14.3.2008 | 11:54
Óþægilega grunnt á fréttaflutningi mbl.is
Hef verið að fylgjast með þessu í gegnum free Tibet og fleiri vefsvæðum sem mótmælendur halda úti. Það er hreinlega skaðlegt þegar fréttaflutningur er einfaldaður á þennan máta að ekkert samhengi er í fréttinni. Í gær fann ég frétt um mótmæli Tíbeta á Indlandi og var fyrirsögnin "Mótmælendur handteknir", hvar, hverjir? Ótrúlega knappur æsifréttastíll sem hjálpar manni ekki í að finna þær fréttir sem maður hefur áhuga að fylgjast með.
Á meðan á þessu stendur er púður lagt í að flytja Urban legends sögur eins og að einhver kona hafi gróið við klósettsetu og einhver var með bein í tösku. Reyndar eru þetta mest lesnu sögurnar á mbl.is og ber sorglegt vitni um hinn félagslega þroska þeirra sem lesa fréttavefinn.
En ég fann mjög góða frétt um þessi mótmæli á Yahoo sem ég ætla að láta fylgja með til að fólk sem hefur áhuga á hvað er að gerast í Tíbet og meðal Tíbeta geti þá fengið aðeins gleggri fréttir af því sem er að gerast þarna. Finnst líka að við ættum í alvöru að athuga hvort það væri ekki rétt að taka ekki þátt í Ólympíuleikunum til að mótmæla glæpsamlegri hegðun Kínverskra stjórnvalda.
"BEIJING (Reuters) - Chinese authorities sealed off three monasteries in Tibet, reports said on Friday, after a wave of rare street protests in the remote, Buddhist region whose rule has become a focus for critics ahead of the Beijing Olympics
The demonstrations, which also spilled into Chinese provinces populated by Tibetans, began earlier this week after marches around the world to mark the 49th anniversary of a failed uprising against Communist rule.
"All three monasteries are closed off to tourists," the Washington-based International Campaign for Tibet said in a statement, citing tourism operators. "There is an intensified atmosphere of fear and tension in Tibet's capital."
On Monday, 500 monks from the Drepung monastery staged a march in Lhasa, which was later followed by action from monks at the Lhasa-area Sera and Ganden monasteries. Security personnel fired tear gas on at least one of the demonstrations, reports said.
Tibet's spiritual leader, the Dalai Lama, fled into exile in India after the uprising in 1959, nine years after Chinese troops invaded.
This week's shows of defiance are likely to worry China's leadership as it seeks to secure a stable environment for the Games, which open on August 8.
The U.S.-government funded Radio Free Asia (RFA) reported that monks from Sera were on a hunger strike, demanding the withdrawal of Chinese paramilitary force from the monastery compound and the release of monks detained earlier this week.
Two monks from Drepung were in critical condition after attempting suicide by slitting their wrists, RFA said.
The number of Tibetans detained could not be confirmed, but the watchdog groups said they expected government reprisals.
"There are indications that the authorities have begun a process of investigation in monasteries that could lead to detention and torture," the International Campaign for Tibet said.
The New York-based Human Rights Watch called on China, as well as Nepal and India, which have seen similar demonstrations, to release detained Tibetans.
"Peaceful demonstrations are protected under international and domestic laws and they should be permitted, not violently dispersed," Sophie Richardson, the group's Asia advocacy director, said in a statement.
(Reporting by Lindsay Beck; Editing by David Fox)"
Óeirðir og skothríð í höfuðborg Tíbet | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Tenglar
Nýja Ísland
Ég les:
Tíbet
- Fréttir frá Tibet
- Tibet Info Net An Independent Information Service on Contemporary Tibet
- Undercover in Tibet Ný heimildarmynd frá Channel 4 um hvernig ástandið er í raun og veru í Tíbet
- Leaving Fear Behind Viðtöl við Tíbeta í Tíbet stuttu fyrir mótmælin í mars
- Cry of the Snow Lion Margverðlaunuð heimildarmynd um Tíbet
- Yeti - heimildarmynd
- Yogis of Tibet Heimildarmynd um Jógameistara Tíbets sem eru óðum að hverfa
- Students for a Free Tibet
- Dalai Lama
- Tibetan Uprising
- Kerti fyrir Tíbet
- Tibet TV
- Central Tibetan Administration
- Om mani padme hum
Ýmsar slóðir
sem ég man eftir í andartakinu
- The Hunger Site
- THE MEATRIX
- Myspace síðan mín
- Úgáfan Beyond Borders Alþjóðleg útgáfa sem ég stofnaði árið 1999 í netheimum
- Hitt bloggið mitt
- Félagið Ísland-Palestína
- Womb of Creation Vefurinn minn sem ég hef haldið við síðan 1995
- Myspace síðan hennar mömmu
- Saving Iceland
- Be the change:)
- Náttúra vefur með umhverfisvitund
- Nattura info
- Care 2 make a Difference
Bækur
Bækurnar mínar
-
: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni -
: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra. -
: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
- ADHD
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Alexandra Briem
- Andrés Magnússon
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ari Sigurðsson
- Baldvin Björgvinsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergur Þór Ingólfsson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Binnan
- Birgir Þórarinsson
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Bjargandi Íslandi
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- SVB
- Brjánn Guðjónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja skordal
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Daníel Haukur
- Dorje
- Dísa Dóra
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Guðjónsson
- Einar Indriðason
- Einar Vignir Einarsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eldur Ísidór
- Elyas
- Elín Sigurðardóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- Eva Benjamínsdóttir
- Eydís Hentze Pétursdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Félag Anti-Rasista
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- Goggi
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Gunnar Pétursson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Bergmann
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðný Lára
- Guðrún S Sigurðardóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Hjálmar
- Haffi
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Már Helgason
- Heidi Strand
- Heilsa 107
- Heiða Þórðar
- Helga Auðunsdóttir
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Hlédís
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrólfur Guðmundsson
- Hulla Dan
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Hörður B Hjartarson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Helga
- Ingibjörg SoS
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Isis
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Bjarnason
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- DÓNAS
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketill Sigurjónsson
- Ketilás
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Snorradóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Árnason
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Guðjónsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Margrét Sigurðardóttir
- Markús frá Djúpalæk
- María Kristjánsdóttir
- María Pétursdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Morgunblaðið
- Myndlistarfélagið
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- Neo
- Oddi
- Paul Nikolov
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Pálmi Gunnarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rannveig H
- Ransu
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samstaða - bandalag grasrótarhópa
- SeeingRed
- Sema Erla Serdar
- Sigga
- Signý
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurgeir Þór Hreggviðsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skuldlaus
- Snorri Sturluson
- Soffía Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stríða
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Swami Karunananda
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- TARA
- Tilkynning
- Tinna Jónsdóttir
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tína
- TómasHa
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vilborg Eggertsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Vinir Tíbets
- Viðar Eggertsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- arnar valgeirsson
- fingurbjorg
- hreinsamviska
- leyla
- molta
- oktober
- Einhver Ágúst
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Ár & síð
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásgerður
- Ásta Hafberg S.
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólöf de Bont
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þröstur Unnar
- Þór Jóhannesson
- Þór Saari
- Þórhildur og Kristín
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Andrés.si
- Anna Karlsdóttir
- Anna Margrét Bjarnadóttir
- Ari Jósepsson
- Aron Ingi Ólason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Barði Bárðarson
- Bergþór Gunnlaugsson
- Billi bilaði
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- Bogi Jónsson
- brahim
- Daði Ingólfsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Dóra litla
- Dúa
- Einar Björn Bjarnason
- Elsabet Sigurðardóttir
- Esther Anna Jóhannsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Grétar Eiríksson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Héðinn Björnsson
- Hreyfingin
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Pétur
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Jónas Bjarnason
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Lárusson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Madhav Davíð Goyal
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Morten Lange
- Óðinn Kári Karlsson
- Ólafur Eiríksson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Rannsóknarskýrslan
- Rúnar Freyr Þorsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Vaktin
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Athugasemdir
Alveg sammála þér Birgitta. Fréttaflutningur mbl.is er vægast sagt sorglegur og greinilega ekki ætlaður til upplýsingar. Hlutir eru dregnir út úr samhengi, og illa þýddum brotum úr lengri frásögnum hent á borðið. Það versta er að lesendur virðast mest hrifnir af svona bullsögum sem koma engu við. Ég er byrjaður að senda á fréttastofuna linka á fréttir sem mér finnst vanta í mbl en enn sem komið er hefur það engin áhrif haft.
Jonni, 14.3.2008 kl. 12:13
Hvet þig Jonni til að halda uppteknum hætti. Ég ætla að senda þeim link á vef göngunnar en þar er að finna nýjustu fréttir af þessu. Þetta er alveg stórmerkilegt ástand. Það er til dæmis ótrúlegt að Indversk stjórnvöld handtaki fólk sem mótmælir í anda Ghandi, búið að hneppa göngufólkið í 14 daga varðhald. Indland eignaðist frelsi sitt út af friðsamlegum mótmælum í anda Ghandi en vill ekki leyfa Tíbetum að gera slíkt hið sama. Mjög sorglegt.
Birgitta Jónsdóttir, 14.3.2008 kl. 12:21
Talandi um "grunnan fréttaflutning" þá sé reyndar ekki það vera "glæpsamlega hegðun" kínverskra stjórnvalda að skjóta táragasi á hóp mótmælenda. Það sem mér finnst hins vegar glæpsamleg hegðun er að ráðast á etníska Kínverja (Han Kínverja) og brenna hús þeirra og verslanir, eins og óeirðarseggir hafa verið að gera í Lhasa. Hugsum okkur t.d. hvað við segðum ef íslenskir óeirðarseggir tækju sig til og réðust á verslanir í Reykjavík sem reknar væru af Pólverjum. Myndi okkur finnast það allt í lagi? Nú eða þá að enskir óeirðarseggir réðust á verslanir reknar af Pakistönum í London og brenndu þær. Væri það allt í lagi?
Vissulega má setja út á margt í hegðun kínverskra stjórnvalda í Tíbet. Enda á vissulega að gagnrýna harkalegar aðferðir stjórnvalda þar í landi. Menn verða þó að passa sig á því að ofalhæfa ekki, eins og t.d. tala um "þjóðarmorð" á Tíbetum (sem er fjarstæða), nú eða halda að Tíbet sé sjálfstætt ríki sem hafi verið ólöglega innlimað. Tíbet hefur verið hluti af Kínaveldi í aldir, Tíbetar hafa vissulega haft meiri sjálfstjórn fyrr á tímum og bjuggu við de facto sjálfstæði á tíma stríðsherranna snemma á 20. öldinni. Staða Tíbet er ekki ólík stöðu Hawaii. Fjölmargir Bandaríkjamenn hafa flutt til eyjanna og margir "innfæddir" íbúum finnst það hafa grafið undan menningu þeirra. Sjálfsagt að gagnrýna það á sama hátt og sjálfsagt er að gangrýna kínversk stjórnvöld. Tíbetar bjuggu við ákveðna heimastjórn frá 1950 til 1958, þegar CIA tókst að plata Dalai Lama til uppreisnar með bandarískum vopnum. Þetta varð til þess að kínversk stjórnvöld hafa ávallt síðan þá barið niður mótmæli Tíbeta af hörku.
Guðmundur Auðunsson, 14.3.2008 kl. 12:59
Fyrirgefðu Guðmundur en hvaðan hefur þú þínar heimildir?
Birgitta Jónsdóttir, 14.3.2008 kl. 13:08
Sögu Tíbet má lesa hér. Þar kemur fram að Kína leit á Tíbet sem hluta af kínverska keisaradæminu, með sjálfstjórn þó og réðust reglulega inn í landið til að tryggja yfirráð sín. Lagalegur grunnur sem kínversk stjórnvöld nota er samningur frá 1914. Í Wikipedia segir:
"In 1913-14, conference was held in Simla between Britain, Tibet, and the Republic of China. The British suggested dividing Tibetan-inhabited areas into an Outer and an Inner Tibet (on the model of an earlier agreement between China and Russia over Mongolia). Outer Tibet, approximately the same area as the modern Tibet Autonomous Region, would be autonomous under Chinese suzerainty. In this area, China would refrain from "interference in the administration." In Inner Tibet, consisting of eastern Kham and Amdo, Lhasa would retain control of religious matters only."
Um uppreysnina 1958-1959 segir Wikipedia:
"The Tibetan resistance movement began with isolated resistance to PRC control in the late 1950s. Initially there was considerable success and with CIA support and aid much of southern Tibet fell into Tibetan hands, but in 1959 with the occupation of Lhasa resistance forces withdrew into Nepal. Operations continued from the semi-independent Kingdom of Mustang with a force of 2000 rebels, many of them trained at Camp Hale near Leadville, Colorado, USA. In 1969, on the eve of Kissinger's overtures to China, support was withdrawn and the Nepalese government dismantled the operation."
Auðvitað vilja tíbetskir útlagar núna gleyma því að þeir voru plataðir til uppreisnar af CIA agentum í kaldastríðsleik. En þar sem þú er augljóslega mikil áhugamanneskja um Tíbet þekkir þú þetta auðvitað.
Þá heimild sem þú ert líklega að biðja um er um árásir á verslanir og hús í Lhasa vegna etnísks bakgrunns fólks. BBC fjallar ágætlega um þetta. Þar segir m.a.:
"One eyewitness told the BBC how large groups of people were setting fire to cars and shops and destroying anything of Chinese influence.
The US embassy in Beijing said US citizens had reported hearing gunfire.
Rallies have continued all week in what are thought to be the largest protests against Beijing's rule in 20 years.
The eyewitness who spoke to the BBC said there was a thick pall of smoke hanging over the city.
The US-based International Campaign for Tibet (ICT) said at least one police car had been set on fire on Friday.
ICT spokeswoman Kate Saunders said her group had received reports that the Tromsikhang market in Barkor Street - a busy commercial neighbourhood - was either on fire or had burnt down."
Vissulega eiga Tíbetar að hafa fullan rétt til að mótmæla kínverskum stjórnvöldum. En að ráðast á fólk og eigur þess bara vegna þess að þau eru ekki af tíbetskum uppruna er að mínu áliti óalandi og óferjandi.
Guðmundur Auðunsson, 14.3.2008 kl. 13:35
Birgitta Jónsdóttir, 14.3.2008 kl. 13:48
Svo má líka sjá annað sjónarhorn á Dalai Lama í þessu videói frá bandarísku snillingunum og frjálshyggjumönnunum Penn og Teller. Auðvitað er þetta stílfært, en þeir færa samt sterk rök fyrir því að núverandi stjórn í Tíbet sé skárri en stjórn klerkastéttarinnar undir forystu "lifandi guðs", Dalai Lama.
Ég er þér sammála Birgitta að fréttaflutningurinn af Tíbet er allt of einhæfur. En ef eitthvað er þá er þessu stillt upp sem "vondu Kínverjarnir" versus "góðu Tíbetarnir". Vissulega er rétt að gagnrýna kínversk stjórnvöld en menn verða líka að átta sig á því að Tíbet var ekkert Shangri La þegar það var theokratískt lénsveldi með munkayfirstétt og flestir íbúarnir bjuggu við örbyggð og lifðu ömurlegu lífi. Þeir voru ekkert frjálsir þá, né almenningur "sjálfstæður", ekkert frekar en Bjartur í Sumarhúsum. Reyndar á þessi upphafning á Tíbet sem "Shangri La" mikið sameiginlegt með upphafningu á kotbændalifnaði, menn blekkja sjálfa sig að það að húka í örbyggð og fáfræði á kotbýli sé eitthvað eftirsóknarvert.
Guðmundur Auðunsson, 14.3.2008 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.