu blogg skákkonunnar.
þar voru margir afleikir.
Guðgefi ykkur frið í sálina á nýja árinu og megi hatur ykkar breytast í uppbyggilegan kærleika.
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.1.2009 kl. 02:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.