Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
16.5.2008 | 14:09
Gætuð þið lagað innsláttarvilluna Tíbest?
"Segjast vinir Tíbest"
veit ekki alveg hvar þetta Tíbest er:)
takk
![]() |
Vinir Tíbets senda samúðarkveðjur til Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.5.2008 | 12:31
Vinir Tíbets senda samúðarkveðjur til Kína
Hefð hefur skapast fyrir því að hittast fyrir utan kínverska sendiráðið að Víðimel 29 á laugardögum klukkan 13:00 til stuðnings baráttu Tíbeta fyrir mannréttinum í landi sínu.
Kínverska þjóðin á um sárt að binda núna vegna náttúruhamfara og því finnst okkur við hæfi til að sýna þeim velvilja okkar með því að hefja fundinn með bænum fyrir þeim sem þjást í Kína. Við viljum jafnframt senda kínversku þjóðinni samúðarkveðjur og styrk á þessum erfiðu tímum. Við hvetjum fólk til að koma með kerti og friðarhug.
![]() |
Öflugur eftirskjálfti í Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.5.2008 | 11:12
Lama Tenzin á Kaffi Hljómalind
næstkomandi fimmtudagskvöld... 15. maí klukkan 21:00. Það er ekki á hverjum degi sem við fáum tækifæri á að hitta lama frá Tíbet en næstkomandi fimmtudagskvöld eiga við þess kost. Vinir Tíbets verða með upplýsingakvöld um Tíbet, um félagið og síðast en ekki síst mun Lama Tenzin kynna skóla sem hann rekur á Indlandi fyrir fátæk og munaðarlaus börn. Allir velkomnir, ókeypis aðgangur á meðan húsrúm leyfir.
13.5.2008 | 14:52
Tsunami:
Allur þessi fjöldi andvana maður verður eitthvað svo magnvana
Ég man þegar allt þetta fólk lést út af risaflóðbylgjunni við strendur Indónesíu - hvað mér leið eins og ég gæti ekkert gert. Ákvað samt að semja ljóðastúf og skellti á netið. Ljóðið náði að skola á land sem ofur lítill vonargneisti á strönd Indónesíu og prýddi boli í smáþorpi sem fólk búsett þar seldi til að afla fjár til uppbyggingar. Þó að manni líði sem það sé nánast ekkert sem maður geti gert, þá er alltaf betra að gera eitthvað en ekki neitt. Ein lítil bæn, smá fjármunir, kerti, hugleiðsla, allt telur þetta...
Læt fylgja með þetta ljóð og í tónhlöðunni má heyra mig lesa það í hljóðheimi Jóns Tryggva vinar míns.
Þögult hafið
skyndilegur veggur eyðileggingar
Sofandi í mjúkum sandi
fjöldagröf
Þúsundir sálna
skerandi hvítt ljós
vefur sig milli heima
Sársaukabrot skerst
djúpt
inn í hjartað
Vaxandi fjöldi
lífvana
Tómar skeljar
Stærri en lífið sjálft
eru hlutföllin
Allt sem ég hef að gefa er von
á þessum myrkustu tímum
![]() |
Yfir 34 þúsund látnir á Búrma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.5.2008 | 09:34
Undercover in Tibet: mögnuð heimildarmynd sem allir ættu að sjá
10.5.2008 | 11:41
Ein örugg leið til að hjálpa
Það er frekar óþægilegt að vita til þess að flest hjálpargögn sem fara til Búrma munu ekki rata í réttar hendur - þeas fórnarlamba flóðbylgjunnar, heldur til hervaldsins. Ég fann eina örugga leið til að koma fjármunum til fólksins í Búrma, hvet fólk til að skoða þetta. En peningarnir munu renna beint til munka í Búrma - og þeir munu eiga betur með að hjálpa fólksfjöldanum sem leitar til þeirra eftir aðstoð eftir storminn.
The cyclone that ripped through Burma left tens of thousands dead and a million homeless--a natural disaster made much worse by the failure of the military junta to warn or evacuate its people. Now, the government has slowed the urgent process of providing humanitarian relief--so Avaaz is raising funds for the International Burmese Monks Organization and related groups, which will transmit funds directly to monasteries in affected areas. In many of the worst-hit areas, the monasteries are the only source of shelter and food for Burma's poorest people. They have been on the front lines of the aid effort since the storm struck. Other forms of aid could be delayed, diverted or manipulated by the Burmese government--but the monks are the most trusted and reliable institution in the country. |
![]() |
Kosið í skugga hörmunga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2008 | 12:05
Meðmæli, stuðningsfundur, upplestur, erindi... fyrir Tíbet

8.5.2008 | 07:18
Hvað á Búrma ekki?
