Leita í fréttum mbl.is

Monty Python stíll hjá aðgerðasinnum

 

Fannst þessi frétt bara svo ánægjuleg að ég varð að deili henni með ykkur:)  Rosalega væri gaman ef okkar fólk væri með í einhverju til að vekja athygli á mannréttindabrotum þeim sem eru í gangi varðandi Tíbet, Burma, Darfur, kínversku þjóðinni.

"More than 40 athletes taking part in the Beijing Olympics have signed an open letter addressed to China's government today, urging the respect human rights and freedom of religion, particularly in Tibet.

Coming on the eve of the opening ceremony for the Games, it marks fresh embarrassment for the Olympics hosts, who today also faced critical comments on human rights from George Bush and renewed protests in Tiananmen Square.

Signatories to the letter included the men's 110m hurdles world record holder, Dayron Robles of Cuba, well known to Chinese fans as the main rival to their most famous track athlete, Liu Xiang, the reigning Olympic champion. Others involved included US 400m runner DeeDee Trotter and Croatian women's world high jump champion, Blanka Vlasic.

The latter calls on China's president, Hu Jintao, "to protect freedom of expression, freedom of religion and freedom of opinion in your country, including Tibet".

It asks Hu "to ensure that human rights defenders are no longer intimidated or imprisoned", and to end the death penalty.

"China is the focus of worldwide attention," it says. "Your decision on these issues will determine the success the Olympic games and the image the world will have of China in the future.

It will dismay Chinese authorities, who are desperate to shift the attention away from human rights and on to sporting matters.

This is, thus far, proving difficult. Earlier today, Bush, making what is likely to be his final speech as US president in Asia, told an audience in Thailand that the US "stands in firm opposition" to political and religious repression in China.

"We press for openness and justice not to impose our beliefs, but to allow the Chinese people to express theirs," he said.

In a more conciliatory tone, he added: "Change in China will arrive on its own terms and in keeping with its own history and its own traditions. Yet change will arrive."

A foreign ministry spokesman, Qin Gang, said China opposed any use of the human rights issue to interfere in the country's internal affairs.

"The Chinese government puts people first, and is dedicated to maintaining and promoting its citizens basic rights and freedom," he said in response to Bush's speech. "Chinese citizens have freedom of religion. These are indisputable facts."

Bush could face a potentially hostile reaction from ordinary Chinese on Saturday when he watches the US take on China in the men's basketball event. He is scheduled to have talks with Hu the next day.

The Chinese government says human rights have improved, with fewer death sentences, increased numbers of religious worshippers and a temporary relaxation of travel restrictions for foreign journalists.

But the run-up to the Games has been dogged by protests and calls by foreign leaders for greater openness and respect for civil rights.

As Bush flew into Beijing for the Olympic ceremony, three US Christian demonstrators were dragged away from Tiananmen Square by plain clothes police.

"We come here to speak out against the human rights abuses of the Chinese government," shouted Patrick Mahoney, director of the Christian Defense Coalition, as security officials held up umbrellas and their hands in a vain attempt to prevent the incident being filmed.

"We are the voice of those with no voice. We are the voice of Falun Gong practioners."

China's government allows religious worship but only within institutions which pledge primary allegiance to Beijing. Police regularly arrest people who choose to worship at underground "home" churches.

Yesterday, two Britons were among four foreigners deported after putting up 'Free Tibet' banners on lamp poles outside the Beijing National Stadium.

Most of the demonstrations, however, have been small-scale stunts aimed at foreign journalists rather than attempts to change public opinion inside China.

At times, they have blended Monty Python with vandalism with reporters being sent mysterious messages to pick up keys to empty hotel rooms where they found effigies left on a bed and slogans daubed on the walls."


mbl.is Bush kominn til Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgitta Jónsdóttir
Birgitta Jónsdóttir

Ég vil gjarnan láta eitthvað gott af mér leiða í samfélagi manna. Ég mun einbeita mér að því að því að búa til vettvang fyrir þjóðina að vinna að þeim lýðræðisumbótum sem hún krefst og vill leggja sína krafta í. Ég starfa sem þingmaður og þingflokksformaður fyrir Hreyfinguna - fyrir fólkið í landinu. Ég er formaður vina Tíbets.

Ég vil hafa athugasemdakerfið opið - bið fólk samt um að tjá sig eins og það myndi gera ef við stæðum augnlitis til augnlitis. Ég mun því miður ekki alltaf hafa tíma til að svara kommentum eða tölvupósti en ég reyni að lesa allt með opnum huga. Vil gjarnan nota þetta sem vettvang fyrir fólk að koma með hugmyndir um hvað mætti betur fara í samfélginu okkar.

Ég aðhyllist engin sérstök trúarbrögð, ég tilheyri engu sérstöku flokkakerfi, ég tilheyri engu sérstöku nema þessu stórmerkilega mannkyni og þessari yndislegu jörð. Ég er þakklát fyrir að lifa á sögulegum tímum þar sem allt getur gerst. 

Netfang: birgitta@this.is

Bækur

Bækurnar mínar

  • Bók: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar
    Mikhail Gorbatsjov og Daisaku Ikeda : Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
    Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni
  • Bók: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements
    don Miguel Ruiz: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
    Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra.
  • Bók: Dagbók kameljónsins
    Birgitta Jónsdóttir: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
    Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 509214

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...011-02-25_l
  • ...unknown
  • ...581_1050977
  • ...x-_28-of-81
  • ...490581
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.