14.8.2008 | 09:43
Alvöru þjóðskáld
Vinkona mín gaf mér eitt sinn safn ljóða eftir þetta magnaða skáld. Bókin heitir, "Unfortunately, it was Paradise" og ljóðin hans náðu að taka sér bólfestu í hjarta mínu og leyfa mér að skyggnast inn í þjóðarsál sem aðeins þjóðskáld eru fær um.
Hér er eitt af ljóðum hans sem ég hreyfst af.
I Come From There
I come from there and I have memories
Born as mortals are, I have a mother
And a house with many windows,
I have brothers, friends,
And a prison cell with a cold window.
Mine is the wave, snatched by sea-gulls,
I have my own view,
And an extra blade of grass.
Mine is the moon at the far edge of the words,
And the bounty of birds,
And the immortal olive tree.
I walked this land before the swords
Turned its living body into a laden table.
I come from there. I render the sky unto her mother
When the sky weeps for her mother.
And I weep to make myself known
To a returning cloud.
I learnt all the words worthy of the court of blood
So that I could break the rule.
I learnt all the words and broke them up
To make a single word: Homeland.....
Þúsundir við jarðarför ljóðskálds | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Ljóð | Facebook
Tenglar
Nýja Ísland
Ég les:
Tíbet
- Fréttir frá Tibet
- Tibet Info Net An Independent Information Service on Contemporary Tibet
- Undercover in Tibet Ný heimildarmynd frá Channel 4 um hvernig ástandið er í raun og veru í Tíbet
- Leaving Fear Behind Viðtöl við Tíbeta í Tíbet stuttu fyrir mótmælin í mars
- Cry of the Snow Lion Margverðlaunuð heimildarmynd um Tíbet
- Yeti - heimildarmynd
- Yogis of Tibet Heimildarmynd um Jógameistara Tíbets sem eru óðum að hverfa
- Students for a Free Tibet
- Dalai Lama
- Tibetan Uprising
- Kerti fyrir Tíbet
- Tibet TV
- Central Tibetan Administration
- Om mani padme hum
Ýmsar slóðir
sem ég man eftir í andartakinu
- The Hunger Site
- THE MEATRIX
- Myspace síðan mín
- Úgáfan Beyond Borders Alþjóðleg útgáfa sem ég stofnaði árið 1999 í netheimum
- Hitt bloggið mitt
- Félagið Ísland-Palestína
- Womb of Creation Vefurinn minn sem ég hef haldið við síðan 1995
- Myspace síðan hennar mömmu
- Saving Iceland
- Be the change:)
- Náttúra vefur með umhverfisvitund
- Nattura info
- Care 2 make a Difference
Bækur
Bækurnar mínar
-
: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni -
: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra. -
: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 509214
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
- ADHD
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Alexandra Briem
- Andrés Magnússon
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ari Sigurðsson
- Baldvin Björgvinsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergur Þór Ingólfsson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Binnan
- Birgir Þórarinsson
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Bjargandi Íslandi
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- SVB
- Brjánn Guðjónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja skordal
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Daníel Haukur
- Dorje
- Dísa Dóra
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Guðjónsson
- Einar Indriðason
- Einar Vignir Einarsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eldur Ísidór
- Elyas
- Elín Sigurðardóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Eva Benjamínsdóttir
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Félag Anti-Rasista
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- Goggi
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Pétursson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Bergmann
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðný Lára
- Guðrún S Sigurðardóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Hjálmar
- Haffi
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Már Helgason
- Heidi Strand
- Heilsa 107
- Heiða Þórðar
- Helga Auðunsdóttir
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Hlédís
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrólfur Guðmundsson
- Hulla Dan
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Ingibjörg SoS
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Isis
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Bjarnason
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- DÓNAS
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketill Sigurjónsson
- Ketilás
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Snorradóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Guðjónsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Margrét Sigurðardóttir
- Markús frá Djúpalæk
- María Kristjánsdóttir
- María Pétursdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Morgunblaðið
- Myndlistarfélagið
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- Neo
- Oddi
- Paul Nikolov
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Pálmi Gunnarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rannveig H
- Ransu
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samstaða - bandalag grasrótarhópa
- SeeingRed
- Sema Erla Serdar
- Sigga
- Signý
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurgeir Þór Hreggviðsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skuldlaus
- Snorri Sturluson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stríða
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Swami Karunananda
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- TARA
- Tilkynning
- Tinna Jónsdóttir
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tína
- TómasHa
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vilborg Eggertsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Vinir Tíbets
- Viðar Eggertsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- arnar valgeirsson
- fingurbjorg
- hreinsamviska
- leyla
- molta
- oktober
- Einhver Ágúst
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Ár & síð
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásgerður
- Ásta Hafberg S.