Búrma á ekkert sem vesturlönd ásælast. Það er ekki langt síðan að fólkið í Búrma reis upp gegn þessum harðstjórum sem bera beina ábyrgð á þessu mikla mannfalli. Hvað gerði hinn vestræni heimur? Ekki neitt, eins og venjulega. Harðstjórarnir í Búrma varla saklausari en Saddam og co. Herforingjarnir í Búrma fá stuðning frá CCP til að halda áfram sínum óhæfuverkum. Ef CCP, þeas kommúnistastjórnin kapítalíska í Kína myndi segja stjórninni í Búrma að taka við neyðaraðstoð, þá myndu þeir gera það umsvifalaust. En það gerir CCP ekki. Þjónar ekki hagsmunum þeirra, nema kannski mögulega ef þeir finndu fyrir raunverulegum þrýstingi frá heimsbyggðinni, en það gerir hún ekki því heimurinn er háður ódýru drasli frá drekanum í austri eða býr í ógnarskugga hans.
Um 60.000 börn hafa látist í Búrma núna, og miklu mun fleiri munu deyja ef fólk fær ekki aðstoð. Stjórnin þar vissi af þessu yfirvofandi voðaveðri 48 tímum áður en það brast á, en kaus að láta ekki þjóðina vita. Þarf ekki að gera eitthvað róttækt til að hjálpa fólkinu í Búrma? Er virkilega ekkert sem við getum gert?
Ég vildi að ég ætti auka eintök af sjálfri mér svo ég gæti gert meira en að tuða í þessu málefni. Ekkert hefur gegnið að fá þessa ríkisstjórn til að gera neitt fyrir Tíbet, hvað þá Búrma þegar fólkið þar var drepið og limlest fyrir að mótmæla note bene ofurhækkun á öllu sem og kúgun í hæsta gæðaflokki. Málefnið Tíbet: andvana í utanríkisnefnd, sem og Búrma - sjálfsagt mikilvægara að reka kosningarherferð til að komast í öryggisráð með geldan atkvæðisrétt. Getur einhver sagt mér hvaða gagn við gerðum í öryggisráðinu eða hvaða gagn þetta öryggisráð gerir yfir höfuð?
Ég ætla að kveikja á kerti til að minnast allra sem hafa látist í Búrma, ég ætla að biðja fyrir fólkinu þar, ég ætla að tala um Búrma, ég ætla að læra meira um Búrma, en ég ætla ekki að skora á ríkisstjórnina að gera eitthvað, því sannað er að hún gerir ekki neitt til að styggja Kína, þeir ætla jú að styðja okkur í öryggisráðið.
![]() |
Matvælasendingar hindraðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2008 | 07:34
Þar sem ljóðið lifir enn

Ég er svo lánsöm að fá boð í það minnsta ár hvert á einhverjar skringilegar og skemmtilegar skáldahátíðir víðsvegar um heim. Eftir að hafa mætt á nokkrar miður skemmtilegar í Austur-Evrópu ákvað ég að fara aldrei aftur á slíkar samkomur. En þegar mér var boðið til Níkaragva í fyrra stóðst ég ekki freistinguna, því Suður- og Mið- Ameríka eiga enn í afar sérstæðu sambandi við ljóðið og telst það enn vera eitthvað sem almenningur þráir og virðir sem hluta af sínu daglega lífi, ekki ósvipað og við upplifum tónlist.
Sú upplifun er mjög spennandi fyrir skáld eins og mig - því ég álít mig miklu fremur alþýðuskáld en háskólaskáld. Það er svo merkilegt að sjá hve hispurslaust fólkið þarna er gagnvart ljóðinu, en jafnframt fullt virðingar gagnvart því. Fyrir þeim er það enn helgidómur sem eftirsóknarvert er að eiga hlutdeild í.
Þar eru ljóðin ekki krufin sem dauð þau væru, heldur lærð utan að og lifa á vörum og í hjörtum almennings. Mér fannst líka svo dásamlegt að upplifa menningu eins og Kólumbíu og Níkaragva þar sem fólk er enn saklaust og frjálst frá þessari síbylju sjálfhverfunnar sem við búum við í hinum vestræna heimi. Okkar heimur er laus við bráðavanda og því erum við í sífellu að skilgreina lúxusvandamálin okkar. Við erum orðin þrælar sjálfhyggjunnar og okkar fix felst helst í því að vera stöðugt að greina vandamálin okkar með óendanlegu miklu magni af huglægum skyndilausnum.
Ég frábið mér því að þurfa að kryfja ljóð, ég vil fá þau beint í æð - heillast og tengjast. Ljóð eru görótt galdratæki til að leiða hug og hjarta saman meðal manna um heimbyggð alla, rétt eins og tónlist.
Ég hlakka til að hitta fólk að nýju sem elskar ljóð, ég hlakka til að vera með öruppreisn í Venesúela, þar sem ég mun lauma Tíbetljóðum í dagskránna og hitta skáld frá öllum heimshornum, en mest, allra mest hlakka ég til að lesa ljóðin mín fyrir fólk sem enn elskar ljóð án allrar tilgerðar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
3.5.2008 | 12:12
Í tilefni dagsins: Ljóð:)
Hér er alveg glæný þýðing á skilaboðum Dalai Lama sem Ron nokkur Whitehead vafði í ljóðaformið. Ég ætla að lesa þetta upp með Ron á beat hátíðinni hans Ólafs á Stóru-Klöpp á eftir, en fyrst les ég það upp á mótmælunum fyrir utan kínverska sendiráiðið... hvernig væri nú að mæta... manni líður alltaf svo vel þegar maður hefur gert góðverk ....
Aldrei gefast uppsama hvað gerist
Aldrei gefast upp
Ræktaðu hjarta þitt
Of mikilli orku er eytt
í að rækta hugann
í stað hjartans
í heimalandi þínu
Ræktaðu hjarta þitt
Sýndu umhyggju
ekki aðeins gagnvart
vinum þínum
heldur öllum
Sýndu umhyggju
Stuðlaðu að friði
í hjarta þínu og
um heimsbyggð alla
Stuðlaðu að friði
Og ég endurtek
Aldrei gefast upp
Sama hvað er í gangi
Sama hvað gerist
í kringum þig
Aldrei gefast upp
![]() |
Mótmælin halda áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Nýja Ísland
Ég les:
Tíbet
- Fréttir frá Tibet
- Tibet Info Net An Independent Information Service on Contemporary Tibet
- Undercover in Tibet Ný heimildarmynd frá Channel 4 um hvernig ástandið er í raun og veru í Tíbet
- Leaving Fear Behind Viðtöl við Tíbeta í Tíbet stuttu fyrir mótmælin í mars
- Cry of the Snow Lion Margverðlaunuð heimildarmynd um Tíbet
- Yeti - heimildarmynd
- Yogis of Tibet Heimildarmynd um Jógameistara Tíbets sem eru óðum að hverfa
- Students for a Free Tibet
- Dalai Lama
- Tibetan Uprising
- Kerti fyrir Tíbet
- Tibet TV
- Central Tibetan Administration
- Om mani padme hum
Ýmsar slóðir
sem ég man eftir í andartakinu
- The Hunger Site
- THE MEATRIX
- Myspace síðan mín
- Úgáfan Beyond Borders Alþjóðleg útgáfa sem ég stofnaði árið 1999 í netheimum
- Hitt bloggið mitt
- Félagið Ísland-Palestína
- Womb of Creation Vefurinn minn sem ég hef haldið við síðan 1995
- Myspace síðan hennar mömmu
- Saving Iceland
- Be the change:)
- Náttúra vefur með umhverfisvitund
- Nattura info
- Care 2 make a Difference
Bækur
Bækurnar mínar
-
: Tuttugasta öldin og lærdómar hennar (ISBN: 9979-772-77-8 )
Þýddi þessa ásamt Jóni Karli Stefánssyni -
: Lífsreglurnar fjórar - the Four Agreements (ISBN: 9979768835)
Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og útskýrir sannindi sem er að finna í helgum dulspekihefðum víðsvegar um heim. Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn, don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna sem hafa iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra. -
: Dagbók kameljónsins (ISBN: 9979973307)
Dagbók kameljónsins er þroskasaga stúlku sem hefur þurft að berjast við að sogast ekki inn í geðveiki ættmenna sinna, en sjálfsvíg þeirrar manneskju sem hún leit á sem klettinn í lífi sínu verður til þess að hún gerir sér ljóst hve dýrmætt lífið er. Með því að þvinga sig til að muna fortíðina skapar hún möguleika á að eiga sér einhverja framtíð. Alkóhólismi móður hennar vegur jafnframt þungt í þessu verki og hefur afgerandi áhrif á sjálfmeðvitund söguhetjunnar sem á endanum öðlast þroska til að sjá manneskjuna handan sjúkdómsins sem brýst oft út í mikilli sjálfhverfu þess sem er haldin honum og skilur aðra fjölskyldumeðlimi eftir með því sem næst ósýnilegan geðrænan sjúkdóm sem jafnan er kenndur við meðvirkni. En þetta er engin venjuleg bók, hún er brimfull af von og lausnum, ævintýrum og einlægni og fellur aldrei inn í pytt sjálfsvorunnar. Bókin er tilraun til að brúa bilið á milli þess myndræna sem oft fyrirfinnst í dagbókum, en formið bíður upp á vægðarlausan heiðarleika og gefur lesandanum tækifæri á að nota sitt eigið hugarflug.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónhlaða
Bloggvinir
-
ADHD
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Alexandra Briem
-
Andrés Magnússon
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Ari Sigurðsson
-
Baldvin Björgvinsson
-
Baldvin Jónsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Bergur Sigurðsson
-
Bergur Thorberg
-
Bergur Þór Ingólfsson
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Binnan
-
Birgir Þórarinsson
-
Birna Rebekka Björnsdóttir
-
Bjargandi Íslandi
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
SVB
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Brynja skordal
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Daníel Haukur
-
Dorje
-
Dísa Dóra
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Guðjónsson
-
Einar Indriðason
-
Einar Vignir Einarsson
-
Einar Ólafsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Eldur Ísidór
-
Elyas
-
Elín Sigurðardóttir
-
Elísabet Markúsdóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Erna Hákonardóttir Pomrenke
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eydís Hentze Pétursdóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Finnur Bárðarson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Fríða Eyland
-
Félag Anti-Rasista
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gaukur Úlfarsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gerður Pálma
-
Gestur Guðjónsson
-
Goggi
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Gunnar Pétursson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Bergmann
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðmundur M Ásgeirsson
-
Guðmundur Ragnar Guðmundsson
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Guðný Lára
-
Guðrún S Sigurðardóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Hjálmar
-
Haffi
-
Halldór Sigurðsson
-
Hannibal Garcia Lorca
-
Haukur Már Helgason
-
Heidi Strand
-
Heilsa 107
-
Heiða Þórðar
-
Helga Auðunsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlekkur
-
Hlynur Hallsson
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Hlédís
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Hulla Dan
-
Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
-
Hörður B Hjartarson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingibjörg Helga
-
Ingibjörg SoS
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Isis
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Johann Trast Palmason
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Bjarnason
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jón Sigurgeirsson
-
Jón Svavarsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jón Þór Ólafsson
-
DÓNAS
-
Katrín Mixa
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Ketill Sigurjónsson
-
Ketilás
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristbergur O Pétursson
-
Kristján B. Jónasson
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Snorradóttir
-
Krummi
-
Kári Harðarson
-
Landvernd
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lýður Árnason
-
Mafía-- Linda Róberts.
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Margrét Lóa Jónsdóttir
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Markús frá Djúpalæk
-
María Kristjánsdóttir
-
María Pétursdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Morgunblaðið
-
Myndlistarfélagið
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neo
-
Oddi
-
Paul Nikolov
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pálmi Guðmundsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Rannveig H
-
Ransu
-
Róbert Björnsson
-
Rögnvaldur Hreiðarsson
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samstaða - bandalag grasrótarhópa
-
SeeingRed
-
Sema Erla Serdar
-
Sigga
-
Signý
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigurgeir Þór Hreggviðsson
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Sigurður Hrellir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Skuldlaus
-
Snorri Sturluson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Stríða
-
Sveinbjörn Eysteinsson
-
Sveinn Hjörtur
-
Sveinn Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Swami Karunananda
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Finnbogason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Sólveig Klara Káradóttir
-
TARA
-
Tilkynning
-
Tinna Jónsdóttir
-
Trausti Traustason
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Tína
-
TómasHa
-
Valgeir Skagfjörð
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Vilborg Eggertsdóttir
-
Vilhelmina af Ugglas
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Vinir Tíbets
-
Viðar Eggertsson
-
Viðar Freyr Guðmundsson
-
Vér Morðingjar
-
Vésteinn Valgarðsson
-
arnar valgeirsson
-
fingurbjorg
-
hreinsamviska
-
leyla
-
molta
-
oktober
-
Einhver Ágúst
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Ár & síð
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Ásgerður
-
Ásta Hafberg S.
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Ólafur fannberg
-
Ólöf de Bont
-
Ómar Ragnarsson
-
Óskar Arnórsson
-
Örlygur Hnefill Örlygsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Þröstur Unnar
-
Þór Jóhannesson
-
Þór Saari
-
Þórhildur og Kristín
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Andrés.si
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Margrét Bjarnadóttir
-
Ari Jósepsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Barði Bárðarson
-
Bergþór Gunnlaugsson
-
Billi bilaði
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bogi Jónsson
-
brahim
-
Daði Ingólfsson
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Dóra litla
-
Dúa
-
Einar Björn Bjarnason
-
Elsabet Sigurðardóttir
-
Esther Anna Jóhannsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Grétar Eiríksson
-
Guðbjörg Hrafnsdóttir
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hreyfingin
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingvi Rúnar Einarsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Jack Daniel's
-
Jóhann Ágúst Hansen
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jóhann Pétur
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Jónas Bjarnason
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Lárusson
-
Karl Gauti Hjaltason
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Madhav Davíð Goyal
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Morten Lange
-
Óðinn Kári Karlsson
-
Ólafur Eiríksson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Rannsóknarskýrslan
-
Rúnar Freyr Þorsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sveinbjörn Ragnar Árnason
-
Vaktin
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson