Leita í fréttum mbl.is

www.tibetanuprising.org

Er að fylgjast með gangi mála á opinberum vef mótmælenda ásamt vefsvæði á facebook. Þar er hægt að nálgast nýjustu fréttir, sá þetta innskot þar í morgunn.

STRAIGHT FROM TIBET YOU HEARD IT HERE FIRST!

We called back home to relative's in Tibet who live out of the area where the protests are happening and they informed us that the Chinese authorities in their area are holding meetings all day every day. They have also cut off access to all transport out of their village as well as informing all Tibetans in their area to stay within their home's compound...some other relatives are trapped in the capital and have been warned that the drinking water in Lhasa is being poisoned and to drink only from bottled water. Needless to say they are very afraid!

*Can't tell you what area.  

 Þetta fann ég svo á vef Tibetan uprising ... 40 manns halda áfram mótmælagöngu sinni í átt að Tíbet þar, þrátt fyrir að 102 hafi verið handteknir í gær og hnepptir í 14 daga fangelsi.  Vona að þið fyrirgefið mér að smella þessu inn á ensku, hef ekki tíma til að þýða þetta. Vona bara að einhverjir rekast hér inn sem eru tilbúnir að gera eitthvað til að styðja Tíbeta. Ég skrifaði kínverska sendiráðinu í gærkvöld þar sem ég fordæmdi glórulaust ofbeldið, ásamt því að skrifa yfirvöldum á Indlandi þar sem ég fór fram á að fangarnir yrðu látnir lausir. Horfði á myndskeið af handtökunum og friðsamlegri mótmælendur er vart hægt að finna. Sá að einn mann tekinn höndum þar sem hann var að biðja.

TIBETANS RESUME PEACEFUL MARCH TO TIBET
In wake of China’s brutal crackdown inside Tibet, 44 marchers defy Indian government protest ban on Tibetans

Dehra, India – A day after the Chinese government’s violent siege in Lhasa, a second wave of Tibetan exiles defied Indian government orders by resuming their March to Tibet this morning. While 101 Tibetan marchers remain under judicial detention, a second group of 44 Tibetans set out just before 10:00am from Dehra, the same location where the first group was arrested on Thursday. Sources from Tibet are reporting up to 100 and possibly more Tibetans killed in Lhasa yesterday, while in other parts of Tibet protest marches continued.

 

“The brave protests by Tibetans inside Tibet have made us more determined to see this March through to the end,” said Chime Youngdrung, President of the National Democratic Party of Tibet, and one of the marchers. “As we witness a violent escalation on the part of the Chinese government in Lhasa, we know that it is even more important now for us to complete this march and return to our home to be reunited with our brothers and sisters who are battling to survive under Chinese occupation.”

 

On the fourth day of the March to Tibet, on orders from the Central Government, Indian police detained 99 Core Marchers, plus two of the March organizers. For the past six days, the world has responded with an outpouring of support for the Marchers; Tibetans and supporters have sent numerous messages of solidarity and Human Rights Watch Asia yesterday called on the Indian authorities to release them and “lift the restraining order and the allow the march to continue peacefully.”

 

Chinese authorities have responded with lethal force this week to ongoing protests in Lhasa and across Tibet. Supported by tanks, thousands of armed troops have sealed off the three major monasteries where nonviolent protests were initiated on Monday. Police have fired live ammunition into crowds of unarmed Tibetans.

 

“The Chinese government has been trying to use the Olympics to promote itself in a new light but its crackdown in Lhasa shows the true face of China’s brutal rule in Tibet” said B. Tsering, President of the Tibetan Women’s Association. “United as never before, Tibetans and our supporters around the world are standing together to demand freedom and human rights in Tibet.”

 

Like the first 100 marchers, the second group of marchers received training in non-violent resistance and discipline. They attended a three-day nonviolence training from March 6 to 8, 2008, at Dolmaling Nunnery, near Dharamshala. The Tibetan People’s Uprising Movement is a global movement of Tibetans inside and outside of Tibet taking control of our political destiny. The current primary effort of the Tibetan People’s Uprising Movement, the March to Tibet aims to revive the spirit of the historic national uprising of 1959, and by engaging in direct action, bring about an end to China’s 60 years of illegal and brutal occupation of Tibet.

 

For more information please visit: www.tibetanuprising.org


mbl.is Fréttir um marga látna í Tíbet
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgitta Jónsdóttir
Birgitta Jónsdóttir

Ég vil gjarnan láta eitthvað gott af mér leiða í samfélagi manna. Ég mun einbeita mér að því að því að búa til vettvang fyrir þjóðina að vinna að þeim lýðræðisumbótum sem hún krefst og vill leggja sína krafta í. Ég starfa sem þingmaður og þingflokksformaður fyrir Hreyfinguna - fyrir fólkið í landinu. Ég er formaður vina Tíbets.

Ég vil hafa athugasemdakerfið opið - bið fólk samt um að tjá sig eins og það myndi gera ef við stæðum augnlitis til augnlitis. Ég mun því miður ekki alltaf hafa tíma til að svara kommentum eða tölvupósti en ég reyni að lesa allt með opnum huga. Vil gjarnan nota þetta sem vettvang fyrir fólk að koma með hugmyndir um hvað mætti betur fara í samfélginu okkar.

Ég aðhyllist engin sérstök trúarbrögð, ég tilheyri engu sérstöku flokkakerfi, ég tilheyri engu sérstöku nema þessu stórmerkilega mannkyni og þessari yndislegu jörð. Ég er þakklát fyrir að lifa á sögulegum tímum þar sem allt getur gerst. 

Netfang: birgitta@this.is

Bækur

Bækurnar mínar

  • Bók: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar
    Mikhail Gorbatsjov og Daisaku Ikeda : Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
    Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni
  • Bók: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements
    don Miguel Ruiz: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
    Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra.
  • Bók: Dagbók kameljónsins
    Birgitta Jónsdóttir: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
    Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 509267

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...011-02-25_l
  • ...unknown
  • ...581_1050977
  • ...x-_28-of-81
  • ...490581
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.