Leita í fréttum mbl.is

Ég er áskrifandi að google fréttaskotum um Tíbet

og hef fundið þar miklu ítarlegri og raunsannari fréttir frá helstu fréttaveitum heimsins en það sem ég er að sjá hér á mbl.is. Það er ekki hægt að taka mark á fréttum frá kínverskum fréttastofum. Bendi þeim sem hafa áhuga á að fá afar fróðlegar og vel unnar fréttar að kíkja á ítarefni á news.bbc.co.uk um Tíbet. 

Ríkisstjórn sem ritskoðar beinar útsendingar ítrekað og undanfarið oft á dag, er varla marktæk til að segja sannleikan. Kalla eftir því að mbl.is hætti að vitna svona mikið í kínverskar fréttaveitur þegar kemur að mannréttindamálum. Það jaðrar við að vera absúrd. Hef reyndar tekið eftir að ríkissjónvarpið okkar gerir þetta líka og mér er algerlega fyrirmunað að skilja slíka fréttamennsku.

Hér er fín grein sem ætti að lýsa því nokkuð vel sem ég er að reyna að segja:)

Chinese Blogger Says Censorship in Tibet will Only Foster Ultra Nationalism
March 21st, 2008

In an obvious reference to the ongoing Chinese Government crackdown in Tibet and denial of access to independent media, a Xiamen-based Chinese journalist has come up with his analysis of the development saying censorship will only foster ultra nationalism.

Lian Yue, a freelance writer in the Chinese coastal city of Xiamen, writes in his Eighth Continent blog on March 21, 2008 that "Information blocking is the only reason for making the divide deeper and the situation worse, since people in different positions are all talking from their own perspectives, and cannot be verified."

"Ultra-nationalism is an emotion, not reason; therefore censorship is a bed for such emotion, fostering extreme-Tibetan, extreme-Han, Japan hatred, Taiwan hatred and other extreme emotions," the blog said.

China Digital Times, which translated his points into English, says Lian is known for his advocacy for environmental protection in Xiamen. Following is the full text of the translation.

Tibet Information Theory - Lian Yue

1. If there is a power that wants to block information, then we should assume this power is bad.

2. If this power actually blocked the information, then this power should be assumed to be worse.

3. If the power which blocked information now publishes only one-sided information, then we should assume this information is false.

4. For all untrue information, the power which blocks information should be held most responsible.

5. The power which blocks information has no credibility to judge related information that flows around.

6. Information blocking is the only reason for making the divide deeper and the situation worse, since people in different positions are all talking from their own perspectives, and cannot be verified.

7. Ultra-nationalism is an emotion, not reason; therefore censorship is a bed for such emotion, fostering extreme-Tibetan, extreme-Han, Japan hatred, Taiwan hatred and other extreme emotions.

8. Mainland China is a place full of such extreme emotions. This extreme emotion supports the power, and likely prevents reform of the power.

9. Only sufficient information and sufficient expression can dissolve such extreme emotion. Trying to control so-called "dangerous speech" is the biggest danger.

10. Therefore, allowing the media to freely enter Tibet to report is a critical way to solve this problem.

March 21, 2008. 

 


mbl.is Hundruð mótmælenda gáfu sig fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dark Side

Er ekki rétt að skoða hlutina frá öllum sjónarhornum? Þannig lærum við mest

Dark Side, 25.3.2008 kl. 00:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgitta Jónsdóttir
Birgitta Jónsdóttir

Ég vil gjarnan láta eitthvað gott af mér leiða í samfélagi manna. Ég mun einbeita mér að því að því að búa til vettvang fyrir þjóðina að vinna að þeim lýðræðisumbótum sem hún krefst og vill leggja sína krafta í. Ég starfa sem þingmaður og þingflokksformaður fyrir Hreyfinguna - fyrir fólkið í landinu. Ég er formaður vina Tíbets.

Ég vil hafa athugasemdakerfið opið - bið fólk samt um að tjá sig eins og það myndi gera ef við stæðum augnlitis til augnlitis. Ég mun því miður ekki alltaf hafa tíma til að svara kommentum eða tölvupósti en ég reyni að lesa allt með opnum huga. Vil gjarnan nota þetta sem vettvang fyrir fólk að koma með hugmyndir um hvað mætti betur fara í samfélginu okkar.

Ég aðhyllist engin sérstök trúarbrögð, ég tilheyri engu sérstöku flokkakerfi, ég tilheyri engu sérstöku nema þessu stórmerkilega mannkyni og þessari yndislegu jörð. Ég er þakklát fyrir að lifa á sögulegum tímum þar sem allt getur gerst. 

Netfang: birgitta@this.is

Bækur

Bækurnar mínar

  • Bók: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar
    Mikhail Gorbatsjov og Daisaku Ikeda : Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
    Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni
  • Bók: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements
    don Miguel Ruiz: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
    Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra.
  • Bók: Dagbók kameljónsins
    Birgitta Jónsdóttir: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
    Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 509221

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...011-02-25_l
  • ...unknown
  • ...581_1050977
  • ...x-_28-of-81
  • ...490581
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband