Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hér er fréttatilkynningin í heild sinni

Stofnfundur Vina Tíbets og hin vikulega mótmćlastađa

Tíbet er enn lokađ af, fjölmiđlafólk og ferđamenn fá enn ekki ađgang ađ landinu. Símasamband og netsamband er enn rofiđ.
Herlög er enn í gildi og á nćstu dögum verđa yfir 1000 Tíbetar ákćrđir fyrir ţátttöku í mótmćlum í Lhasa. Fjöldamörg dćmi eru um ţađ ađ munkar hafi framiđ sjálfsvíg fremur en ađ ţurfa ađ sitja undir ţeim pyntingum sem bíđa ţeirra í kínverskum fangelsum.

Undanfarna laugardaga hefur fólk tekiđ sig saman og mótmćlt mannréttindabrotum í Tíbet og komiđ saman til ađ sýna Tíbetum í verki ađ ţeim er ekki sama um ţessa merku ţjóđ. Ţjóđ sem veriđ er ađ fremja menningarlegt ţjóđarmorđ á. Ţjóđ sem var hernumin fyrir 50 árum og enginn ţjóđ í heiminum haft dug í sér til ađ styđja á víđtćkan hátt.

Á mánudaginn var, tókum viđ ţátt í alţjóđaađgerđadegi til stuđnings Tíbet og afhentum ráđamönnum ţjóđarinnar ákall til stuđnings Tíbet. Viđ kölluđum eftir ţví ađ ţögninni um ţetta mál myndi linna. Heldur hefur veriđ um fáa fína drćtti ađ rćđa frá stjórnaliđum. Eini flokkurinn sem hefur sýnt ađ ţeir láta sig málefni Tíbet varđa, eru einmitt ţeir sem flestir hefđu síst átt von á ađ tćkju á ţessu máli - VG. Á miđvikudaginn var fundur haldinn í Utanríkisnefnd Alţingis og ţar bókađi VG ţví sem nćst allar okkar ábendingar um hvađ íslenska ríkistjórnin og ţingheimur gćti gert til ađ liđsinna Tíbet. Ţetta eru ekki róttćkar kröfur en afar mikilvćgar til ađ binda enda á ţá kúgun og hrottaskap sem á sér stađ í Tíbet núna. Mikilvćgt er ađ ţađ sé brugđist strax viđ. Ţví má segja ađ VG sé eini flokkurinn sem sé ađ bregđast viđ ákallinu sem viđ sendum ţingheimi.

SUS hefur lagt til ađ viđ sniđgöngum opnunarhátíđ Ólympíuleikana og tökum viđ heilshugar undir ţađ. En ţađ er átakalegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli ekki ţegar á reynir styđja mannréttindi Tíbeta og löngun ţeirra til ađ búa viđ lýđrćđislegt stjórnarfar.

Viđ skorum á allar hinar pólitísku ungliđahreyfingar ađ standa saman fyrir ţverpólitískri ađgerđ – til ađ sýna ađ viđ setjum mannréttindi ofar viđskiptahagsmunum, til ađ sýna ađ mannréttindi séu ofar pólitískum stefnum og straumum.

Laugardaginn 5. apríl klukkan 13, bođum viđ enn og aftur til mótmćla fyrir utan kínverska sendiráđiđ. Mótmćlastađa okkar er til ađ sýna kínverskum yfirvöldum ađ viđ gleymum ekki mannréttindabrotum ţeirra svo glatt, sem og ađ taka ţátt í hinni alţjóđlegu bylgju stuđnings til handa Tíbetum og ţeirra baráttu fyrir frelsi og mannréttindum.

Á sunnudaginn mun verđa haldinn stofnfundur Vina Tíbets. Hann verđur haldinn á Kaffi Hljómalind, Laugavegi 23, klukkan 13 og öllum frjálst ađ mćta sem vilja styđja viđ ţetta málefni eđa bara nćla sér í aukna frćđslu um Tíbet.


mbl.is Stofnfundur Vina Tíbets
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fréttatilkynning: Stofnfundur Vina Tíbets og hin vikulega mótmćlastađa

08032705260186Tíbet er enn lokađ af, fjölmiđlafólk og ferđamenn fá enn ekki ađgang ađ landinu. Símasamband og netsamband er enn rofiđ. Herlög er enn í gildi og á nćstu dögum verđa yfir 1000 Tíbetar ákćrđir fyrir ţátttöku í mótmćlum í Lhasa. Fjöldamörg dćmi eru um ţađ ađ munkar hafi framiđ sjálfsvíg fremur en ađ ţurfa ađ sitja undir ţeim pyntingum sem bíđa ţeirra í kínverskum fangelsum.

Undanfarna laugardaga hefur fólk tekiđ sig saman og mótmćlt mannréttindabrotum í Tíbet og komiđ saman til ađ sýna Tíbetum í verki ađ ţeim er ekki sama um ţessa merku ţjóđ. Ţjóđ sem veriđ er ađ fremja menningarlegt ţjóđarmorđ á. Ţjóđ sem var hernumin fyrir 59 árum og enginn ţjóđ í heiminum haft dug í sér til ađ styđja á víđtćkan hátt.

Á mánudaginn var, tókum viđ ţátt í alţjóđaađgerđadegi til stuđnings Tíbet og afhentum ráđamönnum ţjóđarinnar ákall til stuđnings Tíbet. Viđ kölluđum eftir ţví ađ ţögninni um ţetta mál myndi linna. Heldur hefur veriđ um fáa fína drćtti ađ rćđa frá stjórnaliđum. Eini flokkurinn sem hefur sýnt ađ ţeir láta sig málefni Tíbet varđa, eru einmitt ţeir sem flestir hefđu síst átt von á ađ tćkju á ţessu máli - VG. Á miđvikudaginn var fundur haldinn í Utanríkisnefnd Alţingis og ţar bókađi VG ţví sem nćst allar okkar ábendingar um hvađ íslenska ríkistjórnin og ţingheimur gćti gert til ađ liđsinna Tíbet. Ţetta eru ekki róttćkar kröfur en afar mikilvćgar til ađ binda enda á ţá kúgun og hrottaskap sem á sér stađ í Tíbet núna. Mikilvćgt er ađ ţađ sé brugđist strax viđ. Ţví má segja ađ VG sé eini flokkurinn sem sé ađ bregđast viđ ákallinu sem viđ sendum ţingheimi.

SUS hefur lagt til ađ viđ sniđgöngum opnunarhátíđ Ólympíuleikana og tökum viđ heilshugar undir ţađ. En ţađ er átakalegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli ekki ţegar á reynir styđja mannréttindi Tíbeta og löngun ţeirra til ađ búa viđ lýđrćđislegt stjórnarfar.

Viđ skorum á allar hinar pólitísku ungliđahreyfingar ađ standa saman fyrir ţverpólitískri ađgerđ – til ađ sýna ađ viđ setjum mannréttindi ofar viđskiptahagsmunum, til ađ sýna ađ mannréttindi séu ofar pólitískum stefnum og straumum.

Laugardaginn 5. apríl klukkan 13, bođum viđ enn og aftur til mótmćla fyrir utan kínverska sendiráđiđ. Mótmćlastađa okkar er til ađ sýna kínverskum yfirvöldum ađ viđ gleymum ekki mannréttindabrotum ţeirra svo glatt, sem og ađ taka ţátt í hinni alţjóđlegu bylgju stuđnings til handa Tíbetum og ţeirra baráttu fyrir frelsi og mannréttindum.

Á sunnudaginn mun verđa haldinn stofnfundur Vina Tíbets. Hann verđur haldinn á Kaffi Hljómalind, Laugavegi 23, klukkan 13 og öllum frjálst ađ mćta sem vilja styđja viđ ţetta málefni eđa bara nćla sér í aukna frćđslu um Tíbet.

Vinir Tíbets

mbl.is Hvetur til ţess Ólympíukyndilinn fari ekki til Tíbet
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tek undir áskorun SUS

Finnst ađ okkar ráđamenn ćttu skilyrđislaust ađ sniđganga setningu og lokahátíđ Ólympíuleikana. Mannréttindabrot kínverskra yfirvalda eru svo öfgakennd og ţeir eru ekki neitt ađ taka sig á, hvorki varđandi sína eigin ţegna né Tíbeta. Ţađ vćri róttćk hrćsni ađ mćta ţarna í sínu fínasta pússi međ tilheyrandi kostnađi fyrir ţjóđina ef kínversk yfirvöld eru ađ brjóta á ţeim skilyrđum sem ţau skrifuđu upp á sem forsenda fyrir ţví ađ fá ađ halda ţessa blessuđu Ólympíuleika.

Finnst reyndar absúrd ađ fólk sé ađ fara ţarna og stuđla ađ hungursneyđ hjá tugum ţúsunda Kínverja vegna ţess ađ vatniđ verđur tekiđ af ţeirra rćktarsvćđum svo Ólympíugestir geti fariđ í sturtu. 


mbl.is Kínverskur ađgerđarsinni fangelsađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fékk ţetta í póstinum frá Amnesty International áđan

Sign our petition to the President of China demanding the immediate release of the 15 Tibetan Monks and other peaceful protesters.

   
    
   
  Dear Birgitta,  
 
 

You've seen the images on YouTube and in the news papers...

... Chinese security forces brutally attacking unarmed, non-violent protestors, including Buddhist monks, in Tibet.

But, you don't have to sit idly by and just watch. You can take action right now to help secure the freedom of 15 Tibetan monks who were arrested on March 10 for staging a peaceful protest in Barkhor, Lhasa, the capital of the Tibetan Autonomous Region.

Sign our petition to the President of China demanding the immediate release of the 15 Tibetan Monks and other peaceful protesters.

 

 

Police arrest a Tibetan monk protester, March 25, 2008. © PRAKASH MATHEMA/AFP/Getty Images

 
 
   We have no information on the monk's current whereabouts. We don't know the nature of the charges brought against them. And, they're at very high risk of torture or other ill treatment.

What we do know, is that by acting together we can place enormous pressure on the Chinese Government at a moment when they are trying to put their best face forward in the run up to the 2008 Olympic Games. By acting now, we can secure the immediate release of the 15 monks and the other peaceful protestors that were detained with them.

Sign our petition to the President of China demanding the immediate release of the 15 Tibetan Monks and other peaceful protesters.

In recent days, Amnesty International has met with Congressional leaders, including Speaker of the House Nancy Pelosi, and with senior White House officials. We are placing enormous pressure on the Chinese Government to stop the violence, open up the region to foreign reporters and to free peaceful protestors.

But, we need your immediate help to keep the pressure on.

Sign our petition to the President of China demanding the immediate release of the 15 Tibetan Monks and other peaceful protesters. 


mbl.is Mannréttindamál í Kína ađ versna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

UVG vilja dýpka umrćđuna um sjálfstćđisbaráttu Tíbeta

DSCF1719

Í gćr eftir ađ viđ sem vorum ađ taka ţátt í alţjóđaađgerđadeginum til stuđnings Tíbet, rakst ég á nokkra vaska ungliđa VG og spurđi ţau hvort ađ ţađ vćri ekki kominn tími á einhverjar ađgerđir af ţeirra hálfu til stuđnings Tíbet. Og ekki ţurfti ég ađ bíđa lengi, fékk ţennan póst í dag og ţađ er ánćgjulegt ađ sjá ađ Tsewang haldi tölu ţarna ţví ađ ţađ hefur veriđ mjög lćrdómsríkt ađ tala viđ hann sem og ađra Tíbeta um ţeirra sýn á ástandiđ. Ţeir luma á mörgum áhugaverđum stađreyndum um af hverju Kína er svona hart í sinni afstöđu af hafa Tíbet sem fastast í sinni járngreip. Hvet alla til ađ mćta, ég hvet til ţverpólitísks stuđnings viđ baráttu Tíbeta. Ţađ á ekki ađ skipta máli hvort ađ mađur er hćgri vinstri miđja. Ţetta er mál sem er fyrir löngu tímabćrt ađ viđ sem ţjóđ sem og heimsbyggđ öll hćtti ađ horfa framhjá og styđji međ ráđum og dáđum.  

Ţöggunin er helsta vopn kínverskra stjórnvalda gegn mótmćlendum í Tíbet.
Ţví miđur er ástandiđ ekki mikiđ skárra hér á landi en í Kína og Tíbet ađ
ţví leyti ađ ţótt rćtt sé um mótmćlin sjálf er sárasjaldan haft fyrir ţví
ađ fjalla um málstađ ţeirra, orsök ţess ađ ţeir mótmćla. Ađ sama skapi er
umfjöllunin oft ţví marki brennd ađ talađ er um tíbetsku ţjóđina án ţess ađ
talađ sé viđ hana.

Ung Vinstri grćn bíđa ekki bođanna heldur efna til opins fundar um málefni
Tíbets á morgun [miđvikudaginn 2. apríl] kl. 20 á Suđurgötu 3. Á fundinum
fjallar tíbetski stjórnmálafrćđingurinn Tsewang Namgyal um ástandiđ í
heimalandi sínu og ţingmađurinn Ögmundur Jónasson um ađkomu Íslendinga
ađ lausn vandans.


Stofnfundur Tíbetsvina á sunnudaginn

455088A

Ákveđiđ hefur veriđ ađ halda stofnfund vina Tíbets á sunnudaginn nćstkomandi klukkan eitt á Kaffi Hljómalind, sem er stađsett á Laugarvegi, allir velkomnir. Hvet alla sem láta sig málefni Tíbet varđa eđa vilja kynna sér menningu og sögu landsins og ţjóđarinnar ađ koma. 

Ég vil gjarnan benda ţeim sem hafa áhuga á ađ kynna sér sögu Tíbets ađ lesa síđasta Reykjavíkurbréf Morgunblađsins. Ţar er ţessi blóđi drifna saga rekin.  


Eru kínversk yfirvöld alveg búnin ađ missa sig í bullinu?

Hér er áhugaverđ mynd sem segir margt um hvernig kínversk yfirvöld hagrćđa veruleikanum... takiđ eftir á hverju kínverska löggćslan í Tíbet heldur á! Ég vona ađ heimurinn gleypi ekki viđ ţessum nýjustu áróđursbrögđum ... hryđjuverkamunkar... vá ţvílíkt hugmyndaflug hjá kínversku áróđursmaskínunni... ćtli ţađ séu ţessir gaurar sem klćđa sig upp í munkafötin yfir embćttisbúningana sem sjá ţá um ţađ ađ sprengja sig upp.... svolítiđ langsótt en ekki eins langsótt en hryđjuverkamunkar:)

wolfsinmonksropes

 


mbl.is Kínverjar segja Tíbeta skipuleggja árásir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Önnur viđbrögđ viđ bréfinu góđa

Bjarni Harđar frá Framsóknarflokkum hefur heitiđ ţví ađ taka ţetta fyrir í sölum alţingis... nú er lag ađ taka á málefnum Tíbets á ţverpólitískan máta...

Ég vona međ sanni ađ ţetta verđi tekiđ fyrir sem fyrst inn á ţingi... ţakklćti til Bjarna fyrir ađ svara...  


Fyrstu viđbrögđ viđ bréfinu til ţingheims

Hér koma svörin frá Jóni Magnússyni - Frjálslynda flokknum: takk kćrlega fyrir ađ svara:)

 

"Ţakka ţér fyrir.  Ég er sammála áherslum ykkar og ađgerđum og styđ ykkur í baráttunni.


spurning: 1. Er rétt ađ fórna mannréttindum fyrir viđskiptahagsmuni. Styđjiđ ţiđ ţađ? 

svar: 1.       Nei ţađ er ekki rétt og ţađ gildir alltaf, líka ţegar um er ađ rćđa ađ nýtingu á ţrćla- og/eđa barnavinnu í ţróunarlöndunum

spurning: 2. Hvernig ćtlar ţú ađ beita ţér fyrir ţví ađ ađstođa Tíbeta í baráttu ţeirra fyrir  ađ mannréttindi ţeirra verđi virt?  

svar: 2.       Ég hef ítrekađ bent á ţađ í rćđu og riti ađ Tíbetar séu sviptir sjálfstćđi sínu og ákveđnum grundvallarmannréttindum. Ég mun halda ţví  áfram og leggja ţeim liđ sem berjast gegn hernámi Kínverja  á Tíbet.

 

Ađ öđru leyti er ég sammála og ţú getur leitađ til mín međ stuđning og ađgerđir ţegar ţú vilt."

 


Whale riding at top of the world

Shangri la and the Water world
sacred worlds of water and ice
 
Invisible threads
weaving in through
around
us
 
The edge
the roof
the below
as the above
 
Cultural genocide
Natural genocide
We are dying
our threads rotting
the whales stranded
the ceremonial tea staled by chemicals
 
We are dying
and I am calling the whales
the keepers of records
I am calling the elder brothers and sisters
who guard what is sacred
 
We are dying
to be reborn
if we choose
Or we might lead the way
to a homo sapien genocide
Bring the world down with us
but we can’t kill her
Her heart beats
within every living creature
with her eternal gratitude
We can’t kill her
for she is the source of life
 
In my dreams
I gaze from the roof of the world
I weave stories
with the Tibetan people
stories of peace
stories of justice
I weave stories
of my ancestors from the great lakes from the Cherokees
and I weave stories
of the whale riders
from the edges of the world
from Iceland and from the Land of the long sky
I have looked into the eyes of the ancestors
and I am weaving this story to
tell you
history is not meant to repeat itself
we can and must learn
 
By giving the Tibetans their culture
their land back
we are saving grace
for we as humanity
carry heavy karma
from the colonies
the killings of the natives
the stealing of the spirit
 
And as I weave this story
from threads of strength
compassion hope and peace
I know this is a story
humanity dreams of
a whale rider in the sky
riding the clouds
there is no divide between heaven and earth
 
We are dying
unless we claim responsibility for
enlightenment
Seamless logic of the heart
in our daily actions
 
I am writing these words from the fiber of my heart
I am manifesting
the reality of heaven
and in this reality
Tibet is free
leading the way for the freedom
of all the others who have sacrificed everything
but their dream
of freedom
of oneness
our path is
the same
We are all walking the same path
towards the same destiny of peace
justice
freedom
compassion
love
peace freedom justice compassion love
peace freedom justice compassion love
 
Copyright (c) 2008 Birgitta Jonsdottir

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Birgitta Jónsdóttir
Birgitta Jónsdóttir

Ég vil gjarnan láta eitthvað gott af mér leiða í samfélagi manna. Ég mun einbeita mér að því að því að búa til vettvang fyrir þjóðina að vinna að þeim lýðræðisumbótum sem hún krefst og vill leggja sína krafta í. Ég starfa sem þingmaður og þingflokksformaður fyrir Hreyfinguna - fyrir fólkið í landinu. Ég er formaður vina Tíbets.

Ég vil hafa athugasemdakerfið opið - bið fólk samt um að tjá sig eins og það myndi gera ef við stæðum augnlitis til augnlitis. Ég mun því miður ekki alltaf hafa tíma til að svara kommentum eða tölvupósti en ég reyni að lesa allt með opnum huga. Vil gjarnan nota þetta sem vettvang fyrir fólk að koma með hugmyndir um hvað mætti betur fara í samfélginu okkar.

Ég aðhyllist engin sérstök trúarbrögð, ég tilheyri engu sérstöku flokkakerfi, ég tilheyri engu sérstöku nema þessu stórmerkilega mannkyni og þessari yndislegu jörð. Ég er þakklát fyrir að lifa á sögulegum tímum þar sem allt getur gerst. 

Netfang: birgitta@this.is

Bćkur

Bćkurnar mínar

  • Bók: Tuttugasta öldin og lćrdómar hennar
    Mikhail Gorbatsjov og Daisaku Ikeda : Tuttugasta öldin og lćrdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
    Ţýddi ţessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni
  • Bók: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements
    don Miguel Ruiz: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
    Lífsreglurnar fjórar er ćvaforn indjánaspeki sem hefur fariđ sigurför um heiminn. Bókin er byggđ á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er ađ finna í helgum dulspekihefđum víđsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnađar lífsreglur sem vísa leiđina ađ frelsi og sjálfstćđi einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ćtt grćđara og seiđmanna sem hafa iđkađ Toltekafrćđin frá aldaöđli. Hann er heimsţekktur fyrir bćkur sínar og fyrirlestra.
  • Bók: Dagbók kameljónsins
    Birgitta Jónsdóttir: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
    Dagbók kameljónsins er ţroskasaga stúlku sem hefur ţurft ađ berjast viđ ađ sogast ekki inn í geđveiki ćttmenna sinna, en sjálfsvíg ţeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verđur til ţess ađ hún gerir sér ljóst hve dýrmćtt lífiđ er. Međ ţví ađ ţvinga sig til ađ muna fortíđina skapar hún möguleika á ađ eiga sér einhverja framtíđ. Alkóhólismi móđur hennar vegur jafnframt ţungt í ţessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeđvitund söguhetjunnar sem á endanum öđlast ţroska til ađ sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu ţess sem er haldin honum og skilur ađra fjölskyldumeđlimi eftir međ ţví sem nćst ósýnilegan geđrćnan sjúkdóm sem jafnan er kenndur viđ međvirkni. En ţetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ćvintýrum og einlćgni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til ađ brúa biliđ á milli ţess myndrćna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formiđ bíđur upp á vćgđarlausan heiđarleika og gefur lesandanum tćkifćri á ađ nota sitt eigiđ hugarflug.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 509742

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...011-02-25_l
  • ...unknown
  • ...581_1050977
  • ...x-_28-of-81
  • ...490581
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.