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólöf de Bont
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þröstur Unnar
- Þór Jóhannesson
- Þór Saari
- Þórhildur og Kristín
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Andrés.si
- Anna Karlsdóttir
- Anna Margrét Bjarnadóttir
- Ari Jósepsson
- Aron Ingi Ólason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Barði Bárðarson
- Bergþór Gunnlaugsson
- Billi bilaði
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Bogi Jónsson
- brahim
- Daði Ingólfsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Dóra litla
- Dúa
- Einar Björn Bjarnason
- Elsabet Sigurðardóttir
- Esther Anna Jóhannsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Grétar Eiríksson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Héðinn Björnsson
- Hreyfingin
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Pétur
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Jónas Bjarnason
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Lárusson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Madhav Davíð Goyal
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Morten Lange
- Óðinn Kári Karlsson
- Ólafur Eiríksson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Rannsóknarskýrslan
- Rúnar Freyr Þorsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Vaktin
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Athugasemdir
Og hann lofsöng einnig hryðjuverk eftir að hann gekk í PLO að loknu eins árs námi í Moskvu og orti svo um Ísrael: "So leave our land/Our shore, our sea/Our wheat, our salt, our wound."
Hann sagðist hafa flúið land sitt árið 1948 og hefði eftir það búið í útlegð. Skáldskapur virðist vera sérgrein þjóðar hans, því fjölskylda hans var aðeins eitt ár í Líbanon, svo bjó hann með henni í þorpi nærri Haifa þangað til 1971, þegar hann hélt til Moskvu. Eftir að hann gekk formlega í PLO komst hann vitaskuld ekki aftur til æskuslóðanna í Ísraelsríkis, því PLO voru ekki stjórnmálasamtök á þeim tíma (1973) og ljóðin hans Darwish voru blóði drifin. Alvöru Þjóðskáld.
Undir lokin var Darwish farinn að sjá og viðurkenna sjálfskaparvíti sinnar eigin þjóðar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.8.2008 kl. 12:21
Vilhjálmur getur þú ekki haldið þínu hatri á Palestínumönnum á þínu bloggi
frábið mér fleiri kommnet frá þér - takk fyrir
Birgitta Jónsdóttir, 14.8.2008 kl. 12:41
Hvaða hatri? Er það hatur að segja sannleikann, eða hatur að geta ekki heyrt hann?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.8.2008 kl. 12:56
ég hef lesið hvernig þú skrifar um Palestínumenn á þínu bloggi og víðar og finnst mér það bera vott af miklum fordómum
Birgitta Jónsdóttir, 14.8.2008 kl. 13:03
Þú meinar þetta ekki? Nefndu mér dæmi, því ég gagnrýni aðeins öfgar Palestínumanna, einnig öfgar Bandaríkjamanna, Kínverja eða Rússa. En þegar ég skrifa t.d. um Palestínumenn legg ég áherslu á að skrifa það sem staðfest er, sannað eða skjalfest. Mín gagrnýni er ekki drifin af neinu hatri til Palestínumanna. Ég hef aldrei haft löngun til að drepa Palestínumann, en ég hef hitt nokkra slíka sem gátu vel hugsað sér að drepa mig. Stuðningsmenn Palestínumanna á Vesturlöndum gera þeim engan greiða með því að stunda illa undirbyggðan múgæsingaráróður, en hann sést mikið á íslenskum bloggum. Ég styð sjálfstæði Palestínumanna ef þeir hætta að líta á sjálfa sig sem hernaðarsamtök og taka upp lýðræði.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.8.2008 kl. 15:17
Ánægjulegt að sjá þig skrifa um þetta merka skáld, Birgitta. Ég skrifaði sjálfur aðeins um hann á blogginu mínu og vísaði á ýmsar góðar greinar um hann.
Ég mæli sérstaklega með afar góðri grein friðaraktívistans Uri Avnery um Darwish
"The Anger, The Longing, The Hope": http://zope.gush-shalom.org/home/en/channels/avnery/1218922126/
Annars hefur mín upplifun af skrifum Vilhjálms verið svipuð þinni.
Er það annars sanngjörn krafa gagnvart Palestínumönnum að þeir eigi bara si svona að taka upp lýðræði þegar þeir búa við hernám Ísraela og á meðan Palestínumenn búa ekki einu sinni við fullt lýðræði í Ísrael heldur þurfa að þola rasíska aðskilnaðarstefnu af hálfu stjórnvalda þar í landi?
Einar Steinn Valgarðsson (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 15:34
Mér finnst sérlega mikið til í orðum Avnery þegar hann segir:
(Um ísraelsk-franska kvikmyndagerðarmanninn Simone Bitton):
"He understood the nature of the conflict better than most Israelis and Palestinians. He called it "a struggle between two memories". The Palestinian historical memory clashes with the Jewish historical memory. Peace can come about only when each side understands the memories of the other - their myths, their secret longings, their hopes and fears. "
og seinna í sömu grein:
"...Real peace, peace between the peoples, peace between the children born this week, on the day of the funeral, in Tel Aviv and Ramallah, will only come about when Arab pupils learn the immortal poem of Chaim Nachman Bialik "The Valley of Death", about the Kishinev pogrom, and when Israeli pupils learn the poems of Darwish about the Naqba. Yes, also the poems of anger, including the line "Go away, and take your dead with you."
Without understanding and courageously facing the flaming anger about the Naqba and its consequences, we shall not understand the roots of the conflict and shall not be able to solve it. And as another great Palestinian man of letters, Edward Said, said: without understanding the impact of the Holocaust upon the Israeli soul, the Palestinians will not be able to deal with the Israelis.
The Poets are the marshals of the struggle between the memories, between the myths, between the traumas. We shall need them on the road to peace between the two peoples, between the two states, for building a common future.*"
*Avnery styður tveggja ríka lausnina og auðvitað er umdeilt hvort færi betur, eitt ríki þar sem allir væru jafn réttháir eða tvö ríki. Ég læt það liggja á milli hluta hér. Að öðru leiti er ég fyllilega sammála.
Einar Steinn Valgarðsson (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 15:43
Merkilegt nokk hef ég ekki orðið var við að Vilhjálmur Örn gagnrýni öfgar Ísraela. Né haldbærar heimildir fyrir spýju sinni. Go figure.
Einar Steinn Valgarðsson (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 16:07
Einar Steinn (Einstein?). Þú hefur ekki lesið nóg eftir mig. http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/596267/ sem svar við jarteiknum þínum um ágæti Darwish. Uri Avnery og nokkrir félagar hans segja ekki neitt um vilja eða skoðun Ísraelsmanna. Darwish talaði gjarnan tveimur tungum eins og margir félagar hans í "fyrrverandi" hryðjuverkasamtökunum PLO. Lof á mann sem hyllti hryðjuverk segir mest um Helmut Avnery Ostermann. Þessi gamli baráttumaður IRGUNs, hryðjuverkasamtaka gyðinga, og fyrsti blaðamaðurinn í Ísrael sem birti rassberar stelpur á baksiðu blaðs síns er vart dómbært á neitt annað en ágæti PLO, því hann var svo að segja meðlimur. Meiri landráðamann er víst ekki hægt að finna.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.8.2008 kl. 22:30
Einstein? *Klapp, klapp* Djöfull ertu fyndinn, Vilhjálmur. Hvað varstu lengi að hugsa þennan upp?
Ég geri mér fyllilega grein fyrir að Uri Avnery endurspeglar ekki almennan vilja Ísraela, því er nú verr og miður. Ég hélt enda aldrei öðru fram.
Avnery hefur aldrei hyllt hryðjuverk svo ég viti, nema kannski helst þegar hann var , að eigin sögn hryðjuverkamaður þegar hann barðist í frelsisstríðinu/Naqbah.
Þú færð þó prik fyrir að kalla Irgun hryðjuverkasamtök, alltént báru þau ábyrgð á margvíslegum hryðjuverkum. Ég játa alveg að ég bjóst ekki við því að þér. Mea culpa. Ríkishryðjuverk virðast hins vegar ekki vera að bögga þig og er það miður.
Sökum þess að helmingur blaðsins var með slísí myndum, er Avnery þá sem sé ómarktækur? Þá væru nú margir ómarktækir, er ég hræddur um. Helmingur blaðins var þess háttar, hin skörp pólitísk rýni og gagnrýni. Ástaæðan fyrir því að þeir höguðu blaðinu svona var einfaldlega sú að þetta var formúla sem virkaði, blaðið seldist vel. Og gleymum endilega að Avnery barðist í frelsisstríðinu/Naqbah, hefur verið blaðamaður um áraraðir, sat á þingi og er friðaraktívisti og hefur hlotið margvísleg friðarverðlaun. Skítt með það að hann ar meðal fyrstu Ísraelanna ti hitta Arafat og vinna að samskiptum milli Ísraels og PLO, sem leiddi til Oslóarsamkomulagsins.
Trúðu mér, ég hef lesið meira en nóg eftir þig til þess að mig langi ekki til að lesa meira af slíku úr þessu eða hafi áhuga á að ræða frekar við þig.
"Svo að segja meðlimur". Svona búllsjitt er varla svaravert. Hann virti Arafat mikils, en Avnery hefur ávallt verið fylgjandi Ísraelsríki þar sem allir byggju við jafnan rétt, og er því andvígur núvarandi ástandi í Ísrael. Mér sýnist meira að segja á öllu að hann kjósi fremur að gyðingar verði áfram í meirihluta. Hann vill að Palestínumenn fái eigið lífvænlegt ríki á örlitlum hluta þess lands sem upphaflega var Palestína. Hvoruga ríkjalausnina vill Ísraelsstjórn samþykkja. Avnery sér svo fyrir sér að með tímanum (löngum nota bene) geti landamærin orðið óljósari, ríkjasamband gæti orðið milli landana og jafnvel gætu þau á endanum runnið saman. Tveggja ríkja lausnina telur hann verða að fara fyrst, til að tryggja frið.
Geri þetta hann að landráðamanni, þá verður víst bara að hafa það, en ég leyfi mér að vitna í Mark Twain: "Föðurlandsást er að styðja sífellt landið þitt og ríkisstjórnina þegar hún á það skilið".
Einar Steinn Valgarðsson (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 01:59
Mér þykir þó vænt um að þú gagnrýnir framferði ísraelska hermannsins sem skaut palestínska fangann í fótinn. Það er að sjálfsöðgu ekkert annað en níðingsskapur. Það verður hins vegar að segjast að þetta er ekkert einsdæmi, heldur er þetta hluti af því brútal og rasíska kerfi sem er við lýði í Ísrael. Herinn ræður í raun lögum og lofum í Ísrael og kemst því í sífellu upp með viðlíka hrottaskap. Yfirmaður hersins ályktaði að herforinginn sem gaf þessum tiltekna hermanni fyrirskipanir væri hæfur til að stjórna hermönnum. Eins og venjulega strandar málið þar.
Þó að ég vilji skilja hvað rekur menn til að vera svo blinda af heift (þó maður skilji það vísta aldrei fyllilega, til þess þyrfti maður líklega að vera í sömu sporum) að þeir blokkeri allt annað (samvisku og samkennd þ.á.m.) og, gefi skít í allt sprengi sig í loft upp til að valda þeim sem þeir telja bera ábyrgð á ógæfu sinni og hans fólki sem mestum skaða (en í slíku ástandi er lítið gert upp á milli fólks, þá snýst það bara "láta þá alla hafa það svo um muni") þá er það engan veginn það sama og að réttlæta aðgerðirnar. Það er hins vegar nauðsynlegt, eins erfitt og það er, að átta sig á því að sjálfmorðssprengjumenn stökkva ekki fullskapaðir með sprengjubelti úr höfði Seifs. Ég tek undir með Avnery að ekkert réttlæti það að maður sprengi sig í loft upp og drepi þar með móður með lítið barn, rét eins og ekkert réttlætir það að sprengju sé varpað úr flugvél á hús þar sem lítið barn sefur.
Einar Steinn Valgarðsson (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 02:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.